Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.02.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 03.02.1956, Blaðsíða 1
VERKHinflDURiiin XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 3. februar 1956 5. tbl. Bjargráð aflurhaldsins: 230-240 milljón kr. nýjar álögur 7000 krónur teknar úr vösum hverrar 5 manna f jölskyldu. - Hinsvegar á ekki að hrófla við ofsagróða auðfélaganna né bankanna Níðingsverkunum verður svarað á eftirminnilegan hátt Sl. laugardag var ríkisstjórnin loks þúin að hnoða saman „þjarg- rá§af'-fruniyarpi sípvi pg lagði það, fyrir Alþingi og hefur hespað það gegnum þingið, ,,Bjargrá8in" eru í því fólgin að hækka alk verðlag } landinu um 230—240 rnilljónir króna. Þetta eru nefskatter, Fátæki maðurinn, gamalmennið, verður að greiða jafnt og sá ríki. Auðfélögum og bönkunum, sem raka saman tugum milljéna króna á ári, samkv. opin- berum skýrslum er aftur á móti algjörlega hlíft. Olafur Thors líkti þessum „bjargráðum" við þinghús- bruna nazista Aðalatriðin í hinum nýju álög- um ríkisstjórnarinnar á almenning eru þessi: 9% skattur verði lagður á alla innflutta vöru í viðbót og pfan á sqUlskattirin gg alla að,ra tQlla qg s^katta sem fyrir eru. Einnlg verði tekið nýtt aukagjald af skattskyldri sölu og veltu og nemur >það 3%. Áætlar ríkisstjórnin að gjald þetta muni nema 115 milljónum kr. á þessu ári. Álagið á vörumagnstollinn af öllum innfluttum vörum er liækkaji úr Úfflo \ 34Q% P§ á SÚ verðhækkun að n§ma 7 milljónum krqna. (Framhald á 4. síðu). Bent Larsen, skákmeistari Norðurlanda 1956. A myndinni sést hann tefla fyrstu einvígis- skákina við Friðrik. Bent Larsen varð hlutskarpari Áttundu og síðustu umferðinni í einvígisskák þeirra Bent Larsens og Friðriks Ólafssonar um skák- meistaratitil Norðurlanda lauk í fyrrakvöld og á þá leið að Bent Larsen sigraðí Friðrik í 41. leik eftir glæsilega skák. Hlaut Bent Larsen 4Vz vinning en Friðrik 3x/2 og er Larsen þar með orðinn skákrneistari Norðurlanda eftir Janga og harða viðureign. Baldur Möller vann titilinn 1948 og hafa Islendingar haft hann síðan, þang- 'Pufl.-iM.iiJa.......,~J Auðfélögin borgi brúsann að til nú, að Larsen hrifsaði hann til sín og má með sanni segja að hann sé vel að sigri sínum kominn. Niður með ríkisstjórnina! Altítt var hér áður að refsa harð- iega þeim, sem stálu, þó ekki væri nema 1—2 fiskum sér til bjargar, eða til að seðja sárasta hungur sitt eða sinna í bili. Þeir voru húð- strýktir opinberiega eða refsað á annan hátt fyrir afbrot sitt. Ríkisstjórn íslands og handjárn- að, hundspakt þinglið hennar læt- !! ur sér ekki nægja að taka 1—2 fiska ! af hverju mannsbami í landinu.; i » Þessir þjóðníðingar, sem selt hafa ; | ; i landið undir ameríska morðstöð, ! ] ; ] og eru nú að svíkja í landhelgis- ! ] málinu, hafa nú samþykkt að ræna ' um 7000 kr. af hverri fjölskyldu í landinu með nýjum og hækkuðum tollum og skattpíningu. Flestum fannst þó meira en nóg komið áður ; af slíku góðgæti. Hinir nýju skatt- ;; ar, sem nú hafa verið lagðir á al- menning, munu hækka verðlag á !! innfluttum varningi um 20%, vísi- !!talan mun hækka um 10 stig og ! jafnvel meir, alls munu þessar nýju jálögur nema 230—240 milljónum kr. Vöruverðið er strax farið að ! ] stórhækka. Daginn eftir að stjórn- arflokkarnir hömruðu í gegn á þinginu „bjargráða"-frumvarp sitt um Framleiðslusjóð, eftir að hafa ; I steindrepið allar breytingartillög- ur stjórnarandstöðunnar, hækkaði |] timburverð í Rvík um 7.1%. Þetta 1; er þó aðeins upphafið á hiriu gíf- ! 