Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.01.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 06.01.1956, Blaðsíða 1
VERKflnwÐURinn tv {s»+«-#« r*Nr*s#N#s#\r*s*«r*sjN* XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 6. janúar 1956 Kommúnistaflokkur Frakklands vinnur glæsilegan sigur Fékk nú 151 þingmann í stað 98 áður Afturhaldið skelfingu lostið í þingkosningunum í Frakklandi, sem fóru fram 2. þ. m., unnu franskir kommúnistar stórfelldan sigur. Kosningunum er þó enn ekki lokið í Alsír, en þar á að kjósa 30 þingmenn. Samkvæmt þeim úrslitum, sem þegar eru kunn, fengu kommúnist- ar 151 þingmann, en höfu áður 98. Þá vakti það einnig mikla athygli að „pólitísk" samtök, Poujadeistar, sem neita að greiða skatta, en leggja ekkert jákvætt til mála, hlutu 52 þingsæti, en þessi samtök hafa ekki tekið þátt áður í þing- kosningum. Samkvæmt upplýsingum franska innanríkismálaráðuneytisins fengu 7 stærstu flokkarnir eftirfarandi atkvæðamagn: Kommúnistar........ 5,5 millj. Sósialdemokratar..... 3,2 millj. íhaldsmenn ........ 3,0 millj. Róttæktir.......... 2,9 millj. Poujadeistar ........ 2,4 millj. Katólskir ........... 2,3 millj. Gaulleistar ........0,9 millj.. Kommúnistafl. er því langsterk- asti flokkurinn. Bætti hann við sig 480 þús. atkv. og sósialistar 500 þús. atkv. Juku verkalýðsflokkarn- ir þannig atkvæðamagn sitt um 1 millj. Allar líkur benda til þess að hreyf ing Poujadeista sé álíka sápu- bóla eins og hreyfing Gaullista, sem springur fyrr en varir. Hreyf- ing ruglaðra smáborgara og auð- borgara, sem hafa meiri áhuga á að elska aurinn sinn en eyða tíma í að hugsa. Það er ekki einungis franska íhaldið, sem er skelfingu lostið, vegna hins glæsilega sigurs komm- únista. I London og Washington ríkir einnig uggur og ótti vegna sigurs kommúnista, og þá er skelf- ingin ekki minnst í aðalstöðvum yfirherstjórnar Atlantshafsbanda- lagsins. Allt er á huldu enn um stjórnar- myndun í Frakklandi. En enginn vafi er á því að afturhaldsöflin munu neyta allra ráða til að reyna að hindra að mynduð verði vinstri stjórn, raunhæf vinstri stjórn, með þátttöku kommúnista. Miðstjórn kommúnistaflokksins telur að kosningaúrslitin sýni það greinilega að frönsk alþýða sé al- gjörlega andvíg nýlendukúgunar- og afturhaldsstefnu ríkisstjórna síðustu ára og krefjist þess að ný stjórn verði mynduð, sem vinni að framförum, þjóðfélagsumbót- um, frelsi nýlenduþjóðanna og friði. Hefir miðstjórnin boðið sósialdemokrötum og öðrum vinstri öflum á þingiaðmyndameð þeim stjórn á þessum grundvelli. l.tbl. Verður Friðrik efstur? 8. umferð skákmótsins í Hastings lauk í gær. Að lok- inni þeirri umferð voru þeir Friðrik og Kortsnoj efstir með 6i/£ vinn. hvor, Ivkoff með 6 og Tajmanoff með 5. Níunda og síðasta umferðin er í dag. Aðalfundur Verkamannafélagsins Stjórnin kosin einum rómi !| !; Nýr Moggi í Reykjavík Ritstjóraskipti urðu hjá „Degi" nú um áramótin. Lætur Haukur Snorrason nú af ritstjórn blaðsins og fetar i fótspor Dr. Kristins og Tómasar Árnasonar og flytur til R.víkur. Mun honum ætlað það hlutverk af V Þór og óðrum stór- bröskurum „Framsóknar" að gera Tímann að Mogga R.vík- ur nr. 2 og mun sú tiltrú byggð á þeirri staðreynd að Hauk hefir tekizt með brauki og bramli (að ógleymdum auglýs- ingamokstri KEA og SÍS í þetta einkablað „Framsóknarfl") að gera „Dag" að Mogga Akureyrar, svo að gallharðir íhaldsmenn hafa engan mun getað gert á þessum tveim Moggum. Mun V. Þór og öðrum. peningasálum „Framsóknarfl." þykja nauðsynlegt að efla hœgri öflin við „Tímann", svo að þeir standi betur að v'tgi í baráttunni við hákarla „Sjálfstceð- isfl." um helmingaskiptin