Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 29.10.1954, Síða 4

Verkamaðurinn - 29.10.1954, Síða 4
i VERRAMAÐURINN Föstudaginn 29. októbei 1954 - Bæjarstjórn og hraðfrystihúsið (Framhald af 1. síðu). bæjarstjóri m. a. svo spaklega um mælt að „sam'þykkt tillög- unnar væri álíka gáfuleg og þeg- ar mýsnar samþykktu að hengja bjöllu á köttinn.“ Mun líkingin hafa átt að skiljast svo, að bæjar- 1933 - 1954 Arið 1933, 22. desember,!; stóð etfirarandi í Völkischerl; Beobachter, hinu opinbera;; málgagni nazistaflikksins;; þýzka: „Það hlýtur að verða J; Iitið á kröfuna um 300,000;; manna her, með eðlilegum út- ;! búnaði, sem mjög hógværa !l kröfu,“ og 31. des. sama ár!; hafði blaðið þessi orð eftir!; Hltler: „Eg get fullyrt að;; Þýzkaland krefst aðeins vam- J; arhers, sem ekki er stærri en;| svo, að hann getur alls ekki;! verið ögrun við önnur ríki.“ ;! Þann 27. sept. sl. gat að líta!; eftirfarandi fyrirsögn á forsíðu !; Der Kurier, sem gefið er út í!; Vestur-Berlín: „Árangurinn;; af samtölum Adenauers og;; Dulles: Bonnstjórnin lætur sér;; nægja 500,000 menn,“ síðan;! segir blaðið: „Vér höfum;! fregnað frá Bonn, að dr. Aden- !! auer, ríkiskanslari, hafi í við-!; ræðum sínum við ameríska! utanríkisráðherrann, lýst því; yfir að hann sé reiðubúinn að; samþykkja eftirfarandi tak- ;; mörkun á hervæðingu Þýzka- ; lands: 1. Þýzki herinn verði;! takmarkaður við 500,000 menn,! i samræmi við skuldbindingu !! EDC sáttmálann.... “ ; fulltrúarnir væru mýsnar, en hann sjálfur kötturinn, sem hefði allt þeirra ráð í hendi sinni, hvað sem samþykktum þeirra liði. Skýrðist þetta enn betur, er það upplýstist , umræSunum, að bæj- arstjórinn hefði haft að engu samþykkt meirihluta bæjar- stjómar frá 10. ágúst um að hefja vinnu við togarabryggjuna, en það mál er rakið nánar á öðr- um stað hér í blaðinu. Mikilvægur sigur. Þessar málalyktir á bæjar- stjómarfundinum eru mjög mik- ilvægar fyrir skjótan framgang frystihússmálsins. Með þeim er fyrir það girt að framlag bæjarins verði minna en 3/4 úr milljón og með þeim er opnuð leið til þess að hefjast þegar handa um nauðsyn- legustu byrjunarframkvæmdir, því að ólíklegt verður að telja, að sá meirihluti bæjarstjómar, sem að samþykktinni stendur, sætti sig við nokkur bolabrögð af hálfu bæjarstjóra og þeirra fjögmTa eða fimm bæjarfulltrúa, sem enn styðja við bak hans í þessu máli. Verður næsta skerfið að sjálf- sögðu að tryggja bráðabirgðalán til þess að bærinn geti ynnt greiðslu síns hluta hlutafjár- aukningarinnar af hendi, jafn- skjótt og þörf gerist. Samþykkt þessi mun einnig verða bæjarbú- um hvöt tii þess að láta sinn hlut ekki eftir liggja um hlutafjársöfn- unina og þannig létta fram- kvæmdir. | Rifsafn Jóns Trausta 1-81 Með afborgunum. | Bókaverzl. Edda h.f. | Akureyri. ....................... Happdrætfi Háskóla íslands Endurnýjun til 11. flokks er hafin. Verður að vera lokið fyrir 10. nóv. Endurnýið í tíma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Afvinnuleysisskráning Samkvæmt lögtim, fer atvinnuleysisskráning fram á skrifstofu bæjarstjóra, dagana 1. 2. og 3. nóvember n. k. frá kl. 1—5 eftir hádegi. BÆJARSTJÓRl. Akureyringar! Eyfirðingar! Beztu matarkaupin gjörið þið með því að kaupa 25 kg af söltuðum karfaflökum. F isk verkunarstöð Útgerðarfélags Akureyringa h.f. Spila- og skemmtikvöld Sósíalistaféiagið mun í 'vetur haida uppi spila- og skemmti- kvöidum fyrir félaga og gesti þeirra, í Ásgarði, einu sinni í viku. Hafa föstudagskvöld verið valin til þessarar starfsemi, og hefst hún með því að spiluð verð- ur félagsvist föstudagskvöldið 5. nóv. næstk. kl. 8.30. Ætlunin er, að annað hvert föstudagskvöld verði spiluð fé- lagsvist, en hin föstudagskvöldin verði með kvöldvökusniði. Verða þar fluttir skemmti- og fræðslu- þættir, sýndar kvikmyndir o. s. frv. Auk þess verður fólki gefinn kostur á að spila og tefla eftir vild. Kaffi og aðrar veitingar verða á boðstólum. Eftir 3 spilakvöld verða veitt góð verðlavm. Félagar eru áminntir um að fjölmenna og taka með sér gesti. Trillubátaeigendur: Leitið upplýsinga um hinar léttbyggðu ' VICTOR DIESELVÉLAR Með niðurgírun 2:1 Pyngd vélarma: 5—7 hestafla 148 kg. 7—9 hestafla 157 kg. 9—11 hestafla 172 kg. Allar frekari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn á Islandi. BÍLABÚÐIN h.f. um Sigfús Sigurhjartarson Minningarspjöldin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistafé- lags Akureyrar, Hafnarstr. 8& Kvenfélag sósíalista heldur félagsfund í Ásgarði, sunnudaginn 31. október kl. 4 síðdegis. FUNDAREFNI: Inntaka nýrra félaga. Vetrarstarfið Fjölmennið stundvíslega. Hafnarstræti 94. Sími 1183. Akureyri. Gilbarco-olíubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir liggjandi- — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA. STJÓRNIN. Mýkomið: Ferlon-sokkar svartir og mislitir. Isgarns-sokkar svartir og mislitir. Plastdúkar Plastefni Bifreiðagjöld Skorað er á þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, sem féllu í gjalddaga um sl. áramót, að greiða þau án tafar. Bifreiðar og bifhjól, sem ekki hafa verið gerð skil fyrir innan 30 daga frá deginum í dag, verða seldar á nauðungaruppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 49, frá 1951. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 26. okt. 1954. Vattfóður Kögur Blúndur ★ Kuldafatnaður allskonar. V efnaðarvörudeild. Læknaskipfi Eins og venjulega í nóvembermánuði, eiga iðgjalda- greiðendur Sjúkrasamlags Akureyrar þess kost að skipta um lækni frá næstu mánaðamótum, eftir því sem reglur þar um heimila. I’eir samlagsmenn, sem hafa hug á því að skipta um iækni, leiti upplýsinga á skrifstofu samlagsins fyrir 1. desember n. k. og leiti samþykkis skrifstofu vonar á slíkum breytingum. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.