Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 30.07.1954, Side 1

Verkamaðurinn - 30.07.1954, Side 1
VERKfltnnÐURi nn XXXII. árg. Akureyri, föstudaginn 30. júlí 1954 24. tbl. VERKAMAÐURINN kemur ekki út næsta föstudag. — Næsti út- komudagur verður 13. ágúst. Merk nýjung í samgöngumálum og góður vifnisburður íslenzkum iðnaðarmönnum Norðurleið h.f. hefur tekið í notkun nýjan farþegavagn, sem ganga á framvegis á leiðinni Ak- ureyri—Reykjavík. Var frétta- mönnum og nokkrum öðrum gestum boðið að skoða bílinn í sl. viku og reyna hann. Það sem fyrst vekur athygli er það hve yfirbygging bflsins öll er vönduð og smekkleg og er öllum, sem kynnzt hafa hliðstæðum bfl- um erlendis, augljóst að bflasmið- ir okkar íslendinga skila verki, sem hvergi stendur að baki því bézta sem annars staðar þekkizt, og virðist það þó eiga sérstaklega við Bflasmiðjuna í Reykjavk, en þar er yfirbygging þessa bfls smíðuð. Þegar inn er komið er bfllinn mikið rýmri en við höfum átt að venjast, gangur eftir miðju en 2 sætaraðir til beggja handa og sætin rúmgóð og veita hina beztu hvfld. Þá þarf ekki að opna glugga til loftræstingar, því að fullkomið loftræstingarkerfi er í bflnum. Einnig er þar hátalara- kerfi, svo að bflstjórinn getur tal- að við farþegana, ef þörf gerist, án erfiðismuna. Undirvagninn er framleiddur hjá Daimer Benz verksmiðjun- um í Stuttgart. Er bfllinn knúinn 145 ha. dieselvél og eyðir hún að- eins um 150 ltr. af hráolíu milli Akureyrar og Rvíkur. Svarar það til 1/3 að magni móti benzínvél og er aðeins um 1/6 hluti þess benzínsverðs sem eyðast mundi. Verksmiðjur Benz framleiða einnig minni bifreiðar með die- selvélum. Hefur Þórshamar h.f. söluumboð fyrir þessa bflategund hér á Norðurlandi. Bifreið Norðurleiða, sem hér um ræðir, fór í „reynzluför“ sína út fyrir landsteinana. Var henni ekið víðs' vegar um Evrópu og allt til Rómaborgar með ferðamanna- hóp á vegur ferðaskrifstofunn- ar Orlofs h.f. Reyndist hún vel í ferðinni og vakti víða mikla at- hygli fyrir glæsilega yfirbygg- ingu. í ræðu stjómarformanns Norð- urleiða, Ingimundar Gestssonar, kom fram, að það hve margar brýr (og vegir) eru mjóar ér senn að verða hinn versti þröskuldur í vegi fyrir æskilegri og nauðsyn- legri framför í fólks- og vöru- flutningum á landleiðum. Skor- aði hann á viðstadda þingmenn stjórnarflokkanna að beita sér fyrir nauðsynlegum umbótum á þessu sviði. Enda þótt hin nýja bifreið rúmi 41 farþega má hann ekki flytja nema 34 og takmarkast far- þegatalan af burðarþoli nokkurra brúa á leiðinni. Mokafli af karfa við Grænland ■ ■niiiiiiiiiiuiiiimiiniiiii i ■ ■ n 111 ■ 11 ■ ■ i ■ i ■ i n • ■ • 11111 n i, (^ Dýr friður - fyrir \ Jakob Islendingur 28. þ. m. getur = I ekki leynt því, að honum líkar 1 1 hvergi nærri vel friðargerðin = j á Genfarfundinum. Segir j I blaðið „að friðurinn. . . . hafi = j verið keyptur all-dýru verði“ j I og á þar við að veðurkennt er j j sjálfstæði Viet-nam-þjóðar- 1 i innar, innan eins ríkis, að af- j j loknum kosningum eftir tvö i 1 ár. Kallar Jakob það að íbúar j j Viet-nam séu „leiddir undir i i ógnarstjóm kommúnista“, en j j bætir 'svo við mæddur í anda i i „en að sjálfsögðu vilja flestir j j einhverju til kosta, að friður i j geti ríkt.