Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 5
Laugardaginn 18. des. 1954 VERKAMAÐURINN S,^#.t^H*«"«^<HM^-<^-í'íh<^-<'«^ t í Sr. KRISTJÁN RÓBERTSSON. ' Friður á jörðu (JÓLAHUGLEIÐING) * • ¦ u © n :,,,,, IH- • P^Sfc ,-^ -J ' V ¦ • .m ¦'¦ v: i^te^ •; r i H Bi ,/>ýráf ie Giiði' í upphœðum, og friður á þeir œttu Guð sjálfan að föður. En eins og nótt- jörðu með þeim mönnum, sem hann in helga varð fjárhirðunum minnisstæð, hefir hefur velþóknun á." (Lúk. 2, 14). boðskapur Krists um Guðsríki og frið á jörð orðið mannkyninu minnisstceður. ........ Ekki vitum vér hvað fjárhirðarmr voru að Mörgum kann ^ virðast> að iitinn ávöxt hafi hugsa þarna úti á Betlehemsvöllum hina frægu ^^ boHð , mannheimi Engin kymióð hefur nótt fyrir nitján og hálfri öld síðan, og aldrei Ufað geigvœnlegri ófrið en kynsióð nútimans. getum vér með vissu gert oss i hugarlund hvaða Sjaldan hefur verið meiri vá fyrir dyrum eða augum þeir litu hið þögla myrkur, sem vafðist að ófriðarhœtía heldur en nu_ Þótt mikið sé talrf þeim eins og voð. Hitt vitum vér eftir frasogn Qg rHað um /f^ ef eim Qg friðurinn sé hornreka jólaguðspjallsins, að á þeirri stund, sem Jesús stórveidahagsmuna og sérgæðingsháttar ríkjandi fæddist og engillinn birtist þeim, rofnaði myrkrið $tefna - heimsmáium. qg i kringum þá Ijómaði mikil og fögur birta. £n práu ^n> aUt heUa> er pó ekki ein$ mikU Þessa nótt kynntust þeir þvi Ijósi, sem síðan ^^ tU war^m- og œtla mælti Friðarhugsjón hefur ávallt skinið og raunar með æ vaxandt KfisU hefir smáu Qg $mátt has[að $ir ^ ^ Ijóma. Þessir óbreyttu erfiðismenn heyrðu i btrt- ekki verður um vUht þón stórveldi heimsins unni óma þann söng, sem síðan hefir aldrei þagn sniðgangi hana eftir mætti, komast þau ekki hjá því að taka tillit til hennar að vissu marki. Yfir- gnæfandi meirihluti mannkynsins þráir frið og setur hugsjón friðar, bræðralags og öryggis öllu ofar. Fram hjá þessum ótvíræða vilja verður ekki að, „um dýrð Guðs föður, frið á jörð, og föður- ást á barnahjörð." Þessa nótt var hugsjón friðar- ins borin í heiminn. Þrá eftir friði hafði mannkynið þekkt áður, en fastmótaða friðarhugsjón eignaðist mannkynið gengið öUu lengur. Þótt menn geri sér e. t. v. ekki fyrr en með Kristi. Síðan hefur friðarhug. enga grein fyrir því hvaðan áhrif þessi eru runn- sjónin átt samleið með mannkyninu og mun eiga in> þd er þafi staðreynd, að hér hefir hugsjón unz hún verður að veruleika um síðir. Krists verið það súrdeig sem sýrt hefir hugsana- Langt er orðið siðan englarnir sungu fjárhirð- feril kynslóðanna. Svo máttugt hefir þetta súr- <| unum sin friðarljóð um nótt. Og langt er síðan deig verið, að friðurinn hefur aldrei verið elsk* J| sú raust þagnaði, er hélt þvi fram, að allir menn aður heitar en einmitt nú. ^ væru breeður og ættu að lifa sem bræður, því að Þrátt fyrir allar blóðsúthellingar og mannvíg sðustu áratuga, er það þó vist að aldrei hefur & gildi hvers einstaklings verið metið meira en nú. f' / nafni kristinnar manngildishugsjónar er nú f barizl á mörgum vígstöðvum fyrir auknum ± mannréttindum og helgi sérhvers mannlifs, gegn ± örbyrgð, fátækt og hungri, gegn sjúkdómum og j| slysum. í nafni kristinna frelsis- og bræðralags- ^ hugsjóna er nú unnið um allan heim að jöfnuði £ milli kynþátta, skilningi milli stétta og gegn fá- % fræði, kúgun og órétti. Þótt mennirnir hafi margoft brugðizt kristin- dómnum, hefur kristindómurinn aldrei brugðizt mönnunum. Hnn hefur kennt mönnunum að meta- það, sem þeim er dyrmætast af öllu. Mannkyninu er ógnað af ófriði og öryggisleysi. þessi óvissa ásamt þeirri þenslu og þeim hraða, ' sem einkennir lífshætti nútimamanna, allt tekur ? þetta mjjög á taugakerfi manna og iþyngir sálar- 1 lifi fjöldans. Ef til vill er á þvi sviði að finna | geigvænlegustu hættuna fyrir velferð nútíma- % kynslóðarinnar, þótt hún láti lítið yfir sér í fljótu % bragði. Allt of tnargir nútimamenn eru fórnar- § lömb sinnar eigin taugaveiklunar. í þessu efni er kristindómsins brýn þörf, þvi að reynzlan sýnir, að heilbrigt trúarlíf einstakiingsins er bezta vörn hans gegn geðrænum og líkamlegum sjúkleika. Kristindómurinn hefur sýnt mátt sinn sem friðarboði milli þjóða og einstaklinga. Áhrif hans i þvi efni fara ört vaxandi. Hann á einnig eftir að sýna enn betur sinn mikla lækninga- mátt gagnvart óllum meinum mannlegra sálna. Kristin lífsskoðun og trú megnar betur en nokk. uð aimað að gefa sannan sálarfrið og frelsi frá ótta. „Verið óhræddir", var kveðja engilsins forð- um til fjárhirðanna. Það er kveðja kristindóms- ins til mannkynsins i dag. Þegar Jesús fæddist varð nóttin bjort sem dagur i kringum vöku- mennina á Betlehemsvöllum. Sú birta hefur ekki dofnað og í dag fer hún vaxandi. Enn er nótt. En „hugsjónir rætast, þá mun aftur morgna." í trausti þess skulum vér öll halda GLEÐILEG JÓL. frH4p,4t+&+1&WH&*+*&>4^^ *-«&'H^^*<*0-H(K^#>>«^#«M»'W*«W^ Gleðileg jól! Farsælt nýtt árl Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bifreiðastöð Akureyrar. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bifreiðastöð Oddeyrar. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ári Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Pétur & Valdimar h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. VALBJÖRK h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Litla bílastöðin. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. BrauðgerÖ Kr. Jónssonar ir Co. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Sépuverksmiðjan Sjöfn. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. DIDDA BAR. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Gúmmiviðgerðin, Strandgötu 11. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Byggingavöruverzlun Akureyrar. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Verkstæði Magnúsar Árnasonar, Strandgötu 59. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Verzlunin LONDON. Eyþór H. Tómasson. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Sigtryggur og Eyjólfur gullsmiðir. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Trésmíðaverkstæðið Skjöldur, Gránufélagsgötu 45. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. ^Raftækjavinnustofan Elding s.f. Hafnarstræti 81. ^***^*^+***+^**^*++*+t**+*^+*~*+™*+**+++*++^+*+*+*+^^ *****+++**++*++*++'+++»+++r++^**+*+*^

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.