Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.11.1954, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 26.11.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 26. nóv. 1954 VERKAMAÐURINN 5 DANSKT HVÍTKÁL OG RAUÐKÁL væntanlegt eftir mánaðamót. Tökum á móti pöntunum. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1717. Ránargötu 10. Sími 1622. SÍLDARPASTA í TÚBUM Kjötbúð KEA. og útibúin. Rúllupylsuslög fást hjá oss alla daga. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1717. Ránargötu 10. Sími 1622. BRÚÐUSTELL Verð frá kr. 15.00 Innkaupatöskur Handavinnu- töskur Verð frá kr. 47.00 Járn- og gtervörudeild. Nýkomið: Kjólaefni, nylon í barnakjóla. Flauel, grátt 120 cm. br. Kr. 64.00 pr. m. * Herraskyrtur nylon-gaberdine, tvílitar. O. M. FL. Járn- og glervörudeild V ej naðarvörudeild. NÝEPLI - NÝVÍNBER Með Esju um næstu helgi fáum við Delicious-epli Kösslher-epli OG Plaza-vínber nýja uppskeru. HAFNARBÚÐIN H.F. OG ÚTIBÚ. l'miiiiiiMHMinniMiiiiiiiiiiimiiiiiMMiiiiiiimiiiiKw.. fl> NÝJA-BÍÓ = Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. = Sími 1285. j 7 kvöld og ncestu kvöld: \ | Kynblendingurinn í j Spennandi amerísk litmynd \ I er lýsir vandamálum kyn- i þáttanna í Bandaríkjunum. j Aðalhlutverk: ROBERT YOUNG I og JONES CARTER | Um helgina: Með söng í hjarta } (With a song in my heart) | Stórfengleg amerísk músik- i mynd í litum frá 20th j Century Fox er sýnir sögu I amerísku söngkonunnar j Jane Froman. Leikstjóri: Walter Long. i Aðalhlutverk: SUSAN HAYWARD 1 Nýjar vörur „Plisseruð44 ullar- efni 1 pils Kvenkápur í fallegu úrvali. Kventöskur Nylonefni í barnakjóla. Ullarpeysur Nylonblússur Greiðslusloppar Barnahúfur Nylonsokkar margar teg. Verzl. B. Laxdal HÖFUM BYRJAÐ SÖLU Á HINU NÝJA 87 OCTANE BENZÍNI Fæst á öllum sölustöðum vorum í bæ og héraði. - SAMA VERÐ - OLÍUSÖLUDEILD Meyjðskemman sýnd á morgun laugardaginn 27. og sunnu- daginn 28. nóvember og miðvikud. 1. des. Verð á aðgöngumiðum verður þrenns konar, 20, 25 og 30 kr. Getur fólk pantað þá alla daga í síma 1639 á tímabilinu frá kl. 1—2 e. h., en miðarnir verða seldir á afgreiðslu Morgunblaðsins frá kl. 4.30—6 sýningar- dagana og við innganginn frá kl. 7 þeir miðar, sem þá verða óseldir. — Sýningar hefjast kl. 8. Geymið auglýsinguna. Leikfélag Akureyrar. Olís-bremiarinn hið vel þekkta olíukyndingatæki, er nú jafnan fyrirliggjandi hjá oss í öllum stærðum. Leitið yður upplýsinga um þetta hentuga og ódýra olíubrennslutæki. OLIUVERZLUN ISLANDSf Nýkomið: Kven-lakkskór / Kven-götuskór, með svampsólum (margar gerðir og litir) Kven- og karlmanna flókaskór Skódeild Söluskattur Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu frá þessu ári eða viðbótarskatt fyrir s.l. ár, aðvarast hér með um, að verði skatturinn ekki greiddur nú þegar, verður lokunarákvæði 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 1950, beitt þar til gerð hafa verið full skil. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 24. nóvember 1954. Bl'V0 K tonrt/úuiUföt 6e& lEEEi Auglýsið í VERKAMANNINUM

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.