Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 10.09.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 10.09.1954, Blaðsíða 3
Föstudagin 10. sept. 1954 VERKAMAÐURINN Heimskirkjuráðið krefst banns við atómsprengjum Slíkt bann mundi auðvelda að binda endi á vígbúnaðarkapphlaupið Alþjóðakirkjuráðið, sem sat á fundi í Evanston í Illinoisfylki í Bandarfkjunum síðustu viku ágústmánaðar, samþykkti áskor- un til allra ríkja heims um að hætta að ógna með notkun vetn- issprengja og annarra múgmorðs- tækja. Þessi áskorun fólst í langri skýrslu um ástandið í alþjóða- málum, sem þingið samþykkti. í skýrslunni segir, að ekki sé hægt að byggja varanlega frið á ótta. Það er rangt að halda að vetnis- sprengjan og önnur múgdráps- tæki geti komið í veg fyrir styrj- öld af því að þjóðirnar óttist eyðileggingarmátt hinna nýju - Amerískir glæpa- menn útflutningsvara til ftalíu (Framhald af 2. síðu). glæpamenn, sem hafa gerzt brot- legir í heimalandinu. Itölunum finnst að verið sé að gera land þeirra að eins konar „Djöflaeyju" Ameríkiunanna, þangað sem þeir senda versta sorann úr undir- heimum Bandaríkjanna. Þegar Luciano var fluttur úr landi birtu amerísk stjórnarvöld lista yfir menn, sem gætu átt von á slíkri meðferð. Þá skrifaði hátt- settur embættismaður í utanrík- isráðuneytinu eftirfarandi: „Þessir menn og nöfn þeirra eru vafalaust af ítölskum upp- runa. En þeir tala ýmist mjög ófullkomna ítölsku eða þá alls ékki. Þeir ólust upp í Ameríku og þar mótaðist skapgerð þeirra. í stuttu máli, Italía verður ekki gerð ábyrg fyrir því, hvernig synir útflytjendanna haga sér. Að sumir þeirra verða glæpamenn, er að mestu að kenna þeim áhrif- um sem þeir hafa orðið fyrir í fósturlandinu, en ekki í föður- landinu." „Hér á Italíu," sagði lögreglu- maður einn, „er venjan sú að þegar útlendingur fremur glæp, er honum refsað og síðan vísað úr landi þegar hann hefur afplánað hegninguna. En í Ameríku er beðið þar til viðkomandi er orð- inn miðaldra og hefur fjölda glæpa á samvizkunni — þá er honum vísað úr landi. Á þeim aldri er engin von um að hann sjái að sér." Mörg blaðanna hafa tekið upp sérstaka nafngift á glæpalýðinn. Vegna marshjallvaranna eru flestum ítölum kunn orðin, sem á þeim standa, og vilja nú að prentaðir miðar verði einnig settir á nýjustu útflutningsvör- una: „Gangsters — Made in USA." (Heimild: U.S. News and World Report.) vopna svo mjög, að þær muni ekki áræða að beita þeim. Freist- ingin að grípa til þessara vopna, sem úrslitum geta ráðið, getur orðið óttanum yfirsterkari, og það er einnig hugsanlegt að til þeirra verði gripið ef annar styrj- aldaraðilinn er tekinn að örvænta um sigur. Kirkjuráðið skorar því á alla kristna menn í heiminum að leggja sitt fram til að koma á banni við kjarnorkuvopnum jafn framt því sem dregið yrði úr víg- búnaðinum og honum komið undir alþjóðaeftirlit. Hætta að ógna með kjarnorkuvopnum. Það væri skref í rétta átt, segir kirkjuráðið, ef hægt yrði að binda endi á ógnanir um kjarnorku- stríð. Við það myndu skapast betri skilyrði til að koma á sam- komulagi milli stórveldanna um raunhæft eftirlit með því að banni við framleiðslu kjarnorku- vopna sé framfylgt. r+++++++++*++++++4 Litla