Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.01.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 13.01.1956, Blaðsíða 1
VERKHflUMRIim XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 13. janúar 1956 2. tbl. Ríkisstjórnin reiðubúin að svíkja í landhelgismálinu Ólaf ur Thors færðist undan í flæm- ingi þegar hann loksins hleypti kjarki í sig til að svara f yrirspurn í gær, sem Einar Olgeirsson bar fram í lok nóvember síðastliðins Margar undanfarnar vikur hafa unum, aþ/eg eins og þnn samdi á laun við hernámsliðið, um að af- henda því Njarðvíkurhöfn, svq að möguleikar verði á að tortima §effl flestum fslendingum, ef Bandarík- in hefja kjarnorkustríð, sem þeir hafa alltaf verið að hóta, sbr. yigr tal bandarjska u,ta.nríkisráðherrans við þlaðjð Life, hQfUt um þa§ fréttir, m, a« frá er- lendum blöðum og fráttastofum, að ríkisstjórn íslands væri að semja á laun við Bret§ um til^lak- anir í JandhelgismáliPU. Einar Olgeirsson bor í lok s.l. nóvember fram fyrirspurn á AU þingi út af þessu máli, en hinar sannsöglu hetjur, sem ennþá hanga í ráðherrastólunum, kusu heldur að velja þá leið að brjóta landslög en að svara fyrirspurninni eins og þeim var þó skylt samkv. lögum. Loks mannaði Ól. Thors sig upp í þag í gær aS r-eyna a| svara fyrir- npurninrii, Lýsti hann því yfir a§ ríkisstjórnin myndi ekki fallast á afi færa inn núveraindi landhelgis- línu og ekki semja um hana sem framtíðarlausn íslendinga á land- helgismálunum. Hins vegar, þegar hann var spurður að því, hvorí ríkisstjórnin mundi íallast á bréðabirgðalausn á meðan málið væri í athugun, þá fékkst ráðherrann ekki til að svara. Lejkur enginn vafi á því að rík» isstjórnin er að gera leynisamning Orðrómurinn um nýja stjórn Síðustu daga hefur verið magn- aður orðrómur um að ríkisstjórnin væri í þann veginn að segja af sér og samningar væru í þann veginn að takast um nýja stjórn. Samkv. áreiðanlegum heimild- um munu allir hermangara-ráð- hgrrarnir standa enn á báðum fót- um sínum í stjórnarráðinu, eða öllu heldur sitja þar, hinir ánægð- ustu, i heegindastólunum og harla litið fararsnið sjáanlegt á þeim. Hins vegar munú Framsók^ar- menn og krataf eitthvað hafa verið a3 malla sín á milli að undanförnu um sameiginlegt program hugsan- legrar stjórnar. Davíð Ojstrach í Bandaríkjunum Hinn heimskunni sovét-fiðlu- leikari, Davíð Ojstrach, sem margir telja mesta núlifandi fiðlusnilling heimsins, hefur að undanförnu verið á ferðalagi í Bandaríkjunum. Hélt hann fyrstu hljómleikana í CarnegieHall íNew Stjórnarflokkarnir hækka rafmagnsverðið Stjórnarflokkarnir eru iðnir við að hækka dýrtíðina. Nýjasta afrek þeirra hér í bænum er hækkun rafmagnsverðsins. Hefur rafmagn til hitunar að næturlagi verið Ný uppfinning Fyrirtæki nokkurt í Bandaríkj- unum hefur fundið upp og er farif að frarnjeiða belti með nokkurs konar vekjaraklukku, sem fer að hringja þegar eigandinn treður í Þeir verða að moka sorpinu út úr húsi sínu Hinir kunnu bandarísku blaða- menn, Alsop-bræðurnir, komust svo að orði í mjög athyglisverðri jgrein nýlega í einu stærsta og út- breiddasta blaði Bandaríkjanna, að báðir þeir flokkar, sem styddu nú- verandi ríkisstjórn íslands, væru íhaldsflokkar. Það er einkar skemmtilegt fyrir bandarísku dindlana, sem enn þá hanga í ríkisstjórn Islands, að „vinir" þeirra og húsbændur i Am- !; eríku