Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.06.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 11.06.1954, Blaðsíða 3
Föstudáginrt 11. juní 1954 VERKAMAÐUKINN Nýjar vörur: Hraðsuðukönnur Rafmagns kaffikönnur Kaffistell falleg og ódýr Diskar djúpir og grunnir kr. 6.00 stk. Rjómasprautur Nestiskassar Hnífaparakassar HAFNARBÚÐIN H.F. JAFFA appelsínur & kr. 9.50 „VITAMINA" appelsínur ný uppskera kr. 13.50 kg. HAFNARBÚÐIN H.F. og útibú M FRÁ AMTSBÓKASAFNINU. SumarmánuSina verður safnið opið til útlána þriðjudaga og föstudaga kl. 4—7. — Opnað föstudaginn 11. júní. •niii 11111111 ii iiiii iii iiiiiii iifiin iii miiiifii ii Mi Mtn n iiiini* NÝJA-BÍÓ Sýnir með nýjum sýning- artækjum og stóru \ PANORAMA-sýningar- I tjaldi. I Amerísku stórmyndina I CARUSO Menningarbarátta Frakka í Patet-Lao og Khmer 'STÍRRINg _ MARIO _ ANN Lanza-Blyth ||wiUlltlMMim««l.tMlllllMMIIlMMIMMIIMMMMIMMMM? .IMIMMIMMIMMMIMM1MIMMMIMM1MMMIMIMMMMMIMII|I. | Ritsaín Jóns Trausta 1-8! Með afborgunum. I Bókaverzl. Edda h.f. f Akureyri. HflMMMIMIIIMIMillMIlllMlMI MMIMMMtMMtllMIMMMIIl/ BEZT AÐ AUGLÝSA í VERKAMANNINUM Frá Húsmæðraskéla Akureyrar Húsmæðraskólinn tekur til starfa 1. október n. k. Um< sóknir sendist til forstöðukonunnar eigi síðar en 15. júlí VALGERÐUR ÁRNADÓTTIR. Sumarkjólaefni vönduð og góð. Mikil VERÐLÆKKUN. Vefnaðarvórudeild. TILKYNNING frá heilbrigðisnefnd Heilbrigðisnefnd áminnir hérmeð alla eigendur og umráða- menn lóða og landa í bænum að hreinsa lóðir sínar og lönd rækilega og hafa lokið því fyrir 17. júní n. k. Heilbngðisnefndin Fulltrúar Frakka og Banda- ríkjamanna á ráðstefnunni í Genf hafa haldið því fram að vanda- málin í Indókína séu takmörkuð vi ðeitt ríkið þar af þremur, Viet- nam, í hinum ríkjunum tveimur, Pathet-Lao, sem Frakkar kalla Laos, og Khmer, sem Frakkar nefna Cambodja, ríki friður og ró, þar sé enginn þjóðfrelsisher. Staðreyndirnar eru hins vegar allt aðrar. Pathet-Lao og Khmer eru bæði saman álíka viðlent og Stóra-Bretland, Holland, Belgía, Sviss og Danmörk samanlagt. Yfirgnæfandi meirihluti íbúanna stunda landbúnað. Helztu afurð- irnar eru rís, gúmmí, bómull, sykurreeyr og tóbak. Kvikfjár- rækt er líka mjög mikil. Gnægð er af kolum, tini, blýi, gulli, mangan og öðrum dýrum málm- um. íbúar Pathet-Lao og Khmer hafa eins og nágrannaþjóð þeirra í Vietnam háð hetjulega baráttu í 8 ár fyrir frelsi sínu og sjálf- stæði. Með þessari hetjulegu bar- áttu hefur heim tekist að heimta úr höndum frönsku nýlendu- kúgaranna stór svæði af löndum sínum og hafa sett á laggirnar sínar eigin lýðræðisstjórnir. Bidault, núverandi utanríkis- ráðherra frönsku nýlendukúgar- anna ,hélt því fram m. a. í varn- arræðu sinni á Genfar-ráðstefn- unni að Frakkar hefðu með ný- lendupólitík sinni „komið Indó- kína á stig nýtízku menningar." Bidalut, og sú auðmannaklíka Frakklands, sem þorir að hampa þessum nazista enn í dag, virðist hafa mjög frumstæða skoðun á því, hvað sé menning. Áður en Frakkar lögðu undir sig Pathet- Lao og Khmer á siðari hluta 18. aldar höfðu þessar þjóðir verið sjálfstæðar um 2000 ára sksið og áttu sitt eigið ritmál, menntaskóla og háskóla og forna og merka menningu. En nú eftir 91 ára nýlendu- stjórn Frakka í Khmer eru þar aðeins 10 læknar handa 4 mill- jónum íbúa og í Pathet-Laos er aðeins 1 lítill menntaskóli. í Pathet-Laos voru um 95% af íbúunum ólæsir og óskrifandi þegar þeir hófu hina vopnuðu frelsisbaráttu gegn nýlendukúg- urunum og aðeins 3000 af 3 