Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.07.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 16.07.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 16. júlí 1954 VERKAMAÐURINN Norðlenzkir kennarar lýsa megnri andúð á glæparitaútgáfu, hazar- blöðum og siðspillandi kvikmyndum Meðal margra samþykkta er gerðar voru á nýafstöðnu kenn- aramóti norðlenzkra barnakenn- ara, er haldið var hér í bænum, var eftirfarandi samþykkt: „Mót norðlenzkra barna- kennara 1954 lýsir megnri and- úð á starfsemi þeirra manna, er standa fyrir útgáfu alls konar sakamálarita, sem flytja glæpa- og afbrotasögur og hófu göngu sína á síðastliðnu ári. Telur fundurinn nauðsynlegt, að nöfn þessara útgefenda séu birt, og skorar á viðkomandi stjórnarvöld að hlutast til um, að svo verði. Lesefni þessara tímaríta, ásamt ýmsum kvik- myndum um sama efni, og svo- nefnd „hazardblöð" eru tví- mælalaust siðspillandi f yrir börn og unglinga og þvi óhæf til lestrar eða sýningar hjá menningarþjóð." Daginn eftir að samþykkt þessi var gerð bættist enn eitt glæpa- ritið við, „Tímarit um lögreglu- mál". Ekki er kunnugt um hvort sá máttarstólpa Sjálfstæðis- flokksins, sem afkastamestur er allra glæparitaframleiðendanna stendur einnig að þessari útgáfu. ±¦11111 11| III III ¦¦¦II III IIHIinilHMlll......1111 IIIMMIMI.....„, NÝJA-BÍÓ / kvöld kl. 9: I Maðurinn í kuflinum} i Stórbrotin amerísk kvik- i [ mynd, byggð á skáldsögu i eftir John Diekson. | Aðalhlutverk: ! JOSEPH COTTON \ \ BARBARA STANWYCK I 'ttlllllMIIUMIIIII IMMIMMMMMI M HJÓNABÖND. Ungfrú Sigur- björg Helgadóttir og Ragnar Árnason, Hafnarstræti 96, Ak- ureyri. — Ungfrú Jóhanna K. Pálsdóttir og Jón S. Bjarman, stúdent, Hamarst. 2, Akureyri. — Ungfrú Solveig Kristjáns- dóttir og Einar Marteinn Gunn laugsson. — Ungfrú Margrét Margrét Magnúsdóttir, hjúkr- unarkona, og Valgarður Har- aldsson. M HJÓNAEFNI. Ungfrú Kolbrún Þórisdóttir og Aðalsteinn Gunn arsson, frá ísafirði. — Ungfrú Karolína Bernharðsdóttir og Árni S. Bjarman, iðnnemi, Hamarstíg 2, Akureyri. Tek að mér úðun gegn birkiormi og blaðlús á trjám og runnum. Verð kr. 2 pr. úðaðan líter. Aðeins unnið á kvöldin. FINNUR ARNASON. Akureyrarbær Innheimta bæjargjalda TILKYNNING Til þæginda fyrir verkafólk og aðra, sem vinna til kl. 5, að deginum, verður innheimtu- skrifstofa bæjargjalda opin, fyrst um sinn, til kl. 7 síðdegis á fimmtudögum til móttöku greiðslum á bæjargjöldum. Bæjargjaldkerinn á Akureyri, 9. júlí 1954. Jón Norðfjörð. 15 síldarsfúlkur vantar strax til Oðins h.f., Raufarhöfn (Vilhjálmur Jónsson). Kaup og kjör beztu fáanlegu. ýsingar í síma 1546, Akureyri. KHflKI Opnuðum í morgun Nýtt útibú í Grænumýri 9 Þar verða á boðstólum: ALLSKONAR NYLENDUVÖRUR BRAUÐ OG KÖKUR KJÖT OG FISKUR MJÓLK í flöskum RJÓMI í flöskom SKYR OG OSTAR HREINLÆTISVÖRUR alls konar SNYRTIVÖRUR TÓBAKSVÖRUR SÆLGÆTISVÖRUR Gjörið svo vel að líta inn! Símanúmerið er 1727 Kynnið yður hið lága verð í sýningarglu ggum Nýlenduvörudeildariimar og úti- búanna í dae. ^r. -. f -,, 0 Virðingariyllst, Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin '^>*^^^*^»^*^*^^i>*^>*^^

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.