Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 3
Laugardagínn 18. des. 1954 VERKAMAÖURINN GLEÐILEG JÓL / Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. IÖJA, Lárus Björnsson. Þegar þið veljið JÓLAGJÖFINA. þá gleynúð ekki hinu sígilda riti Þjóðsögum Jóns Árnasonar Nýja útgáfan er i 2 bindum og hin vandaðasta bók, sem hér hefir lengi sézt. Aðalsalan á Norðurlandi: Bókaverzl. EDDA h.f., Akureyri. Engin jól, nema LAUFA- BRAUÐIÐ sé steikt í úrvals sauðatólg frá Kjötbúð KEA. Jóladrykkir BARNANNA eru ávaxta- safar frá Kjötbúð KEA. Suðræn aldin r Plaza Vínþrúgur - Urvalsepli, ódýr í heilum kössum APPELSÍNUR væntanlegar. VÖRUHÚSIÐ H.F. Jólahangikjötið hefir aldrei^ verið betra en núna. Það kemur nýreykt daglega. KJÖTBÚÐ KEA. JXTlJTJTJXmjLnjTJlJTJTJXJT^^ Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu. Bifreiðastöðin STEFNIR s.í. Strandgötu. Símar 1218 og 1547. ruTJxruTJiJXJTJTriJTJLn.ni^^ Jólamaíur! Jólaskap! Jólamatur allur á einum stað. KJÖTBÚÐ KEA. GLEÐILEG JÓL! F arscelt komandi ár ! Þökkum viðskiptin. BÍLASALAN H.F. JÓLASALAN er þegar í fullum gangi. Höfum mikið og f jölbreytt úrval af: KJÓLEFNUM GREIÐSLUSLOPPAEFNUM GLUGGATJALDAEFNUM PILSEFNUM BLÚSSUEFNUM PLASTEFNUM PLASTDÚKUM SILKIDÚKUM LÉREFTUM, allskonar. ENNFREMUR: Undirföt Herrarykfrakkar Náttkjólar HerrafÖt Nærföt Herrasloppar Sokkabandabelti Buxur Slankbelti Skyrtur Sokkar, allar teg. Nærföt Hanzkar Bindi í f ¥ GJÖRIÐ JÓLAINNKAUPIN TÍMANLEGA. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hagstceðast. VEFNAÐARVÖRUDEILD. >^*£*£*>^*£«^*<^*^-^

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.