Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 12

Verkamaðurinn - 18.12.1954, Blaðsíða 12
12 VERKAMAÐURINN Laugardagínn 18. des. 1954 Mig hefur alltaf langað til að búa til tunglsljós (Framhald af 1. síðu). hún sagði þetta. Hann hlýddi á talið og kvað sér þykja vatnslita- myndin bera af. Elísabet þagði við. Á einnj mynd er stúlka að ganga úr kirkjugarði. Haust. Hrísla, skek- in af norðanvindinum, með fall- andi gulnuð lauf. DepurÖ í mynd- inni og andstæða við litla birkilík- anið uppi á skápnum: Gleði í lín- um, þar sem tvær svifléttar kven- vcrur vindast og snúast í léttleik og leita upp í himinhvolfið. Ég fór þíí að taka eftir þessum snúnu íurmum í fleiri höggmyndum og hafði orð á. Hún sagði: „Ég'fékk einu sinni ... ég veit ekki hvað ég á að kaila það .. . hugljómun: Ég sá mann, sem stóð í stafni og sigkli á háf út. Hann horfði fram á við, en sneri sér einhvern veginn þann- ig, að hann liorfði samtímis til baka - til lands. Siðan hef ég alltaf haft tilhneiging í þá átt að snúa upp á roarga þessa hluti." HögcmynðiN úti i garðinum ber á góma — Ljóð til næturinnar: „Fyrst teiknaði ég myndina," sagði hún, „svo varð lagið til um leið — mynd- irnar eiga lag — og f sumar tók ég mig til og gerði myndina ... og nóttin ... í sambandi við tungls geisla ... mig langar til að koma henni i fast form, helzt tré. Mig hefur alltaf langað til að búa til tunglsljós — hvort sem það er ljóð, lag eða i formi trés, steins, gifs. Eða samþrinnað — nema hvað." I'egar hér var komið, komst ég fyrst að raun um, að hún er á fleiri svið- um. Hún semur lög, yrkir þulur og ljóð. Ég bað hana um að fara með eitthvað af lögunum eftir sig. Hún sagðist ekki kunna nótur, og ekkert þeirra væri því skrifað. Og ekkert væri heldur hljóðfaerið. „Ég verð þá bara að raula þau," sagði hún. Og hún byrjaði á lagi við Afanga eftir Jón Helgason, og siðan söng hún lag við Gullfoss eftir Hannes Hafstein. Hún fór einnig með lag við kvæði úr ljóðabálki Rósu B. Blöndals um Pourquoi pas?-úysi&. Berandi keim af vöggulögum og þjóðlöguin, en persónuleg, og litla stofan varð eins rammþjóðleg og íslenzk eins og baðstofurnar áður fyrri, þegar rímur voru kveðnar í Ljósþrá. Málverk. rökkrinu á kvöldvökunum, þegar alþýðan íslenzka hressti geðið með viðlögum, sem það raulaði og átti sjálft og hafði skapað sjálfkrafa. — Elísabet hefur samið ein þrjátíu lög, ekkert þeirra verið skrifað enn. Ég hef síðar frétt, að Áskell Snorra- son hafi heyrt einhverju sinni lagið við Áfanga, leikið það viðstöðulaust á orgel og sagt: „Mikið er þetta fall- egt. Þetta má ekki glatast." Ég hef lokið úr mörgum kaffiboll- um. Mér hefur liðið vel þarna þessa kvöldstund á jólaföstunni í stofunni Elísabetar. Margt hefur glatt augað, og margt hef ég heyrt nýstárlegt, lögin og annað, og mér tókst að fá hana til að fara með ljóð eftir sig og langa þulu, sem mér þótti falla vel við þetta is- lenzka, listræna andrúmsloft, þar sem stemningar minna á tunglsljós og stjörnubjartan himin og glamp- andi skautasvell. Hótel Goðafoss. 