Borgargolfið opn- að á sunnudaginn Síðastliðinn sunnudag var opn- að Litla Borgargolfið við Varð- borg. Verður það starfrækt í sam bandi við Æskulýðsheimili templara. Við opnunina voru nokkrir templarar og fréttamenn útvarps og blaða. Léku þar margir golf í fyrsta sinn á hinum nýju braut- um. Eru þær alls 10 og misþung- ar, af sams konar gerð og í Tjarn- arfolfinu í Reykjavík. Virtust menn skemmta sér prýðilega, enda mun þetta verða mjög vin- sæl íþrótt. Ekið hefur verið ofan í völlinn í sumar og hann girtur. Eftir er þó að fullgera hann. Mikil aðsókn var að gólfinu síðari hluta sunnudagsins og verður það opið síðari hluta dags þennan mánuð, þegar veður leyfir. Bætist hér við ný, skemmtileg útiíþrótt fyrir æsku bæjarins. Þýzku leikspilin (5 í kassa) eru komin. Ullargarn með kisumerki, úrval 50 lita, hespan kr. 23.00 Ullargarn með hundsmerki, hespan kr. 7.70 Damask 130 og 140 cm d breidd, frá kr. 18.00 metrinn Blúndur Horn og milliverk Sængurveraléreft mislit, kr. 8.40 metrinn Lakaléreft Koddaveraléreft Stórisefni Stórisblúndur Gluggatjaldaefni fyrir veturinn Kaffidúkar, nýjar starðir, nf munstur sérstaklega jallegir Smádúkar i fjölbreyttu úrvali, mjög ódjrir Vinnufataefni, gramt og bldtt, kr. 19.50 metrinn Regnkápuefni. drapp, blátt og grátt, kr. 26.80 metrinn Fyrsta flokks gæði. £111111111111IIIIIMHIIII iMitmiMiitimiHiititiiimnimf'*.,, Járn- og gtervörudeild. NÝJA-BÍÓ ! Sýnir með PANORAMA- I sýningartjaldi og nýfum sýningarvélum. § Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. | Sími 1285. Mynd vikunnar: \ Sakleysingjar í París | I Víðfræg ensk gamanmynd j I gerist á frægum skemmti- \ stöðum í París: Rauðu i myllunni og viðar. Aðalhlutverk: A lastair Sim Ronald Shiner Claire Bloom Claude Dauphin i i ? haitmiimmiiimmimiiimMMMimtMimimmimiiiiii; Auglýsið í VERKAMANNINUM HAPPDRÆTTI Söngfélags verkalýðssamtakanna í Reykjavík Vinningar samtals kr. 41.925.00 PÍANÓ .............. kr. 14.000.00 RADÍÓFÓNN.......kr. 10.000.00 ÍSSKÁPUR .......... kr. 6.500.00 GÓLFTEPPI ........ kr. 2.500.00 STRAUVÉL.......... kr. 1.885.00 MATARSTELL m. dúk kr. 2.400.00 SÓFABORÐ.......... kr. 1.500.00 STANDLAMPI ...... kr. 1.390.00 KAFFISTELL ........ kr. 1.000.00 MÚSIKLEKSIKON .... kr. 750.00 Eflum alþýðumenningu Dregið 1. október n. k. Miðarnir eru seldir í skrifstofu verkalýðs- félaganna, Strandgötu 7. AKUREYRARBÆR TILKYNNING Þeir, sem óska eftir lánum úr Byggingarlánasjóði Akureyrarbæjar á þessu ári, sendi umsóknir sínar á skrifstofur bæjarins fyrir 20. september næstkomandi, ef þeir hafa ekki þegar gert það. Akureyri, 6. september 1954. Bæjarstjóri. Gagnfræðaskóli Ákureyrar Vegna skiptingar í bóknáms- og verknámsdeildir G. A. eru börn þau, sem tóku barnapróf frá barnaskóla Akur- eyrar s. 1. vor, eða foreldrar þeirra beðin að koma til viðtals við mig fyrir 12. þ. m. Eg verð til viðtals í skól- anum frá kl. 5-7 s. d., dagana 8.-11. þ. m. að báðum meðtöldum. Akureyri, 6. sept. 1954. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. Kjólatau Sel næstu daga mjóg ódýrt kjólatau. - Kr. 14.50 m. Ennfremur léreft og margt fleira. Verzlunin LONDON EYÞÓR H. TÓMASSON. KHRKI

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.