Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 10.12.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 10.12.1954, Blaðsíða 3
fostudaginn 10. des. 1054 VERKAMAÐURINN Til jólagjafc Franskir undirkjólar, sérstaklegtt vandaðir. Hanzkar, hattar og hálsklútar mikið úrval. Greiðslusloppar Nvlon blússur J Helene Rubinstein snyrtivörur MARKABUKINN Geislagötu 5. Nr. 4/1954. TILKYNNING TIL INNFLYTJENDA. Frá og nieð 1. desember ber öllum innflytjendum vefnaðarvöru og fatnaðar, að skila verðútreikningi til skrifstofunnar, eða trúnaðarmanna hennar utan Reykja- víkur, áður cn sala hcfsr. Reykjavík, 30. nóvember 1954. Verðgæzlustjórinn. Símanúmer mitt er 1268 Steingrímur Eggertsson Nýkomið: Faco-pilsin, svört. Kr. 1H0.00 D Hanzkar, gráir, svartir, rauð- ir, grænir brúnir. Kr. 22.50 D Ullar- fingravettlingar gráir, brúnir rauðir, grænir. D Golftreyjur, svartar. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Leikf öng nýjar gerðir teknar upp um helgina, Hagstætt verð. Járn- og glervörudeild NIÐURSUÐU VÖRUR KJÖT & FISKUR ORÐSENDING til bifreiðaeigenda og ökumanna bifreiða Umfevðaslysin eru orðin mikið vandamál. Þau verða árlega fjölda manna að bana og enn fleiri meiðast meira og minna. Flest umferðaslys orsakast fyrir óga'tilegan akstur og önnur brot á umferðareglum. íslen/k bifreiðalög og tryggingarskírteini hafa að geyma sérstök ákvæði, er miða að því, að ökumenn fari gætilega og skal sérstaklega bent á eftirfarandi: 1. Samkvæmt gr. bifreiðalaganna hafa tryggingafélögin rétt til að krefjast endurgreiðslu á tjónabótum ltjá tryggingartaka eða öðrum vátryggðum, ef tjón eða slys verður sakir stórkostlegrar óvarkárni ökumanns eða af ófullnægjandi viðhaldi bifreiðíir. 2 Samkvæmt kaskotryggingaskilmálum tryggingarfélaganna. eru skemmdir, sém verða á bifreiðum vegna stórkostlegrar óvarkámi ökuntanna, undanskildar ábyrgð félaganna. Auk þess mega félögin draga allt að 25% frá skaðabótunum, ef vátryggði veldur tjóni fyrir óvarkámi, sem þó ekki má telja stórkostlega. Tryggingarfélögin hafa ekki beitt þessum ákvæðum til fulls, en vegna binna stórauknu tjóna, sent orðið hafa undanfarið, munu félögin sjá sig til- neydd að beita Jtessunt ákvæðum. Bifreiðastjórar ættu því að gera sér það ljóst, að þeir geta sjálfir borið stóra áhættu, enda J>ótt bifreiðir Jreirra séu tryggðar, ef þeir sýna mikla óvarkámi í akstri. Jólavörur Vátryggjendur GREIÐSLUSLOPPAEFNI KJÓLAEFNI PLASTEFNI PLASTDÚKAR SILKIDÚK AR ★ U N D I R F Ö T NÁTTKJÓLAR NÆRFÖT i ★ IIERRASLOPPAR 5 K Y R TUR 6 I N D I S 0 K K A R HANZKAR o» margt fleira. V efnaðarvörudeild. Beztu jólagjafirnar Handsmíðaðir skartgripir, fjölbreytt úrval, svo sem: STEINHRINGIR HÁLSMEN ARMBÖND EYRNALOKKAR °g allt til kvenbúnings. ENNFREMUR GLÆSILEGT ÚRVAL AF borðbúnaði úr silfri og silfurpletti, Það borgar sig bezt að verzla við fagmenn. SIGTRYGGUR & EYJÓLFUR GULLSMIÐIR Hafnarstræti 91 (bakhús).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.