Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 10

Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 10
10 .-$£^H VERKAMAÐURINN Laugardaginn 18. des. 1954 Frá Alþýðuhúsinu Aðgöngumiðar að dansleik Áramótklúbbsins í Alþýðuhúsinu verða afgreiddir 27. og 28. þ. m., kl. 17-20 báða dagana. ALÞÝÐUHÚSIÐ. Barnaieikföng 45 nýjar tegundir af leikföngum bættust við um síðustu helgi. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Brynjólfur Svcinsson h.f. Fyrirliggjandi: Orangaði Sykurvatn Kathrineberg Edik Edikssýra Sósulitur Matarlitur Sinnep (lagað) Öl & Gosdrykkir h.f. Sími 1331. fá*$*&$»$&$»$»$»$»$*fr$*$»$»$»$»^^ Höfum ávallt fyrirliggjandi í byggingarefnadeild vorri: ASBEST-plötur, utan og innan húss. ASBEST-báruplötur á þök. ASBEST-þakheUur ASBEST-vatnsveiturör. GLERULL til einangrunar. MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 26 - Sírai 7373. GLEÐILEG JÓL! F arsœlt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á árvmi. Flugfélag íslands h. f. Auglýsing í sambandi við staekkjunn Símastöðvarinnar, verður sú breyting á símanúmeri okkar, að eftirleiðis verður það 2205. En höfum einnig 1105 til n. k. áramóta. Virðingarfyiltt Litla Bílastöðin. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS VÁTRYGGIR: I. Allar húseignir í bænum, þar með talin hús l smíðum. (Tilkynnið hús til tryggingar í síðasta lagi þegar þau eru fokheld.) II. Inrumstokksmuni, vélar og áhöld í verkstaðum og verksmiðjum, efnivörur til iðnaðar, framleiðslu- birgðir, veiðarfaíri, hey, búpening fyrir bruna og vanhöldum, o. fL Vátryggið áður en eliwrmn eyð'vr eignum yðar. Hentugast að tryggja hus og lausafé, dautt og lífandi allt á sama stað. Umboðsmaður á Akurwytli VIGGÓ ÓLAFSSON Brekkugðhí 6 — SímJ 1812. Búnaðarbanki Islands Austurstræti 5, Reykjavík. Sími 81200. Austurbæjarútibú. Laugaveg 114, sími 4812. Útibú á Akureyri. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.