“ Ritstjóri Islendings j j vil lsýnilega ekki, ef dæma má \ j eftir þessari grein, vera talinn j i meðal þeirra, sem vilja i j „fóma“ því að veita undirok- j i aðri nýlenduþjóð lýðréttindi j j og sjálfsákvörðunarrétt. i Er manntötrið að puða fyrir j 1 Ameríkureisu? : E ?iiiniiiiiiiiiiiMiniiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiininniinnn‘ Betri þjónusta við óbreyttu gjaldi. Þótt reksturinn verði erfiðari vegna þessara takmarkana verða fargjöld þó óbreytt frá því sem áður var og er það allra þakka vert af Norðurleiðum að hafa þannig komið á stórbættri þjón ustu með framtaki sínu — ái aukinna gjalda almennings. Síldarafiinn líkur og í tyrra en verðminni Stöðug illviðri hafa hamlað veiðum það sem af er vikunni, en góðar aflavonir þegar upp styttir ■nniHinifiiin j 20 milljón ára hvalur I með níu fótum 1 í Esashi á eyjunni Hokkaido § j hafa fundizt steingerfingar af j | Ieifum forsögulegum hval, sem = j gizkað er á a, hafi lifað fyrir j j 20 milljón árum. Fundurinn j j vekur geysiathygli, vegna þess j I að hvalurinn hefur níu fætur. j E • j Það er í fyrsta skipti, sem j j menn hafa fundið hval með j j fótum. Fundurinn staðfestir j j gömlu kenninguna um að j j hvalurinn, sem er spendýr, j I hafi upprunalega verið láðs- j I og lagardýr, sem smám saman | j vandist meir og meir lífinu í j = sjónum. Steingerfinga á að = j sýna á hinni alþjóðlegu hval- j = veiðiráðstefnu, sem haldin er í j j lok þessa mánaðar. ?ll |t MI Mtlt III llll I**M1I MIIMIIMMI lllll IIIIIIMIMIIllllll lllI■• Creiðið blaðið! Tveir togarar, Skúli Magn- ússon, togari Bæjarútgerðar Rvíkur, og Ágúst, togari Bæj- arútgerðar Hafnarfj., hafa ný- lega fengið afburða veiði af karfa á Grænlandsmiðum og fyllt sig á 3—4 dögum. Tveir garar eru þaf aðrir á karfaveiðum, Vilborg Her- jólfsdóttir og Fylkir. Karfinn aflast nú mun norðar en í fyrra, er sigling því lengri á miðin. Kaldbakur landaði um 200 tonnum af fiski í frystihús í Rvík sl. þriðjudag, en fór á veiðar í fyrradag og var för- inni heitið til Grænlands, á karfaveiðar. Er þetta þriðja veiðiferð skipsins frá þvi að flestir togaranna stöðvuðust. Ekkert heyrist enn frá rík- féstjórninni um lausn togára- stöðvunarinnar. VlSINDAMENN hafa reiknað út að hið fræga cypres-tré í Oxaca í Mexiko sé 6000 ára gam- alt. Það er að segja tréð var orðið æfagamalt þegar pýramidamir voru byggðir í Egyptalandi. — í Kaliforniu eru mörg risatré, sem eru um 4—5000 ára gömul. Samþykktir fundar norðlenzkra kvenna: Fegurðarsamkeppnir niðurlægjandi skrípaleikur - Gegn eyðileggingu og okri á matvælum - Heilsuhæli fyrir drykkjusjúklinga og afvegaleiddar stúlkur - Gæðamat á heimilistækjum neita með öllu að taka þátt í slík- um skrípaleik. 3. Fundur S. N. K., haldinn á Akureyri dagana 1.—4. júlí 1954, mótmælir þeirri stefnu, sem all- mikið hefur borið á hérlendis síðastliðin ár, að láta matvæli safnast fyrir, eyðileggjast eða skemmast, fremur en að lækka verð þeirra. Fundurinn lítur svo á, að aukin sala myndi bæta upp lækkað verð, og skorar því á Framleiðsluráð landbúnaðarins og neytendasamtökin í landinu að koma sér saman um skynsamleg- ar leiðir til úrbóta í þessum efn- um. Fundur Samb. norðlenzkra kvenna var haldinn hér í bænum í byrjun þessa mánaðar. Blaðinu hafa borizt samþykktir fundarins og fara þær hér á eftir. Eru sam- þykktimar fullrar athygli verðar og bomar fram af fullri einurð. 