Alþýðublaðið - 25.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
„Gta&Ö tit af .AJLþýdufloklziuuiL.
1921
Mánudaginn 25. apríl.
92. tölubl.
Síldarmálið.
Hitt eð fyrra sumar seldu út-
gerðarmenn ekki ,sí!d sina, og
fengust þó ágæt boð í hana. En
þeir voru ekki ánægðir með að
fá mikið, þeir vildu fá ennþá
naeira, og drógu að selja þar til
| alt var komið í óefni og síldin
var orðin óseljanleg. Mikiií hluti
síldarinnar varð ónýtur, en tjónið
sem íslenzka þjóðfélagið beið nam
5 til 6 miljónum króna, sem tóp
aðust af því að síldareigendur voru
ef áfjáðir í að græða meira en
mikið.
En hvernig á nú að koma í
veg fyrir að slíkt endurtaki sig?
Síldarmálið — það ér hvernig
aigi að koma í veg fyrir að þetta
eadurtaki sig.
En þetta er ekki síldarmálið
alt. í fyrra drógu útgerðarmenn
ckki að selja. En kaupendur gerðu
samtök á móti þeim og feldu
síldarverðið niður fyrir það, sem
<" upprunalega hafði verið samið um.
Kaupendurnir stóðu sameinaðir,
útgerðarmenn voru sundraðir. —
Sundraðir megá ðín iítið móti
sámeinuðum. Þetta.er anssr'hluti
sildarmálsins. a
Vöruvöndua er afarlítil hvað
síld viðvíkur. Matið er að miklu
ieyii kák eitt. íslenzká síldin er
því oft mjög ill vara, þegár á er-
lendan markað er komið. Er það
ean leiðinlegra en ella, þegar litið
er á, að íslenzka síldin er einhver
. ibezta síld sem fæst, og hefir því
skilyrði tii þess að verða bezta
verzlunarvara.
Enn er eitt ótalið: Markaðurinn
fyrir íslenzku síldina er mjög tak-
markaður; líklegast ekki nema
fyrir 120 þús. tunnur, en veiðin
er oft helmingi meirí en þáð.
Þetta alt tii samans er þá síld-
.armálið.
'W
Útgerðarmenn hafa sent sjávar-
útvegsnéfndum alþingís frumvarp
til Isga um síldarmálið. Aðalinni-
hald frumvarpsins er þetta: Sild
má aðeins veiða af íslenzkum
skipum, aðeins þeir, sem hafa'
leyfi stjórnarráðsins, mega veiða
síld, og aíiir þeir, sem leyfi hafa
mynda með sér félagsskap, er
hefir síldarsöluna á hendi (einka-
sölu).
Það er eins gott að segja það
stráx: Alþýðan hlýtur að vera
algerlega á móti frumvarpi þessu.
í fyrsta lagi hýtur alþýðan að
setja sig algerlega á móti því, að
útlendingum séu bannaðar veiðar.
Það er alveg óvist að sildarmark-
aðurinn batni nokkuð við það, en
hitt er aftur alveg víst, að atvinna
minkar mikið við það. Og ástand
ið hjá verklýðnum er ekki þannig,
að hann standi sig við að þess-
konar tilraunir séu gerðar, tilraun-
ir, sem Iang sennilegast ekki koma
að nbkkru haldi. .
Að ætla að lögleiða það, að
leyfi til síldveiða þurfi að sækja
í stjðrnarráðið, er hreint og beint
fásinna, nema tilgangurinn sé bein-
Hnis ,s'á, að draga hlunnindi að
vinum stjórnðrinnar og gefa henni
tækifærí til að ofsækja fjárhags-
lega óvini sína.
Það er í sjálfu sér máske ekk-
ert á móti þvf, að allir þeir, sem
vsfldarútveg reka, myndi sameigin-
iegan 'félagsskap, og að sá féiags-
skapur hafi einkasölu á síld. En
það nær> engri átt, að láta út-
gerðarmenn eina um hvernig þeir
kæmu síkum félagsskap fyrir. Þeir
gætu hæglega misbrúkað einká-
leyfið herfilega; misbrúkað það á
kostnað landsins, og misbrúkað
það á kostnað alþýðunnar. Það
þarf að koma einkasala á síld, en
félag það, sem hefir hana með ¦
hondum, verður að vera að nokkru
leyti undir stjórn Iandsins, og að
nokkru leyti undir stjórn alþýð-
unnar, engu sfður en útgerðar-
manna.
]fýtfzkn guSsþjonnsta.
Það hefir þótt hlýða fram að
þessu, að halda messugerð síð-
asta sunnudag í vetri, enda gleymd-
ist það ekki í þetta sinn, sem
betur fór,
En hvér var það sem messaði
f Fríkirkjunni hér, hinn ^síðasta
drottinsdag? Þáð var stjórn safn-
aðarins, að tilhlutun prestsins.
Þar' var ekki lesið hið gamia
góða guðspjall dagsins, heldur
var það nytt, og svohljóðandi:
Stjórnin hefir litið svo á, sem
bráð nauðsyn bæri til þess að
hækka laun prestsins um tvö þús-
Und, í viðbót við þau 5 þúsund
sem þau áður voru, og auk þess
10 prósent af nettótekjum kirkj-
unnar.
Þetta getur ná alt verið gótt
og blessað, en mörgum mun finn-
ast fátt um það, sem hér fer á
eftir, sem sé þetta: Öll gjöld eru
hækkuð. Og hvern blæðirf Það
gerir hvern einasta safnaðarmeð-.
lim. Þess skal getið að á eftir
stjórninni hélt prestur langa og
hjartnæma / ræðu, af mikilli anda-
gift, þótt eg, sem viðstaddhr var,
sæi nú fáa vikna, þó ístöðulftið
sé sumt af þessu íólki er þarna
var, en hann kOmst nú líka Iftið
inn á eilífðarmálin.
Með þessari óhæfu sem ég kalla,
töluðu tveir menn. Annar þeirra
er í Vfsis liðinu; sá er skrifaði hina
alræmdu grein í blaðið Vísi í
vetur, um að það værí óhjá-
kvæmilegt að alt verkakaup þyrfti
að Iækka mikíð. Hinn maðurinn
var einn heildsalaþjónn hér í bæn-
um. Hvorugur þessara manna
setti sig að því er virtist inn t
kjör mín, nq annara fátækra dag-
launamanna.,
A eftir töluðu tveir góðir menn
og ávítuðu gerðir stjórnarinnar,
töldu hennar framkomu óbærilega
gagnvart fátækasta fblki bæjar-
ins, sem er ómótmælandi sann-
leikur, að mikill meiri hluti þess;