15. des. 1954. Steingrímur Sigurðsson GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt dr! Þökk fyrir viðskiptin i árinu. ALÞÝÐUHÚSIÐ. GLEÐILEG JÓL! Farsæ11 ný 11 ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Almennar Tryggingar h.f. AUGLÝSIÐ í VERKAMANNINUM Nýkomið: Svartar dömupeysur háar í háls, heilar og einnig golftreyjur. margar steerðir. Smáveg is til jólagjafa svo sem: Steinkvötn, ilmvötn, vasaklútar, slceður, hanzkar, vettlingar. D Fallegt úrval af herravestum og peysum frá kr. 69.00 úr garni. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Nýjar vörur: Prjónakjólar amerískir. Taftkjóíar ameri'skir Kvenkápur Samkvænúspils taft. Samkvæmissjöl hvít og grá. Creiðslusloppar Barnahúfur Kventöskur Karlmannaföt lækkað verð. Karlm.skyrtur Hálsbindi Verzl. B. Laxdal. / jólamatinn DILKA: Læri Hryggir Kotelettur Karbonade Súpukjöt Saltkjöt H A N G SVÍNA: Steik Kotelettur Hamborgar- hryggur Karbonade Bacon HÁNGÍKJOT K J O T ALÍKALFA: Winarsnittur Steik Kotelettur NAUTA: Steik Buff Gullasch RJÚPUR DILKASVIÐ HJÖRTU og LIFUR LAX Gjörið svo vel og gerið mnkaupvn úmanlega. Fljót og örugg afgreiðsla. SENDUM HEIM ALLAN DAGINN. KJÖT & FISKUR SÍMAR 1473 og 2273. Vinningar í happdrætti Þjóðviljans Eftirfarandi númer hlutu vinn- ing í happdrætti Þjóðviljans, sem dregið var i 4. desember sl.: 1010 — 1016 — 1107 — 1154 — 5103 — 5428 — 6772 — 8446 — 11603 — 11883 — 13251 — 13584 — 14001 — 15137 — 16585 — 17317—17782 — 17841 — 18091 — 19019 — 19240 — 19331 — 19429 — 19920 — 20095 — 20557 — 20665 — 20798 — 20876 — 21029 — 21183 — 21349 — 21865 — 22700 — 24577 — 24620 — 24934 — 24935 — 26424 — 26439 — 26988 — 27650 — 27806 — 28524 — 29433 — 31003 — 33063 — 35531 — 37227 — 39937 — 41072 — 41189 — 44503 — 45978 — 46623 — 47882 — 49004 — 52637 — 54764 — 56501 — 56560 — 56570 — — 56712 — 59888 — 60796 — 62961 — 63175 — 66650 — 66855 — 67509 — 68002 — 68645 — 68875 — 70061 — 70510 — 71107 — 71119 — 72063 — 74039 — 74179 — 75530 — 76143 — 77347 — 77603 — 82773 — 82910 — 83295 — 84039 — 84309 — 87499 — 87760 — 87821 — 88973 — 90470 — 91014 — 91354 — 96088 — 96257 — 97106 — 99589 (Birt án ábyrgSar. ril.lKtiiiK" nminimiiiininiiHHiti NÝJABÍÓ EE23» V5 WrVOtfiUir&t óeztmSŒSk \ Aðgönguraiðasala opin kl. 7—9. \ Sími 1285. 5 __--------------------------------------| I _ 3 Um helgina: j Dóttir Kaliforniu ! i ! i Spennandi amerfsk kvik- mynd. Aðalhlutverk: i CORNEL WILDE I i • "« .llttlHlllll.........ItMHHIIHIlHmiMHMMHIHIIMMtlél Jólatrésfagnaður Jólatrésfagnaður okkar fyrir böm verður í Alþýðuhúsinu, 2. jóladag. Nánar auglýst a vinnustöðvunum. IÐJA, fél. verksmiðjufólks. Jólaskór! DAGLEGA EITTHVAÐ NÝTT A BÖRN OG FULLORÐNA Beztir og ódjrastir hjá Hvannbergsbræðrum

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.