Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.12.1954, Síða 11

Verkamaðurinn - 18.12.1954, Síða 11
Laugardaginn 18. des. 1954 VERKAMAÐURINN 11 JUUULUU r UUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUULU UUUl Ej Gleðilegra jóla og farsœls komandi árs óskum vér öllum til lands og sjávar. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. rmjmjmjmjmjmjTjmrm anj-i_nnjunumjmjrmri iTnn ur uuuuuuuuuuuruuruuuuuuuuuuuuuuuruuuuuuuui BRUNATRYGGINGAR BRUNABÓTAFÉLAG íslands hefur um tugi ára haft forgöngu um bættar brunavarnir og með því stuðlað að auknu öryggi og minnkandi brunatjónum. Árang- ur þessa eru sílækkandi iðgjöld af brunatryggingum. BRUNABÓTAFÉLAG fslands er gagnkvæmt trygg- ingafélag, stofnað 1915. Traustir varasjóðir og löng reynsla er trygging fyrir hagstæðum kjörum. FÉLAGSMENN fá greiddan arð af viðskiptum sínum við félagið. GERIZT félagar með því að kaupa tryggingu hjá oss. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Hverfisgötu 8-10, Reykjajvík. — Símar 4915, 4916 og 4917 (þrjár lfnur). mrLn.rLriJTLrLrLruTJi_.rijirLJumrui_arm rLrLrmjTJTJumjirmrLr UUUUUUTJUUUUUUUUUUUUUUU'UUUUUUUUUUUUUUT Útvegsbanki íslands hi. Rrykjavik, Akureyri, ísafirði, Siglufirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé i bankanum og útibúum hans. ELÍSABET GEIRMUNDSDÓTTIR: Gekk eg yfir engið ★ Gekk eg yfir engisins iðjagrcena flos, sóleyjanna gullaugu sendu mér bros. Gekk eg fram með ánni og flaumurinn hló, fljúgandi slraumiðan hugann að sér dró. Gekk eg fram í dalinn, þar dundi foss i þröng, draumaljóð kvað huldan um síðkvöldin löng Gekk eg inn í gljúfrið geigvcenlegt og svart, greri í skugga burnirótar bleikföla skart. Gekk eg upp i hamar, er gnœfði hátt við ský, ginandi hengiflugið sá eg niður i. Gekk eg út að cegi, er umfaðmar sand, öðuskel og kuðung skolaði á land. Gekk eg fram á illusker, þar aldan syngur blá. aldrei þagnar ymurinn útscenum frá. Heyrði eg úr hafinu hreimfögur Ijóð hafmeyjarnar kváðu i kvöldsólar glóð. Ljúfir bárust ómar á öldunum til min undurþýðir hljómarnir drógu mig til sin. Heyrði eg þá ölduna hvísla lágum róm: ,Jilýddu ei á söngvanna seiðandi óm. Margan hafa heillað i hafdjúpin köld, hver getur skygnzt bak við örlaga tjöld." Snerist eg á hceli og hratt frá cegi gekk, þá hafði dagur nóttina leitt að brúðarbekk. Hnigandi kvöldsólin hinzta geislasveig, hnýtti að enni þeirra, er i öldurnar hún seig. Nóttin fór að greiða sitt hrafnsvarta hár, huldi það jörðu og mannanna tár. Dagurinn bjarti að brjóstinu á nótt, beygði sitt höfuð og sofnaði rótt. Þögul nóttin rétti mér svaladrykkinn sinn, scelt var mér að teiga þann Ijúfa bikarinn. 1950. mjmnjmmmrmjmjmjumjTJirLrmjmrmjmjirmjmrmj’

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.