Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.12.1954, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 20.12.1954, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Mánudaginn 20. des. 1954 Bezta jólabókin handa börnunum Ævintýrð lifla tréhesfsins Jólabækur - Jólagjafir Gefið bækur í jólagjöf. — Góð bók er bezta jólagjöfin. Þjóðsögur Þorsteins Erlíngssonar. Þær koma nú allar í einu bindi, en hafa ekki áður komið í heild og sumar hafa ekki verið prentaðar fyrr. Væringjasaga Sigfúsar Blöndal. Þetta er tvímælalaust eitt merkasta verkið, sem ketnur í bókaverzlanir á þessu ári. Trúarbrögð Mannkyns. Stórfróðlegt og skemmtilegt verk eftir Sigurbjörn Einarsson próf. Sögur Þóris Bergssonar, tvö bindi og heita: ,,Á veraldar vegum“ og „Frd morgni til kvölds“. Fólkið á Steinshóli, síðasta bók Stefáns Jónssonar. Bækur Stefáns verða því vinsælli sem þær koma fleiri. Þessi síðasta var lesin í útvarp í sumar og var hvers lesturs beðið með mikilli eftirvæntingu um allt land. Ben. Gröndal V. í þessu bindi eru bréf Gröndals og þar með er verkinu lokið. Sig. Breiðfjörð II. \ næsta ári eru kvæði Breiðfjörðs komin öll. Kaupið bindin jafnóðum og þau koma. Konur í einræðisklóm. Sagan er svo spennandi að hún gefur ekki eftir beztu sakamálasögum, og þó er þetta sonn og hryllileg lýsing á þeirri meðferð, sem konur og karlar urðu að sæta í fangabúðum einvaldanna á ófriðarárunum. Kaupið góðar bækur og gefið vinum yðar í jóla- og afmælis-gjöf. — Fást hjá bóksölum um allt land. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA FÓRUR heitir hin nýja bók STEINGRÍMS SIGURÐSSONAR Hún er gömul og ný skrif, fjölþætt að efni. Hugmyndir, persónulýsingar, stemningar, frásagnir af mannlifinu, rýni um listræn og bókmentaleg efni, skyndimyndir, ferða- og stabalýsingar. Hefst á ritsmíðinni AKUREYRI, sem Iiefur þegar vakið athygli: Persónulegt, en hlutlaust mat d fólkinu og bænum og bæjar- bragnum. Bókin er 112 bls., fæst í öllum bókaverzl- unum og kostar aðeins kr. 30.00. pr M-G-W SpwtaclB SeyöRtí Betlðf! Sff! ■»»'(«, cot gerð eftir hinni frægu sögu H. R. Haggard. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum innan 10 ára. Barnamyndin heimsfræga Mjallhvít og dvergarnir sjö tekin af WALT DISNEY. - Sýnd kl. 3. JÓLAMYNDIR 1954. Sýnum 2. dag jóla: amerísku stórmyndina NámurSalómons konung IIUIHItllllMMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIHIIUHilMiiHIM Skjaldborgarbíó JÓLAMYND: HOUDINI - | j Heimsfræg amerísk stór- I j mynd í litum, um frægasta I j töframann veraldarinnar I I Houdini, sem leikinn er af j [ TONY CURTIS. Konu | | hans Bess leikur JANET j LEIGH. j Sýningar annan jóladag: \ i Kl. 3 og 5 í Skjaldborg. j j Kl. 9 í Samkomuhúsinu. j GLEÐILEG JÓLI • 3 'll llltlllllllllllllllllMIIIIIIMIItllMMIIIIIIIIIIMIMIIMIMIIM* Indverska stjómin hefur fyrir- skipa sendiherrum sínum að veita ekki áfenga drykki í hinum opin- beru móttökuveizlum. Prófessor í málvísindum í Illinois í Bandaríkjunum, sem vann í 4 ár við að þýða Ihons- kviðu, fékk einn góðan veðurdag greiðsl fyrir starf sitt — ávísun á 500 dollara. Sama dag fékk kona hans 1000 dollara ávísun frá fyrirtæki sem framleiðir þvottaduft. Vinna hennar var fólgin í 25- orða langri skýringu á því, hvers vegna hún notaði framleiðsluvör- ur fyrirtækisins. Börnin spyrja: Hver er Ljúdmila? Gefið þeim fyrir jólin hið fagra ævintýri Leitin að Ljúdmílu fögru HEIMSKRINGLA

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.