1 urlega verðbólguflóði, sem rikis- ! I stjórnin hef ur nú komið af stað. ]! Ráðherrarnir og stuðningsflokk- ;! ar þeirra töldu, að ekki kæmi til ;! ; mála að hinir ríku borguðu brús- '! ; ann. Almenningur ætti sannarlega ] > !; skilið að fá að bera þessar nýju » drápsklyfjar. Ef alþýða manna dirf- Jist að mögla, ætlar Bjarni Ben., Þau verða að skila útgerðinni minnsta kosti lilula af ránsfeng sínum Þingmenn sósíalista, þeir Karl Guðjónsson og Lúðvík Jósefsson, báru fram á Alþingi tillögur um að hin ósvtfna skattahækkun stjórnarinnar yrði felld niður, en fjár til stuðnings útgerðinni verði aflað á þann hátt að nokkrir milliliðir og fjárplógsfyrir- tæki skuli skattlagðir og þannig neyddir til að skila útgerðinni aftur nokkrum hluta af því fé, sem þeir hafa rant af henni. Tillögur sósíalista um tekjur í framleiðslusjóð vegna útflutnings- ins voru á þessa leið: Árið 1956 skulu Landsbanki íslands og Útvegsbanki ís- lands h.f. greiða skatt til fram- leiðslusjóðs, sem samtals nem- ur 25 milljónum króna. Skatt- upphæðin skiptist á milli bankanna í hlutfalli við gróða þeirra árið 1954. Árið 1956 skulu eftirtalin olíufélög: Olíuverzlun Islands h.f. (B.P.), Olíufélagið h.f. og Hið íslenzka steinolíuhlutafé- ^ag °g Shell á íslandi h.f. greiða sérstakan skatt í fram- leiðslusjóð. Skatturinn nemi samtals 20 milljónum og legg- íst á félögin í hlutlalli við heildarsöluveltu þeirra árið 1955. Árið 1956 skulu þau íslenzk flutningaskipafélög, sem ann- ast flutninga á íslenzkum framleiðsluvörum á erlendan markað og flytja vörur til landsins, greiða sérstakan skatt í framleiðslusjóð. Skatt- ur þessi nemi alls 15 milljón- um króna og leggist á félögin í hlutfalli við heildarvöru- magn það, sem þau fluttu að og frá landinu árið 1955. Árið 1956 skulu öll starf- andi vátryggingarf élög í land- inu, nema bátaábyrgðarfélög, Samábyrgð íslands á fiskiskip- um og Tryggingastofnun rík- isins, greiða framleiðslusjóði sérstakan skatt, sem samtals nemi 10 milljónum króna. Skatturinn leggist á félögin í sömu hlutföllum og trygging- arumsetning þcirra var árið 1955. Árið 1956 skal leggja sér stakan skatt á alla verktaka og verktakafélög vegna verksamn inga, sem gerðir eru um verk vegna varnarliðsins, hvar sem er á landinu. Skattur þessi skal ná til allra slíkra verka, sem unnin hafa verið árið 1955. Skatturinn skal samtals nema 15 milljónum króna og leggjast á aðila í hlutfalli við fjárhæð þeirra verka, scm unnin hafa verið. Ríkisstjórnin setur með reglugerð nánari fyrirmæli um álagningu og innheimtu skatta þessara. Óheimilt er öil- um þeim, sem skattlagðir eru þannig að telja skatt þann sem þar um ræðir, til kostnaðar við vöruverð eða taka á annan hátt tillit til hans við verð- ákvörðun. Auk þess lögðu þeir Karl og Lúðvík til að gjaldeyrisbankarnir skuli skyldir til að lána sölunefnd innflutningsréttinda bátaútvegs- ins 26 milljónir kr. til þess að greiða fyrir uppgjöri á bátagjald- eyrisréttindum. Lánið sé vaxta- laust, en tryggt með veði í inn- flutningsréttindum. Skyldan til lánaveitingarinnar skiptist á bank- ana í sömu hlutföllum og réttur þeirra til kaupa á gjaldeyri. Frá vinnustöðum Tunnuverksmiðjan hér í bænum tók til starfa 3. jan. sl. Gert er ráð fyrir að unnið yerði að tunnusmíð- inni í 4—5 mánuði, en ráðgert er að smíða um 35 þús. tunnur. 