á gróðanum af hermanginu og öðru álíka vel fengnu fé. í þessu sambandi er einnig mjög hagkvamt að fá sem nýjan ritstj. mann, sem er auðmjúkur dýrkandi utanríkis- málastefnu eindregnasta, og starblindustu auðkýfingastjórn- ar heimsins, stjórnar Bandartkjanna, landsins þar sem sam- vinnustefnan er algjörlega máttlaus. Fráfarandi ritstj. „Dags" hefir nú ekki einungis gefist upp við að efna það loforð að stöðva flóttann til Suðurnesja og rétta við hlut dreifbýlisins, heldur er hann nú beinlínis orð- inn einn t flóttamannahópnum og á sem ritstj. hins nýja Mogga R.víkur að vinna af alefli að þv't að efla Reykjavík- urvald beinhákarla Framsóknar og Sjálfstœðisflokksins, og auðvitað á grundvelli hinnar alkunnu helmingaskiptareglu. Að vonum vaknar nú almennt sú spurning: Hvaða „Fram- sóknar"-íhaldsforingi flýr nú n<est suður, eftir að hafa svikið !! öll s'tn vinstri loforð og þar með samvinnustefnuna. iL#s^##s##s##\»#s###s###s»###>###s#^###s»s#####s##s########s###s######s###s»#s##s»s# Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar var haldinn í gærkvöldi. Tillögur uppstillinga- nefndar um stjórn og trúnaðar- mannaráð voru samþykktar einum rómi. Er stjórn og trúnaðarmanna- ráð nú þannig skipað: Stjórn. Formaður: Björn Jóns- son, varaform.: Þorsteinn Jónat- ansson, ritari: Stefán Aðalsteins- son, gjaldkeri: Torfi Vilhjálmsson, varagjaldk.: Hallgrímur Stefáns- (Framhald á 4. síðu). Félagsvist Sósíalista-i; félaganna í Asgarði \ í kvöld í kvöld kl. 8,30 verður fyrsta spitakvöld aí fjórum, sem sósí- alístafélögin etna til nú í ár§r byrjun. Glæsiteg verðlaun '! verða veitt tytir samanlagðan, \ hæsta slagafjölda á öllum !! kvöldunum og auk />ess verð- laun fyrir hvert kvöld. Aðalverðlaunin eru borðbún- !: aður úr silfri, bókaflokkur Máls ; og menningar 1955 (innb.) ogi ;; ljóðasaín Jóhannesar úr Kótl-; | I um ]! Ef eitthvað verður óselt ai ;! aðgöngumiðum verða þeir seld- * ir við innganginn í kvöld. — Heimilt er að taka með sér !; gesti. Mætið stundvíselga. NEFNDIN. ^»*##**»»*#*»*»*#'##**^##* Marteinn framfærslu- fulltrúi A síðasta bæjarstjórnarfundi fór fram kjör framfærslufulltrúa og var Marteinn Sigursson kjörinn með 6 atkvæðum. Hlaut hann stuðning sjálfs sín, Steindórs Steindórssonar og allra fulltrúa íhaldsins. Jón Ingimarsson hlaut 2 atkv. og Axel Jóhannsson 1 atkv. Tveir seðlar voru auðir (St. Reykjalín og Guðm Guðlaugsson). jHvað býr undir hjali; Framsóknar um vinstri stjórn? X síðastliðnum sex árum ha£a orðið sextán sinnum stjórnarskipti ;; í Frakkiandi. Nýjum ríkisstjórnum !; hef ur verið hnoðað saman jafn- harðan og aðrar hafa oltið úr há- sætinu, vegna megnrar óanægju almennings. Nýjar ríkisstjórnir — en aldrei skipt um stjórnarstefnul Kosningaúrslitin nú í Frakklandi sýna, að almenningur er að verða ;! fullsaddur á sífelldum loforðurn X nýrra stjórna, sem jafnharðan eru Hér á íslandi hefur einnig verið I; mögnuð óánægja um langt skeið I; með stjórnarfarið, og óánægjan fer ; nú mjög vaxandi. Ríkisstjórn aftur- í haldsins er á góðum vegi með að ;; ;! vinna sér heimsfrægð. Laxness varð '' ; i heimsfrægur, er hann hlaut verð- laun Nóbels, og nafn Friðriks Ól- afssonar er nú þekkt um viða ver- ! öld eftir afburða afrek hans í Hast- ings. En ríkisstjórn íslands er að verða heimsfræg fyrir óstjórn. Hún hefur sýnt dugnað í því að sóa gjaldeyri þjóðarinnar, og þegar gjaldeyrir er þrotinn, stöðvar hún fiskiskipaflota landsmanna. Þegar verkamönnum tekst, eftir langvinnt verkfall, að bæta lítils háttar kjör ;! sin, í harðri andstöðu við ríkis- ; stjórnina, heimta ráðherrarnir 47% ;; í; kauphækkun sjálfir! Þegar þjóðar-'' !; nauðsyn