Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.12.1954, Qupperneq 9

Verkamaðurinn - 18.12.1954, Qupperneq 9
I Laugardaginn 18. des. 1954 VERKAMAÐURiNN KONFEKTKASSRR T œkifœriskaup NOKKRAR TEGUNDIR AF: Karlmannaskóm Flókaskóm, barna Gúmmístígvélum, barna. og Kuldaskóm. Seljast með mjög mikið lœkkuðu verði meðan birgðir endast. Hvannbergsbræður. Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin og útibúið í Ránargötu: Mánu- daginn 3. janúar. Nýlenduvörudeildin: Mánudaginn 3. jan. og þriðjudaginn 4. jan. Útibúin á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbæn- um, Hlíðargötu, Grænumýri og í Glerárþorpi: Mánudaginn 3. janúar. Jám- og glervöru- og Véla- og búsáhalda deild: Mánudaginn, þriðjudaginn og miðviku- daginn 3.-5. janúar. Vefnaðarvörudeild: Mánudaginn, þriðju- daginn, miðvikudaginn og fimmtudaginn 3.-6. janúar. Skódeild: Mánudag 3. og þriðjudag 4. jan. Lyfjabúðin og brauð- og mjólkurbúðimar verða ekki lokaðar. Útibúin í Grænumýri og Glerárþorpi verða opin til mjólkurafgreiðslu sunnudaginn 2- og mánudaginn 3. janúar frá kl. 10—13. Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða að vera gerð fyrir 24. desember. Kaupfélag Eyfirðinga. 30-40 tegundir og stærðir Hafnarbúðin h.f. HEYRIÐ ÞIÐ, KRAKKAR! JÓLASVEINNINN er lagður af stað. * A sunnudaginn, kl. 4 síðdegis, kemur hann til byggða. Ef veður leyfir, getið þið heyrt hann og séð á svölunum í nýja verzlunarhúsinu, Hafnarstr. 93. Þá verður hann kominn í jólaskap og raular fyrir ykkur nokkar vísur. Senn koma jólin! KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA íslendingar! Arið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum milli hinna dreifðu hafna í landinu, og yfir veturinn eru þetta einu samgöngu- tæl in, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela ekki í sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmuna- mál landsbúa sjálfra að beina sem nrest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegarlendgar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til sam- gangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnir þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingafélögum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skip- um vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsu félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tenglsa við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. iiiiHtioiiiiHiiiNiiiminuiMMmsiiiMiiMiiiiiHtiiiiMMiMiimimMHMHfitiitMMiNHiMniiiiiiiuiiiMiHmimviiUMiiiiitmiMNtiiiiiiMHHiiUMminiiinmiiiMiiinHmuHummimiiiiMHMiiiiMiimuiimuMimiiiHtiiHiMHiimHitMiiiiiiiiiiMtiiiMiHiiiiiHiiiiHiimHumtimiismiimtHiitiMNiMiHimH m* Gleðileg jól! Gleðileg jól! Gleðileg jól! Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Farsælt nýtt ár! Farsælt nýtt ár! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Þökk fyrir viðskiptin á árínu. Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Hafnarbúðin h.f. Skipag. 4, Bifreiðaverkstæði Bólsturgerðin. útibúið Eiðsvallagötu 18 Þórshamar h.f., Akureyri. Jóhannesar Kristjánssonar h.f. Karl Einarsson. og Hamarsstig. j ''^HHiiHiiHiiiiiHiiiMiiiiiiiiiiHMiiiiHiHmNiMiiHiUHHMiiHiiiHiHMMiHHiiiHiHM.iiMiiiimiiiMHmmiiHmiiiiiiiiiiimimiiiMmHiiiiiiiiiiHiiiHiMimiiiHNNiHiiiHMmiHiiimMiiHiiHHiMiinimMiHMHMtmiimimmHmiHtiiiimtimHHmimmiHimimmmmiimuiHHiimnHmiimiiiiitiiitinti* Jólaávextina nýja, þurrkaða og niður- soðna er bezt að kaupa í Hafnarbúðinni h.f

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.