Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 02.03.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 02.03.1956, Blaðsíða 1
VERKflmeuRinn XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 2. marz 1956 Bílstjóralélag Akureyrar mólmælir harðlega hinum skefjalausu álögum ríkissljórnarinnar Lýsir yfir samþykki sínu við tilraunir Alþýðu- sambandsstjórnar til að koma á stjórnmálasam- vinnu um hagsmunamál hinna vinnandi stétta. Aðalfundur Bílstjórafélags Akur- eyrar var haldinn í fyrrakvöld. Samþykktar voru í einu hljóði tillögur trúnaðarmannaráðs um stjórn og trúnaðarráð. í stjárn voru kosnir: Formaður, Höskuldur Helgason, Sigurgeir Sigurðsson, Börn Brynjólfsson, Þormóður Helgason, Jón B. Rögn- valdsson. Trúnaðarmannaráð: Guðjón Njálsson, Ragnar Skjóldal, Friðrik Blöndal og Davíð Kristánsson. — Varamenn: Anton Valdimarsson, Sigurgeir Jónsson, Reynir Vil- helmsson og Friðgeir Valdimars- son. Tiarnargerðisnefnd: Bjarni Krist- insson, Árni Böðvarsson, Björgvin Bjarnason og Reynir Vilhelmsson. Varamenn: Brynjólfur Jónsson og Guðjón Njálsson. Veéanefnd: Ragnar Skjóldal, Sigtryggur Ólafsson og Jón For- berg. Gjaldmælanefnd: Bjarni Jóns- son, Guðjón Njálsson og Júlíus B. Magnússon. Endwskoðendur: Björn Guð- mundsson og Jakob Pálmason. Til vara: Þorsteinn Bogason. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar með samhljóða atkvæð- um: „Fundur Bílstjórafétaés Akur- eyrar, haldinn 29. febr. 1956, mót- mælit harðle&a þeim skefjalausu álögum, sem lagðar hafa verið á bílstjórastéttina til tekjuöflunar í ríkissjóð, langt fram yfir það, sem aðrar atvinnustéttir hafa orðið að þola. Má þar fyrst nefna, að alla varahluti í biíreiðar — að undan- skildum hjóíbörðum — verður að kaupa á bátaéjaldeyti, bifreiðarnar sjátfar — atvinnutækið — með sérstökum togaraskatti auk ýmsra armarra tolla, benzínið með sér- stökum benzínskatti og nú síðast hafa opinber bifreiðagjöld verið hækkuð um hélmin& og hjólbarðar stórhækkaðir í verði vegna beirma ráðstafana af hálfu ríkisstjórnar- innar. Ofan á þetta bætist, að at- vinna bílstjóranna hefir beinlínis (Framhald á 4. síðu). Lygarnar um kommúnista ekki! dugðu S.l. laugardag og sunnudag fóru fram stjórnarkosningar i Málara- sveinafélagi Reykjavíkur. Síðan 1950 hafa einingarmenn- irnir í Málarasveinafélaginu verið sjálfkjörnir. En nú fór hið þríeina afti-irhald á stúfana og krafðis,t allsherjaratkvæðagreiðslu og taldi sér vísan sigur eftir að Mogginn, Tíminn, Alþýðublaðið, Vísir og Frjáls þjóð (aukablað, gefið út af fasistanum Bergi Sigurbjörnssyni, með endurteknum Göbbelslygum) höfðu undirbúið jarðveginn ræki- lega með ferlegustu históríum frá Moskva. (Framhald á 4. síðu.) „Ærslabelgur" Vegna ótal áskorana verður þessi Sovét-kvikmynd sýnd aftur í Ásgarði (Hafnarstr. 88) sunnud. 4. þ. m. kl. 4 e. h. — Myndin er í agfa-liturn og er framúrskarandi skemmtileg, m. a. full af nýstér- legri kímni. Sovétríkjamaðurinn OLEG GONCHARENKO heimsmeistari í skautahl. 