Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.11.1954, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 26.11.1954, Blaðsíða 1
VERKflmneuRinn XXXVU. árg. Akureyri, föstudaginn 26. nóvember 1954 39. tbl. GERIST ASKRIFENDUR að VERKAMANNINUM. — Nýjir kaupcndur íá blaðið ókeypis til næstu áramóta. — Síminn er 1516. ¦ / a Höfuðverkefni samtakanna á næstu tveimur árum verður að tryggja stórum aukinn Mut vinn- andi manna í þjóðartekjunum og berjast fyrir útrýmingu atvinnuleysisins í landinu Hannibal Valdimarsson kjörinn forseti og Eðvarð Sigurðsson varaforseti Alþýðusambandsins Vinstri stjórn. 24. þingi Alþýðusambands íslands, er hófst í Rvík sl. fimmtudag, lauk að morgni 23. þ. m., en stjórnarkjör fór fram þá um nóttina. Urðu úrslit þess staðfest á þeirri kröfu alþýðunnar um allt land að áhrifum atvinnurek- enda yrði útrýmt úr stjórn samtakanna og mynduð sam- stjórn vinstri manna, sem engum væri háð nema íslenzkri alþýðu og hagsmunum hennar. Úrslit stjórnarkjörsins urðu þessi: Miðstjórn: Hannibal Valdimarsson, forseti, kjörinn með 175 atkv. Jón Sigurðsson hlaut 146 atkv. Eðvarð Sigurðsson, varafórseti, kjörinn með 161. atkv. Óskar Hallgrímsson hlaut 159 atkv. Magnús Bjarnason, ritari, kjörinn með 161 atkv. Magn- ús Ástmarsson hlaut 160 atkv. Snorri Jónsson, kjörinn með 166 atkv. Sigríður Hannesdóttir, kjörin með 166 atkv. Asgeir Guðmundsson, kjörinn með 162 atkv. Kristján Guðmundsson, kjörinn með 161 atkv. Aftur- haldsmenn hlutu frá 151 til 159 atkv. Miðstjórnarmenn úr Hafnarfirði voru kosin: Sigurrós Sveinsdóttir og Pétur Óskarsson. Hin nýkjörna stjórn Alþýðusambands fslands. Sambandsstjórnarmenn úr landsfjórðungunum: Norðurland: Kjörnir voru: BjÖrn Jónsson með 165 og Jón Friðbjörnsson með 158. Árni Þor- grímsson hlaut 155 og Gunnlaug- ur Hjálmarsson 156. — Suður- og suðvesturland: Kjörnir voru .||"IIMlMIMIIMIIMMMMIIlllMMIMIIIMMtMIMMMIMI"MI<,. I Endir bundinn á of- f i sóknirnar gegn Iðju f | Á Alþýðusambandsþinginu | | var loks endir bundinn á of- f f sóknarherferð afturhaldsins f ] gegn þriðja stærsta verkalýðs- | i félagi landsins, Iðju í Rvík. f | Samþykkti þingið með at- = I kvæðum 152 fulltrúa, með | | 12490 atkv. á bak við sig, að | | veita félaginu á ný inngöngu í I I sambandið. A móti voru 141 f \ fulltrúi með 11130 atkv. i Er verkalýðshreyfingunni f i allri að því mikill styrkur að f | þetta öfluga félag er nú aftur \ f orðinn virkur meðlúnur heild- f § arsamtakanna og inngöngu f f þess fagnað af heilum hug i i allra verkalýðssinna. I Sex Akureyrarfulltrúar á | z s | þinginu, þeir Arni Þorgrims- | | son, Höskuldur Helgason, Jón | f Pétursson, Arni Magnússon, | | LÍsbet Friðriksdóttir og Kol- \ | beinn Helgason, voru meðal i | þeirra sem greiddu atkvæði | I GEGN Iðju. | IMMMIMMlMMHIIIt.MlllMMMMIMHtlMltlMMMIIlMMMli: Hálfdán Sveinsson með 293 og Sigurður Stefánsson með 162. Ragnar Guðleifsson hlaut 159. — Vesturland: Kjörnir voru Albert Kristjánsson með 163 og Árni Vigfússon með 162. Björgvin Sig- hvatsson hlaut 154. og Páll Sól- mundsson 150. — Austurland: Kjörnir voru Asbjörn Karlsson sem 162 og Alfreð Guðnason með Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands. 162. Þorsteinn GuSjónsson fékk 151 og Guðlaugur Sigfússon 150. Um kjör sambandsstjórnar var fullt samkomulag meS öllum vinstri mönnum er þingiS sátu. Stefnan mörkuð í verkaýðs- og atvinnumálum. Þótt mikill tími þingsins færi í allsherjaruppgjör