skuli ekki geta gert neinn ; ! greinarmun á Sjálfstæðisflokknum '; ; i og Framsóknarflokknum. Hinn síð- ;; arnefndi er að þeirra eigin dómi;; engu síðar íhaldsflokkur en Sjáif '¦' stæðisflokkurinn. Þetta er laukrétt að því leyti, að ;! !! nær allir forystumenn Framsóknar- ;; !! flokksins hafa gerzt fóstbræður ! spákaupmanna og braskara og af- _ ;! ætulýðs Sjálfstæðisflokksins og tek-!! " ið sér þá til fyrirmyndar í hvívetna. Framsóknarflokkurinn má muna sinn fífil fegri. Hann átti eitt sinn hugsjónir og hafði að kjörorði: „alit er betra en íhaldið." Hann átti það til að hafa samstarf við ! verklýðssamtökin í bæjarmálum og '! landsmálum, svo sem þegar Ingi- mar Eydal, fyrrv. ritstjóri Uags, var kosinn í bæjarstjórn með stuðn- ingi verkalýðssamtakanna. Þá gátu Framsóknarleiðtogarnir umgengizt ! verkamenn (sem eru yfirleitt flestir fyrrverandi bændur eða bænda- > Isynir). Nú eru Framsóknarforkólf- ! arnir orðnir svo fínir menn, að > það er hneisa, að þeirra dómi, að '' við Breta um svik í landhelgismál- I sig of miklum mat Ríkisstjórnin hefur samið við hernámsliðið um að afhenda því Njarðvíkurhöfn Stjórnhi mun cinnig ælla að láta licriiin hafa Hvalfjörð og flciri staði Þrátt fyrir alla svardaga ríkisstjórnarinnar er nú svo kom- ið að hún hefur gert samning við hernámsliðið um að af- henda því Njarðvikurhófn. Hvað eftir annað hefur ríkisstjórnin neitað þvi að hún ætlaði að láta hernámsliðinu t té fleiri stöðvar til að stofna lífi sem flestra tslendinga í h<ettu. Ríkisstjórnin gerir þetta einmitt nú, þegar verið er að end- urskipuleggja fyrstu hersveitirnar í hinum nýja þjzka her undir forustu herforingja Hitlers, hinna gömlu átrúnaðar- goða Bjarna Ben. og Dr. Kristins. Hver einasti Islendingur veit að herinn er einungis hér vegna Bandaríkjanna sjálfra, og þar vestur frá er talið að ísland sé önnur þýðingarmesta árásarstóð þeirra utan landa- rruera Bandaríkjanna. Blygðunarleysi ríkisstjórnarinnar á sér engin takmörk. Axlar Björn var smámenni hjá henni. hækkað um 2 aura kw. og til hit- unar að degi til um 4 aura. Enn- fremur hækkar vísitala rafmagns- verðs um 3 stig eða úr 5% upp í 8%. Stjórnarflokkarnir segja að þetta sé sjálfsagt, því að erlend kol hafi hækkað í verði og olía. Og þar sem olíufélögin hafi grætt nofekrar milljénir að minnsta kosti árlega um langt skeið ,sé ekki nema rétt að Rafveitan reyni að reyta meira í sinn sjóð, til að standa strauminn af óstjórn íhaldsflokkanna hér í rafveitumálunum frá upphafi þeirra hér í bæ. Mun bæjarstjórinn hafa ákveð- ið þessa verðhækkun í samráði við kolasalann Sverrir Ragnars og olíu- og kolasalann Jakob Frí- mannsson (sem er í stjórn félags, sem fékk á sig dóm fyrir að hafa haft heldur langa flngur). Bæjarbúar verða að sameinast um að mótmæla þessari rafmagns- hækkun. York fyrir troðfullu húsi. Var þessi konsert talinn einn af mestu hljómlistarsigrum, sem New York hefur kynnzt um langt skeið. Er hljómleikunum lauk klöppuðu áheyrendur samfleytt í tíu mínút- ur. Meðal áheyrenda voru t. d. að- alritari Sameinuðu þjóðanna, Dag Hammarskjöld, og fulltrúar margra landa á þingi Sameinuðu þjóðanna. Að loknum hljómleikunum í New York efndi fiðlusnillingurinn til nokkurra hljómleika í Filadelfia og Chicago og víðar. Var aðsókn gífurlega mikil og urðu margir frá að hverfa, og aðgöngumiðarnir seldust upp á