millj. íbúum fengu rúm í hinum fáu skólum sem Frakkar leyfðu. Eini æðri skólinn var miðskóli með 150 nemendum. Á 60 ára ný- lendukúgunarskeiði Frakka í Pathet-Lao útskrifuðu þeir ein- Raf orkuf ramleiðslan vex risaskref um í Sovétríkjunum 'JDhO JO^ó J05O J951> 0b> PEiXUM&'Sr. Árið, 1913 framleiddu allar raforkustöðvar Rússlands 1,900 mill- jónir kwst., en á síðastliðnu ári voru framleiddar yfir 133,000 millj. kwst, eða um 70 sinnum meiri orka. Hafa Sovétríkin ná náð hámarki rafvæðingar við hlið þróuðustu auðvaldsríkja, þ. á. m. Bandaríkj- anna. Meðal þeirra tröllauknu orkuvera, sem reist hafa verið er V. I. Lenin aflstöðin við Dnépr og eldsneytisorkustöðin í Stalinogorsk, nærri Moskva og ýmsar fleiri. Enn aflmeiri stöðvar eru þó í bygg- ingu við fljótin Volga, Kama, Ob, Irthys og víðar. Hin geysilega aukning raforkunnar er stór þáttur í þeirri stöðugu hækkun lífsstigsins, sem á sér stað í Sovétrikjunum og m. a. leiðir nú til sífellt aukinna viðskipta við öll lönd, sem við þau vilja skipta. Myndin sýnir aukningu raforkunnar frá 1940 til 1953. ungis 10 laotíanska stúdenta í indókínverskum og frönskum háskólum. Sömu sögu er að segja af menningarbaráttu Frakka í Khmer. 1947 var sett á laggirnar þjóð- frelsisnefnd fyrir austur-Pathet- Lao og í ágúst 1950 þjóðkjörnir fulltrúar frá öllum hlutum landsr ins saman á þing og samþykkti það þing að mynda samsteypu- stjórn og stofna þjóðfrelsisfylk- ingu. Forsætisráðherra heitir Souphanouvong. Nú er svo kom- ið að sjálfstæðisherinn hefur meira en helminginn af laridinu á valdi sínu og yfir Wz milljón íbúanna hafa losnað undan oki Frakka, en Pathet-Lao hefur rúmlega 3 millj. íbúa. Frakkar lögðu Khmer undir sig 1863. 9. marz 1945 afhentu þeir Japönum allt landið. íbúarnir héldu áfram andspyrnuhreyfingu sinni gegn Japönum og settu sína eigin stjórn á laggimar í ágúst 1945 og hertu baráttu sína gegn Japönum og síðan Frökkum. Sjálfstæðishreyfing Khmer ræð- ur nú yfir nýtízku her sem lýtur forustu bráðabirgða þjóðstjórnar. 1950 kom saman þjóðþing~ og sátu það fulltrúar bæði frá þeim héruðum sem búið var að losa undan yfirráðum Frakka og þeir sem voru enn á valdi þeirra. For- seti þingsins var kosinn prestur- inn Toussamouth, sem hefur stjórnað uppbyggingunni í hinum frelsuðu héruðum í suðvestur- hlutaa landsins. Ný stjórn var kjörin og er forsætisráðherra hennar Son Nyoc Minh, fyrrver- andi munkur, en hann hefur get- ið sér mikla frægð í baráttunni gegn erlendu kúgurunum. 1943 tók hann t. d. þátt í hinni frægu göngu búddha-munka, sem farin var í mótmælaskyni gegn fang- elsun munksins Acha Hemchieu, barðist gegn heimsveldasinnun- um. Nú er rúmlega þriðjungur Khmer frelsaðar undan yfirráð- um Frakka og leiguhersveita þeirra og í þessum héruðum býr 1 milljón manna. Staðhæfingar Bidault að engin sjálfstæðisbarátta hafi verið eða sé í Pathet-Lao og Khmer er því vægast sagt barnaleg. Það er auðsætt að ekki er unnt að semja tryggan frið í Indókína nema með því að semja um frið í öllum ríkjunum þremur, Vietnam, Pathet-Laos og Khmer, því að þjóðir þær, sem byggja þessi lönd, eiga það sameiginlegt að þær hafa háð á undanförnum ár- um og heyja enn í dag baráttu fyrir frelsi sínu og sjálfstæði og munu ekki sætta sig við annað en að heimta það að fullu úr hönd- um Frakka og amerísku herra- þjóðarinnar. J. Árn. XX X NflNKIN va w^vawuifíft oezt KHRKI Kaupakonu ÓSKAST. Uppl. í síma 1516 og 1503.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.