Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.09.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 24.09.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 24. sept. 1954 VERKAMAÐURINN 1 — S Bækur! Höfum fengið gott úrval af er- lendutn bókum, þar á meðal all- margar bækur, sem eru metsölu- bækur erlendis um þessar mundir, til dæmis: I rode with Ku-Klux-Klan Mary Ann: Daphne du Maurler Don Camillo vender tilbage Havet sletter alle spor (Cruel Sea) Reach for the Sky Rommel Swiftly They Struck Hangman's Clutch Einnig mikið úrval af ÓDÝRUM REYFURUM í vasaútgáfu. Ennfremur töluvert af betri bók- um í vönduðu bandi, sem eru hinar ákjósanlegustu tækifæris- gjafir. Kaupið dagblöðin í BLAÐASÖLU AXELS Opið til kí. 1130 á kvöldin. Ritföng! Leggjum nú erm meiri áherzlu en nokkru sinni fyrr á fjölbreytt og vandað úrval af ritföngum. Vanti yður ritföng, er nokkuð öruggt, að við eigum þau til fyrir yður! Lindarpennor, Kúlu- pennar, Sjálfblekungar eru nú til i afar fjölbreyttu og miklu úrvali! Músíkvörur fHöfum fengið töluvert úrval af ■ hljómplötum, t. d. nýjustu dans- og dægurlögin,— allar plötur, sem komið hafa út á vegum TÓNIKA Einnig nokkuð af ,,long playingu plötum, bæði klassiskum og jazz. Grammophone-nálar margar gerðir V andaðir Þýzkir Guítarar guitar-strengir, og guitar-neglur. Harmonikur og Munnhörpur margar gerðir. Einnig margvisleg músíkleikföng og spiladósir. Skólafólk! Höfum aldrei fyrr haft armað e'vns úrval af SKÓLAVÖRUM og við höfum nú. Einnig munum við hafa allar KENNSLUBÆKUR sem notaðar verða. VERZLUN AXELS er verzlun skólafólks! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Sími 1325 — Akureyri Kaupið dagblöðin í BLAÐASÖLU AXELS Opið til kl. 1130 á kvöldin. i rvTis Þinggjöld Gjaldendur í Akureyrarkaupstað eru minntir á að þinggjöld ársins 1954 féllu í gjalddaga á manntals- þingi 6. september sl. óskað er eftir að gjöldin séu greidd í skrifstofu minni hið allra fyrsta. Auk venjulegs afgreiðslutíma verður skrifstofan opin kl. 4—7 síðdegis á fimmtudögum fyrst um sinn, til þess að auðvelda mönnum skil gjaldanna. BORÐBÚNAÐUR: SKEIÐAR GAFFLAR HNÍF AR o. s. frv. Vandað danskt silfurplett. Falleg munstur. SIGTRYGGUR & EYJÓLFUR gullsmiðir. m soiu Bæjarfógetinn á Akureyri, 21. sept. 1954. Siémður M. Helgason (settur). Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem hafa i hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skrásetn- ingar i skólahúsinu miðvikudaginn 29. þ. m., kl. 6 síðd. Skólagjald er óbreytt frá því, sem verið hefur, og greiðist við innritun, enda geta nemendur ekki hafið nám sitt í skólanum, fyrr en það er að fullu greitt. Gert er ráð fyrir því, að skólinn starfi með svipuðu fyrirkomulagi og síðastliðinn vetur. Nemendur þeir, sem sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teiknigreinum nú í vor, en þurfa á frekari bók- legri kennslu að halda til þess að geta staðizt próf upp í 3. bekk, mæti til viðtals í skólanum fimmtudaginn 30. þ. m., kl. 6 síðdegis. Nánari upplýsingar um skólann veitir Jóhann Frí- mann, Hamarstig 6, sími 1076. Simi i skólanum 1241. SKÓLANEFNDIN barnarúm með dýnu. Uppl. i sim a 1408. NÝJA-BÍÓ í Sýnir með PANORAMA- i sýningartjaldi og nýjum sýningarvélum. I Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Simi 1285. Um helgina: | Borg í heljargreipum | i Spennandi amerísk saka- i i málakvikmynd, með hinum i óviðjafnanlega Richard Widmark. | MANON i Fræga franska stórmyndin 1 gerð af snillingnum Henri G. Clouzet. Aðalhlutverk: CESILE AUBREY Frá Landsímanum Stúlka verður tekin til náms við Landsímastöðina hér í næsta mánuði. Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 1. októ- ber næstkomandi. Landsímastjórinn á Akureyri, 20. sept. 1954. GUNNAR SCHRAM Kjötsala Seljum úrvals dilkakjöt í lok þessa mánaðar gegn staðgreiðslu. Æskilegt er, að þeir, sem hugsa sér að kaupa kjöt hjá okkur, láti skrifa niður pantanir sínar sem allra fyrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Skömmtunarseðlar fyrir síðasta ársfjórðung 1954 verða aðeins afhentir á skrifstofu bæjarstjóra dagana 1.—9. október n. k., að báðum dögum meðtöldum. Seðlarnir verða afhentir gegn árituðum stofni næsta tímabils á undan. BÆJARSTJÓRI

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.