Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.10.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 15.10.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 15. október 1954 VERKAMAÐURINN S Prestskosningar á Akureyri 17. október 1954 Kosningaskrifstofur og símar stuðningsmanna umsækjenda um Akureyrarprestakall, verða á kjördegi, sem hér segir: Sr. Birgir Snæbjörnsson Túngötu 2. Sími 1399. Sr. Jóhann Hlíðar Sr. Kristján Róbertsson Sr. Stefán Eggertsson V erzlunarmanna- Bifreiðast. Stefnir s.f. Hafnarstræti 88 félagshúsinu, Gránufélagsgötu 9. við Strandgötu. (Gamla íslandsbankahúsinu uppi). Símar 1237 og 1492. Sírni 1547. Símar 1211 og 1023. $*$»$»$*$*$»< $*$»$»$*$» $*$*$*$*$»$»$*$»$»$»$»< Sr. Þórarinn Þór Hótel Goðafoss. Herbergi nr. 7. Sími 1443. Kjörfundur til prestskosningar er ákveðinn, sunnudaginn 17. okt. og hefst í templaraheimilinu „Varðborg“ kl. 10 f. h. Umsóknir umsækjenda og ummæli biskups liggja frammi á bæjarskrifstofunni, kjósendum til sýnis, þangað til á lokunartíma á laugardag 16. þ. m. Utanþjóðkirkjufólk hefur ekki rétt til prestskosn- ingar. SÓKNARNEFND AKUREYRAR. Laus staða Stúlka getur fengið atvinnu á skrifstofum bæjarins. — AÐALSTARF VÉLRITUN. Umsækjendur sendi umsóknir á skrifstofu mína fyrir 1. nóvember n. k. Þær, sem sækja um stöðuna, geta búizt við að þurfa að þreyta sérstakt próf í vélritun og réttritun. Akureyri, 9. október 1954. BÆJARSTJÓRINN. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstu- daginn 12. nóvember 1954 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða af- hentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 10. og 11. nóvember. STJÓRNIN. TILKYNNING Hér með tilkynnist viðskiptavinum vorum, að hráolía til húsakyndingar verður því aðeins afgreidd á laugar- dögum, að oss hafi borizt pöntun fyrir hádegi, ella verður hún afgreidd næsta mánudagsmorgun. Umboð Olíuverzl. íslands h.f., Akureyri Shell-umboðið Akureyri. Olíusöludeld KEA. NÝJA-BÍÓ ASgöngumiðasala opin kl. 7—9. \ Sími 1285. í kvöld kl. 9: Réttvísin gegn O’Hara Dularfull og spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: SPENCER TRACKY. Um helgina: Þjófurinn frá Damaskus Litskreytt og spennandi ævintýramynd úr Þúsund og einni nótt, um Aladín og lampann. LAUGARDAGSBLAÐIÐ Kemur út einu sinni í viku. — Næsta blað kemur á föstudags- kvöldið. Lesið framhaldssöguna bráðskemmtilegu. Bókaverzl. EDDA h.f. — Ak. Crepe-nylon sokkar kvenna kr. 88.50. Crepe-nylon sokkar karla kr. 46.00. EDDA h.f. Hafnarstr. 96. FUNDASALUR á bezta stað í bænum er til leigu fyrir fundi og smærri skemmtanir. Eldhús getur fylgt. Uppl. í sima 1516. um Akureyrarbær. Krossanesverksmiðjan. TILKYNNING Hinn 29. september 1954 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað sjötta útdrátt á skuldabréfum bæj- arsjóðs Akureyrar vegna Síldarverltsmiðjunnar í Krossa- nesi. — Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 8, 24, 32, 37, 38, 49, 63, 64, 69. Litra B, nr. 2, 18, 26, 32, 33, 40, 43, 64, 66, 70, 104, 135, 136, 150, 1-92. Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjald- kerans á Akureyri hinn 2. janúar 1955. Bæjarstjórinn á Akureyri, 6. okt. 1954. STEINN STEINSEN. Akureyringar! Eyfirðingar! Seljum lítilsháttar gallaða og eldri gerðir af skóm í Hafnarstræti 89 (áður brauðbúð KEA). Allt upp t 100.00 krónu afsláttur af pari. Skódeild Karföfluframleiðendur sem ætla að biðja oss fyrir kartöflur til sölumeðferðar af þessa árs uppskeru, tilkynni oss magn þeirra eigi síðar en 25. október næstkomnadi. Nauðsynlegt er að fá uppgefið magnið, hvort, sem menn geyma kartöflurnar heima til vors eða ætla að leggja þær inn íhaust, vegna væntanlegrar niðurgreiðslu. Kaupfélag Eyfirðinga. Sigfús Sigurhjartarson Minningarspjöldin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistafé- lags Akureyrar, Hafnarstr. 88, Hótelstjórinn var snemma á fótum og rölti eftir hinum löngu göngum. Hann kom hótelþjónin-f um að óvörum, sem var að bursta skó á ganginum. — Vitið þér ekki, að það má ekki bursta skóna hérna? — öskraði hann. — Jú, svaraði þjónninn, — en hvað á eg að gera? Gesturinn hérna er frá Skotlandi og hann hefur bundið skóreimamar við handfangið að innanverðu. Maður nokkur að nafni Morri- son, í Boston í Bandaríkjunum er að verða fjáður af því að selja vatn í dósum. Sem stendur selur hann 150 þús. dósir af venjulegu vatni á viku, en viðskiptavinimir er fólk, sem er undir svo miklum áhrifum af kjarnorkustríðsáróðr- inum, að það safnar dósavatni með tilliti til þeirra möguleika að ár, lækir og lindir verði geisla- virkt og þá um leið ónothæft ef kjamorkustyrjöld verður.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.