1. Fundur Samb. norðlenzkra kvenna, haldinn á Akureyri dag- ana 1.—4. júlí 1954, harmar það, að felld skyldi vera á Alþingi til- laga um að Húsmæðrakennara- skóli íslands yrði fluttur og fengi aðsetur í Húsmæðraskóla Akureyrar. Þar eð kunnugt er, að Húsmæðrakennaraskóli íslands er enn húsnæðislaus, endurtekur S. N. K. tillögu sína frá fyrra ári Síðastliðinn laugardag, 24. júlí, með 2.389. — Tveir aðrir bátar og skorar á rfldsstjórnina að láta á miðnætti hafði sfldveiðiflotinn eru með yfir 2 þús., Súlan, Akur- hana koma til framkvæmda þeg- fyrir Norðurlandi lagt á land afla eyri með 2.089 og Bára, Flateyri, ar á þessu hausti, með því að sem hér segir: (í svigum eru sam- með 2.079. ákveða skólanum stað í Hús- anburðartölur frá fyrra ári) Þrír togarar eru komnir á skrá mæðraskóla Akureyrar. í bræðslu 107.673 (45.176) og af þeim er Jörundur hæstur 2. Fundur Sambands norð- í salt 33.856 (99.047) með 3.274 mál og tunnur. lenzkra kvenna, haldinn á Akur- I frystingu 7.341 ( 4.666) Ey j af j arðarbátarnir voru með eyri dagana 1.—4. júlí 1954, Aflamagnið nú er því nær hið þennan afla: átelur harðlega þann ósið og eft- sama og það var á sama tíma í iröpun á erlendum háttum, sem fyrra, en miklu minna að verð- Auður 1.233 fram hefur komið í því að taka mæti, þar sem saltsfldin nú er að- Bjarmi 1.315 upp fegurðarsamkeppni meðal eins þriðjungur þess sem búið Björgvin 1.206 ungra stúlkna hérlendis. Lítur var að salta á sama tíma í fyrra. Garðar 1.367 fundurinn svo á, að ekki beri að Fiskifélaginu er kunnugt um Gylfi 1.083 verðlauna meðfædda fegurð, 190 skip, sem farin eru norður til Hannes Hafstein 1.441 heldur það eitt, sem áunnizt hefur veiða. 181 þessara skipa hafa Ingvar Guðjónsson 1.187 fyrir ástundun, þjálfun og dyggð. fengið einhverja veiði, en 122 Kristján 1.654 — Ennfremur telur fundurinn, að þeirra hafa aflað 500 mál og Njörður 706 það sé niðurlæging fyrir konuna tunnur samanlagt og þar yfir. Súlan 2.089 Snæfell á Akureyri er hæst af Sæfinnur 813 að vera leidd fram til sýningar og bátunum með 3.709 mál og tunn- Von 867 mats eins og ambáttir þrælasölu ur, næst er Baldur, Dalvík, með Vörður 1.633 fyrri daga. Skorar fundurinn á 2.568 og 3. Sigurður, Siglufirði, Þorsteinn 1.178 allar íslenzkar ungar stúlkur að 4. Fundur S. N. K., haldinn á Akureyri dagana 1.—4. júlí 1954, (Framhald á 4. síðu). i iii ••>111111111 iii i iii iiiiiiin n iiin | 10-20 ár í sjúkra- j I húsum vegna vetnis- j j sprengjulitrauna | E : Bandaríkjanna I Nokkrir af hinum 23 jap- j j önsku sjómönnum, sem urðu j j fyrir „dauðaöskunni“ eftir j j vetnissprengjutilraun á Bikini = = í sl. marz, þurfa sennilega að j j dvelja 10—20 ár í sjúkrahús- = = um, að því er japönsk lækna- j j yfirvöld telja. Geislaverkunin = = hefur einkum skaðað liðamót, j j lifur og nýru, og ástand j j sjúklinganna hefur ekkert j | breytzt í seinni tíð. ••iimiiiMiiiiiiMiiuiuiiiiiiiiHuiiiinMimMiHHunnmu?

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.