mettíma. Blöð þar vestur frá hafa farið mjög lofsam- legum orðum um Ojstrach og und- irleikara hans, Jampolskij. umgangast verkamenn, það er svo j: ; [ sem eitthvað fínna að sverjast i !; fóstbræðralag við spákaupmenn og !! braskara Sjálfstæðisfl. í leynifélög- um frímúrara og oddfellowa, þar sem sameiginlegar hernaðaraðgerð- ir gegn verkalýðssamtökunum eru 1; samþykktar í öllum helztu þjóð- !; málum og bæjarmálum. !; Þegar svona er í pottinn búið,:! verður torvelt fyrir Framsóknar- ;! blöðin að sannfæra menn um, að ;! alvara fylgi skrifum þeirra nú um ;; ;! að „ekki sé hægt að ráða fram úr málum þjóðarbúsins giftusamlega án virkrar þátttöku verkalýðsins í !! stjórn landsins". Og að „þess vegna 1 sé það óhjákvæmilegt, að verkalýð- urinn verði að fá á næstunni aukna ; hlutdeild í stjórn landsins". 1; Peningafurstar Framsóknar, sem ! [ i, fitnað hafa á undanförnum árum 1 ! 1 á kaupfélögunum, SÍS, Olíufélag- !! !! inu, hermanginu o. fl., eins og ;! ;!púkinn í fjósbásnum, munu seint > ganga heilir til samstarfs við verka- ; lýðssamtökin. Enda japla þeir með ! [ ;; mestu ánægju enn á tuggu þeirra \ [ Hitlers og Göbbels um „Moskva- !; !; vald" og „kommúnistahættu". !; !! Meðan blöð Framsóknar temja !! það, mun forustumönnum!! flokksins ekkert ljúfara né geð- ;! Kvikmyndasýning MIR I sl. desember sýndi Nýja-Bíó hina ágætu sovét-kvikmynd „Lífið í Norðuríshafinu", sem er ein feg- ursta og fróðlegasta kvikmynd, sem sýnd hefur verið hér um langt skeið. Sökum margra áskorana sýnir (Framhald á 4. síðu). i sér Aðalfundur Sósíalistafélags Ak. Sósíalistafélag Akureyrar hélt aðalíund s.l. sunnudag. Var fund- urinn vel sóttur. I stjórn voru kosin: Þorsteinn Jónatansson, formaður, Jón Ingi- marsson, varaformaður, Guðmund- ur Snorrason, ritari, Sigtryggur Helgason, féhirðir. Meðstjórnend- ur: Tryggvi Helgason, Guðrún Guðvarðardóttir, og Björn Jóns- son. Varastjórn: Jakob Árnason, rit- ari, Steingr. Eggertsson, féhirðir, varameðstjórnendur Jón E. Jóns- son, Theodóra Þórðardóttir og Anton Jónsson. Auk aðalfundarstarfa voru bæj- armál á dagskrá og urðu allmiklar umræður um þau. Á síðastl. ári gengu 24 nýir með- limir í félagið, og er það mesta fjölgun á einu ári frá þvi að félag- ið var stofnaS. felldara en að sleikja óæðri end- ann á afætulýð Sjálfstæðisflokksins, eins og þeir hafa nú gert að undan- förnu um langt skeið. — Það cr !! þeirra gómsætasta jólaterta. !l Jónas frá Hriflu sagði einu sinni ;! um íhaldsmenn, að þeir kynnu ;! ;; ekki að skammast sin. Svo er nú ;; komið, að forkólfar Framsóknar- manna kunna ekki heldur að skammast sin. Vinstri menn i Framsóknarfl.; verða því að byrja á því að hreinsa ;; til hjá sér. Þeir verða blátt áfram ;; að moka sorpinu, sem safnazt hef- ur fyrir á liðnum árum, út úr bað- stofu sinni. Þá fyrst geta þeir vænzt t þess að aðrir ihaldsandstæðingar ;! telji alvöru búa að bakí skrifum þeirra um að þeir vilji mynda ; raunhæfa vinstri stjórn, stjórn, er ; yrði alger andstæða núverandi rik- !; isstjórnar. Nýr yfirdýrálæknir Landbúnaðarráðuneytið hefur skipað Pál S. Pálsson í embætti yfirdýralæknis í stað Sig. E. Hlíð- ar, sem lætur af því starfi, sökum aldurs. Páll A. Pálsson er sonur hjónanna Guðrúnar Hannesdóttur frá Deildartungu og Páls Zóphoní- assonar, alþingismanns.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.