1956. Skautamót Islands fer fram á Akureyri á morgun og sunnudag. Fer mótið fram á Flæð- unum sunnan við Brunná og hefst kl. 3 e. h. báða dagana. — Sæta- ferðir verða frá Ferðaskrifstof- unni. Skráðir eru til keppninnar 4 frá Rvík og 9 frá Ak. Frá Rvík verða þeir Kristján Arnason, Þor- steinn Steingrímsson, J6n R. Ein- arison og Björn Árnason. <IIIIIMIIIt*lllllll<lllllllltllllltlMlllltlltlltl......IIIIIIIIK "; i I Hugulsemi ríkis- j stjórnarinnar | i 1 Skrifstofa verðgæzlustjóra | ; hefur látið fara fram athugun á i I því hvað hinar nýju skattaálög- = f ur ríkisstjórnarinnar muni I | valda mikilli hækkun á smá- 1 | söluverði nokkurra vöruteg- i f unda. | Telur skrifstofan, að miðað f i við það verðlag er var, þegar j | útreikningarnir voru gerðir, og f að öðrum aðstæðum óbreytt- i um, muni hækkun á smásölu- f verðinu verða nálægt því sem f hér greinir: [ Rúgmjöl \ Hveiti i Haframjöl I Hrísgrjón | Kartöflumjöl I Strásykur ] Léreft Fataefni \ Húsgagnaáklæði Kceliskápar og \ eldavélar Leir- og glervörur 35.8% Nýir ávextir 24.8% Þetta eru aðeins hækkanir í | | fyrstu atrennu, svo munu þess- | I ar hækkanir t. d. hafa í för i : i I með sér hækkun á vísitölu, | : vísitalan hækkar kaupgjaldið, i | kaupgjaldið hækkar vöruverðið | | og svo koll af kolli áfram | Það veitir svo sem ekki af | f skáldskap um ræður austur í | i Moskva til þess að reyna að ! i fela hina frábæru hugulsemi = | ríkisstjórnarinnar, sem er mest | í í garð fátækra, stórra fjöl- i : : i skyldna og fátækra gamal- f : menna. : i Það er því lífsnauðsyn fyrir | : stjórnarflokkana og kjölturakka f f þeirra, að reyna með lygssög f : um um ræður austur í Moskva, i f að breiða yfir þá staðreynd, af | f ríkisstjórnin vildi alls ekki taka f f svo mikið sem 1 kr. af hinum \ f gífurlega okurgróða olíufélag- f f anna, bankanna, skipafélaganna | f og annara okurfyrirtækja. hlillllliiiiilliltfliililliliiiiiiltlliiiiilliiiiiflilliiiiiiuiiiiiT 83% 8.8%0 8.1% 83% 113% 7.1% 12 S% 11.1% 23.2% 6.1% ____________________9. tbl. Eisenhower verður í kjöri Dwight Eisenhower, Banda- ríkjaforseti, hefir tilkynnt að hann muni gefa kost á sér sem forseta- efni við kosningarnar í haust, en eins og kunnugt er eiga forseta- kosningar að fara fram í Banda- ríkjunum næstk. nóvember. r#^#N»#^^#»<' 8. marz Almennur kvennafundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudag, 8. marz, á hinum al- þjóðlega baráttudegi kvenna fyrir friði. Vopnið sem dugar gegn skef jalausum álögum Hvert verkalýðsfélagið a£ öðru ! ![ mótmælir nú hinum gífurlegu ! ; skattaálögum ríkisstjórnarinnar [ ![ og býr sig undir að svara henni I og flokkum hennar á þann eina hátt, sem að haldi kemur. Samþykktir aðalfundar Bíl- stjórafélags Akureyrar sem birt- ar eru hér í blaðinu í dag, eru :! eitt nýjasta dæmið um það, j hvernig launþegar og alþýða ! manna yfirleitt lítur á skattpín- j ing ríkisstjórnarinnar. Öllum ' ofbýður hinn skefjalausi ágang- !! ur ríkisvaldsins, sívaxandi hnupl !; þess úr vösum einstakiinganna. , Vinir íhaldsins í Framsókn og;! ! Alþýðuflokknum hafa um all-!; : langt skeið unnið að því að' 1 ;! reyna að koma á kosningabanda ;; lagi þessara flokka gegn Sjálf-! stæðisflokknum og Sósialista-;! flokknum. Þeir segjast ætla að!; sigra ihaldið með þessu móti.' Menn spyrja: Eiga þessir menn ;; Eisen/iower forseti Banda- ríkjanna. Mikill fögnuður er nú sagður ríkja hjá flokksmönnum forsetans, síðan hann tilkynnti að hann væri fús til þess að vera aftur í kjöri. Telja þeir sér nú sigurinn vís- ann í forsetakosningunum. And- stæðingar þeirra, demokratar, eru hins vegar síður en svo vonlausir um að þeim takist að fá sitt for- setaefni kjörið, benda þeir á þá staðreynd, að sjúkdómur Eisen- howers sé þess eðlis að ekki sé verjandi af ábyrgum stjórnmála- mönnum að bjóða fram svona veiklaðan mann, sem þar að auki sé mjög aldurhniginn. — Er talið að þessi áróður