32 menn vinna í verksmiðjunni og er unnið á einni vakt. Allt efnið er komið, en það er finnskt. Talsverðar endurbætur voru gerðar á verksmiðjunni, t. d. var „snjókrem" sett á innveggi verksmiðjunnar og hún máluð ut- an, er hún því mun vistlegri. Enn- fremur kom 1 ný vél, strauskífa, tvöföld. Timbrið er úr 3 stöðum. Efnið, sem verið er að vinna úr núna er heldur slæmt, stökkt, kvistótt og sveipótt og brotnar þess vegna mikið af því. Bráðum verður farið að vinna úr nýju efni, sem verk- smiðjan hefur aldrei haft áður og lítur það vel út, hvernig sem það reynist. I ofviðrinu, sem geisaði í fyrra- (Framhald á 4. síðu). Glæsileg íþróttakvik- mynd Vegna fjölmargra áskorana sýn- ir MÍR aftur hina glæsilegu og skemmtilegu íþróttakvikmynd Dag ur æskunnar. Myndin er frá landsmóti íþrótta- manna í Moskva 1954 frá öllum Sovétlýðveldunum. Ber öllum, sem séð hafa myndina, saman um að hún sé framúrskarandi falleg, skemmtileg, spennandi og fræð- andi í senn. Myndin verður sýnd í Ásgarði (Hafnarstr. 88) sunnud. 5. þ. m. kl. 4 síðdegis. Er öllum heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir og að- gangur kostar aðeins 5 krónur. til að tugta fólkið. Peningarnir ..nægja honum og auðklíku hans ;!ekki einir, blóðþorstinn er einnig ; i orðinn greinilegur. ; Alþýðan mun svara harðlega ! !; nfðingsálögum landssölumanna og '<! !! hvergi hræðast hótanir lítilmennis- ;! !! ins Bjama Ben. Hún mun koll-; 1 * varpa stjórn þjóðníðinganna. Dauðadansinn Utanríkisráðherrann bandariski,;! ;! John Foster Dullcs, virðist vera á ;! ! góðum vegi með að feta í fótspor ; ; ] i'orrestals, fyrrv. hermálaráðherra !; ;; Bandaríkjanna. John Foster Dul- ] les hefur lýst því yfir, að stjórn ] Bandaríkjanna hafi þrívegis hótað < i,að útkljá deilumál með því að \ ! varpa kjarnorkusprengjum á þjóðir ; > Kóreu, Kina og Vietnam, og hleypa þar með heimsstyrjöld af stað. Ástæðan fyrir því að Dulles hætti við að myrða tugi og jafn vel !; hundruð milljónir manna, var ein- ; í ungis sú, að Frakkland og Bretland neituðu þverlega að saniþykkja' i moröárás þessa. Stjórn Bandarikj- anna hefur lýst því yfir, að hún vifji alls ekki fallast á þær tillögur ', ] Sovétríkjanna, að hætt verði við aiiar vetnissprengjutilraunir og að oll kjarnorkuvopn verði bonnuo og i! ailar birgðir at þeim eyOilagðar. pegar Buiganin senui F-isennower ;; nýsneð brét, þar sem hann leggur ! ] : ul að SovétriKin og BanaariKin i geri með sér gagnKvæman vináttu- ; < samning, þá svarar Jtisennowcr ; ^ainstundis neitandi. í; Auk fyrrnemara staðreynda má ]; !; nata þaö hugtast, að fyrir nokkrum :; : I uogum afhentu Sovétríkin Finnum iierstoðina á PorKalaskaga og hafa i, uu enga herstöö utan landamæra ;! sinna, en á sama tima hafa Banda ; ] riKin um 300 herstoðvar utan sinna . ! tandamæra viOs vegar um heim, og I' !; m. a. við landamæri Sovétríkjanna. ; Ríkisstjórn lslands og stuðnings- : f lokkar hennar haf a valið það ! ] ]; hlutskipti að selja Bandaríkjunum ! ] ; ] þetta land og gera það að einni ] ] þýðingarmestu herstöð Bandaríkja- ;! !! manna. Ennþá þverskallast ríkis- ;; stjórnin við vilja yfirgnæfandi ] ] meirihluta þjóðarinnar í þessu ; i meginmáli hennar. Varnarmála- ;; ráðherra Framsóknar, dr. Kristinn Guðmundsson, dansar dag og nótt og viku eftir viku, mánuð eftir i I mánuð, eins og léttúðug drós, ;! dauðadansinn við Dulles á yztu nöf, sem veifar vetnissprengjunni ! 1 með annarri hendi. i *^-»-»-»-»^#^»^#^#>»»»#^###^#^^^##^

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.