krefst þess, að togarafloti !; landsmanna sé endurnýjaður og ! aukinn, svo og önnur fiskiskip, þá ! hrúgar ríkisstjórnin í staðinn bíl- 1 um inn í landið og fyllir nær allar ; götur Reykjavíkur og annarra bæja. !; Pegar vinnuafl skortir tii að fram- leiða meira af útfiutningsvörum,! þá skipuleggur ríkisstjórnin vinnu ' við að byggja herstöð á Suðurnesj-;! ; um, svo tryggt sé, að sem flestum !: landsmönnum verði banað í einu ! vetfangi, ef heimsstyrjöld skellur á,;; ;! og þær fáu hræður, sem eftir lifðu, !; ' i geti hjarað lengri eða skemmri! | tíma við hin mestu harmkvæli. Og þegar rikisstjórnin óttast að þjóðin i; uni ekki lengur óstjórn hcnnar, !! hótar hún að stofna her, til að halda almenningi í skefjum með ; i vélbyssum og handsprengjum í ; [ höndum Heimdallarskríls, svo að ; braskarar og fjárplógsmenn, kjöltu- börn ríkisstjórnarinnar, geti áfram !! mergsogið almenning. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna og Leikfélag Akureyrar ætla að starf- rækja leikskóla í sameiningu |! Svo er nii samt komið, að ríkis-'' stjórnin mun hafa í hyggju að segja af sér, efna síðan til kosninga, |; þyrla upp moldviðri fyrir þær, og!; , táta svo sína sömu flokka mynda!; nýja ríkisstjórn — án breytinga á !! stjórnarstefnu. Framsóknarblöðin eru þegar far- ;; in að tala um að þörf sé á því að \; ;; mynda vinstri stjórn. En það verð- að fenginni reynslu, ekkert:; :; mark tekið á þeim skrifum þeirra,!, ; nema þau sýni vilja sinn í verki ! ]! með þvi að mynduð verði raun- ' '• ; i veruleg vinstri stjórn fyrir kosn- ; < ' < ingar. — Og það yrði aldrei nein '' vinstri stjórn, sem mynduð yrði af Vilhjálmi Þór og Stefáni Jóhanni handbendum þeirra eða vasaútgáf 1 um. X Að tilhlutan stjórnar Leikjélags Akureyrar og nefndar frá Fulltrúa- ráði verkalýðsfélaganna var tíðinda- mönnum útvarps og blaða skýrt frá þvi i gœr, að Leikfélagið og Full- trúaráðið hefðu ákvéðið að starf- rakja i sameiningu leikskóla. Innan Leikfélags Akureyrar hef- ur þetta mál verið til umræðu í mörg ár, en málið hefur aðallega strandað hingað til á kostnaðarhlið- inni. En í haust gerðist svo það, að Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna til- kynnti, að það hefði í hyggju að gangast fyrir námskeiði í upplestri og framsögn. Bauð Fulltrúaráðið Leikfélagi Akureyrar samstarf í I þessu máli, og taldi Leikfél. mjög æskilegt og að öllu leyti hagkvæmt að starfrækja slíkan skóla eða nám- skeið i sameiningu. Niðurstaðan varð þess vegna sú á sameiginlegum fundi fyrrnefndra aðila í fyrradag, að hafizt skyldi handa og auglýst eftir þátttakend- um og að fá Jónas Jónasson fyrir kennara. Gert er ráð fyrir að kenna upplestur, framsögn, leiklist og lát- bragðslist. Væntanlegir nemendur leikskól- ans munu ekki þurfa að greiða nema mjög viðráðanlegt kennslu- gjald. Er þess að vænta, að sem flestir taki þátt i námskeiðum leikskólans, en kennslan mun verða á kvöldin, af eðlilegum ástæðum. ^.###s###s##s#####s#####s##s######## U.M.F.A. minnzt í kvöld efna U. M. S. E. og í. B. A. til kvöldyöku í Samkomuhúsi bæjarins til minningar um að 50 ár eru nú liðin frá því að Ung- mennafélag Akureyrar var stofnað. A kvöldvökunni verður m. a. frum- sýnd ný kvikmynd, sem var tekin á Landsmóti U. M. F. í. í sumar. Fulttrúaráð verkatýðsíélaganna hefur ákveðið að halda jólatrés- fagnað fyrir börn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu verkalýðsfélaganna kl. 3—5 á laugardag og við innganginn. Hvað er að gerast í flokkshreiðri Sjalfst.fl. og Jakobs Frím. í skrifstofum Útgerðarfélags Ak *• LAWDSBOKAS\fH M 205988 ÍSLA.'n'?"

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.