þeirar geti reynzt republikönum mjög hættulegur. H. C. Hansen í hcim- sókn til Sovétríkjanna Forsætisráðherra Dana, H. C. Hansen, leiðtogi jafnaðarmanna, lagði af stað í morgun, ásamt föru- neyti, til Sovétríkjanna. Mun hann dveljast þar í boði ráðstjórnar- innar um hálfsmánaðarskeið og fara víða. Búizt er við að forsæt- isráðherrann muni meðal annars ræða viðskiptamál við sovét- stjórnina, en Danir eru nú mjög aðþrengdir vegna aðgerða Banda- rikjastjórnar, sem hefir m. a. boð- ið mjör til sölu á mun lægra verði en Danir hafa selt og jafnframt hefir Bandaríkjastjórn bannað Dönum að smíða skip fyrir Sovét- ríkin. ekki einmitt heima á Kleppi?!! !! Öllum er augljóst, að ráða-;! ;; gerðirnar um að sigra ihaldið á ; !! þennan hátt, er endemis f jar- ;! stæða og barnaskapur. Enda er !; tilgangur vina ihaldsins i Fram- ! sókn og Alþýðuflokknum sann- ; arlega ekki sá, að sigra íhaldið.;! ; Þeir vita, að þetta fyrirhugaða!; ;! kosningabandalag mundi aldrei!! !; fá nálægt þvi meirihluta á þingi.;; !! Að kosningum loknum ætla svo! ; þessir ihaldsvinir að segja við; !; kjósendur: Úr þvi að þið gáfuð ; ;; okkur ekki meirihluta, verðum!, !; við að mynda stjórn með íhald- ! !! inu. !; Þetta er sá eini sanni tilgang-'! með fyrirhuguðu kosninga- ; !! bandalagi Framsóknar og Al-!! þýðuf lokksins. En það er til leið, sem auðvelt!; er að fara til að sigra íhaldið.;! ! Sú leið er, að allir andstæðingar ; ;; Sjálfstæðisflokksins sameinist í ! kosningabandalagi. Alþýðusam-;! ! band íslands hefur beitt sér fyrir!, ;;því að þessi leið verði farin Það eru æ fleiri menn, sem skilja ;; ;; það, að ekki er hægt að stjórna ! !! landinu án þess að rikisstjórnin ;! njóti stuðnings hins volduga Al-1 !; þýðusambands. ! i >! Leið sú, sem Alþýðusambands ? stjórnin vill fara, er því raunhæfa ieiðin til eina! að svara skefjalausum skattpíningi rikis- ' | i SK^j.iaiHUi}uiu JivaiU'iiiUitl llKir , ;; stjórnarinnar, sem Sjálfstæðis-! flokkurinn og hægri menn Fram sóknar hafa slegið skjaldborg! um og ætla sér með hjálp hægri; krata að halda áfram eftir næstu ! kosningar, undir forustu nýrrar! skattpiningarstjórnar. Þetta ráðabrugg verður aí !!hindra, og það eru verkalýðsfé iögin, undir forustu Alþýðusam- j ! bandsins og vegna skeleggrar ! !! forustu og baráttu tlokksins, sem munu ónýta þess- ! ! ar níðingslegu og glæpsamlegu ; fyrirætlanir afturhaldsmanna í Framsókn og Alþýðuflokknum. Menntaskólaleikurinn Aðalfundur Skógræktarfél. Ak- ureyrar verður haldinn í Iþrótta- húsinu íimmtudaginn 8. marz n.k. kl. 8.30 e. h, Síðastliðinn laugardag frum- sýndi Leikfélag Menntaskólans á Akureyri gamanleikinn Æðikoll- urinn eftir Holberg, í þýðingu Jak- obs Benediktssonar, mag. — Leik- stjóri er Jónas Jónasson. Þetta er einn af þessum gömlu dönsku gamanleikjum, þar sem allt snýst um það að koma af stað brellum, misskilningi og trúlofun- arflækjum í sem afkáralegustu formi, en hvergi skírskotað til heilbrigðrar tkynsemi eða mann- legra tilfinninga. En hvað um það. Maður fer þó með nokkurri eftir- væntingu að sjá þessa leiksýningu, því að hún er sannarlega kærkom- in tilbreyting í fábreyttu leiklistar- lífi bæjarins og auk þess er alltaf ánægjulegt að fá að kynnast því unga fólki, sem væntanlega setur sinn svip á framtiCina. Lejkendurnir eru um tuttugu talsins og er þar skemmst af að segja, að allir gera þeir hlutverk- (Framhald 4 4. tíðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.