milU þeirrar afturhaldsstjórnar, sem setið hef- ur að völdum í AlþýSusamband- inu sl. sex ár og þeirrar rísandi samstarfshreyfingar, sem setti svip á kosningar til þingsins og á störf þingsins, vannst því tími til að móta stefnu verkalýSshreyf- ingarinnar á næstu árum í mikl- um fjölda ályktana um hags- muna- og menningarmál alþýð- unnar. Verða ályktanir þingsins birtar hér í blaðinu, eftir því, sem rúm leyfir. Merkustu samþykktir þingsins eru um verkalýðsmálin og ítarlegar ályktanir um atvinnu mal. í verkalýSsmálaályktuninni lagði þingið megináherzlu á það, aS höfuSverkefni samtakanna á næstu tímum væri það að tryggja stóraukna hlutdeild vinnandi manna í þjóðartekjunum. Er sú ályktun birt í heild annars staðar hér í blaðinu. í atvinnumálum lagði þingið sérstaka áherzlu á víðtæka upp- byggingu atvinnulífsins í þeim landshlutum ,þar sem atvinnu- leysið hefur að undanförnu hrak- ið verkafólk á brott og benti á leiðina, sem fara verður til þess i p i :: ijkl. Munið kvöldvöku 1 Sósíalistafélagsins í kvöld; j 8.30 í Ásgarði. - Góð;i skemmtiatriði. Spil og töfl. j! !; Veitingar. Fjölmennið ogl: takið með ykkur gesti. —;; aS sporna viS þeirri válegu þróun, sem þar er aS verða með stefnu ríkisstjórnar afturhaldsins. Sterk forusta. Afturhaldið í landinu er lostið skelfingu yfir sigri vinstri manna á Alþýðusambandsþinginu. Það veit að frá hendi þeirrar forustu, sem þar hefur tekið við af því dáðlausa þjónustuliði, sem setið hefur þar yfir hlut verkalýðs- stéttarinnar, verSur ekki aS ræða um neitt undanhald frá þeirri stefnu, sem Alþýðusambands- þingiS hefur ákveSiS. Það verður hafin öflugri sókn fyrir stórbætt- um launakjörum og útrýmingu atvinnuleysis, en nokkru sinni áður. Það verður stefnt að vax- andi áhrifum og völdum alþýðu- stéttarinnar. Málgögn afturhaldsfylktingar- innar reyna að halda því fram, að íorusta vinstri manna sé veik og iítils megnug, vegna þess að meiri hluti hennar hafi verið naumur á hinginu. Þetta er blekking, borin fram gegn betri vitund. Forusta vinstri manna hefur öll skilyrði til þess að reynast sterk og sigur- sæl, vegna þess að hún nýtur trausts yfirgnæfandi meirihluta verkalýSsstéttarinnar og allra þeirra stærstu verkalýSsfélaga, sem úrslitaþýðingu hafa í átök- um við atvinnurekendavaldið og ríkisstjórn þess. Orsakanna til þess að hin nýja forusta vinstri manna hlaut ekki meirihluta á þinginu, í samræmi viS raunverulegt traust sitt hjá meðlimum samtakanna um allt land, er m. a. aS leita í því, aS afturhaldinu tókst meS tak- markalausum yfirgangi, hótunum og klækjum, að beygja ýmsa þá þingfulltrúa, sem kosnir voru: af stéttarfélögum sínum sem stuðn- ingsmenn vinstra samstarfs. Þeim harmsögulega þætti Alþýðusam- bandsþingsins verða ekki gerð skil að þessu sinni. Sú prófraun hlaut að verða hlutskipti margra þingfulltrúa að verSa að gera upp við sig, hvort þéir mætu meira trúnaS sinn við verkalýðssamtök- (Framhald á 6, síðu). Æskan á verði íeitir rússnesk kvikmynd, sem MÍR sýnir næstk. sunnudag í Ás- arði, sbr. augl. í blaðinu í dag. Myndin er mjög stórfengleg og 'ýsir lífsbaráttu sovétæskunnar Tegn innrásarherjum nazista. — Fjölmennið á sýninguna. Munið Þjóðvilja- happdrættið Dregið verður 4. desember. i Þeir, sem haf a blokkið til sölu, Í eru vinsaml. beðnir að gera i skil svo fljótt sem þeim er f unnt. IMirilllllllMIII!.....'lllilllllllllllll IMHIllí

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.