Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 09.03.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 09.03.1956, Blaðsíða 1
VERKfflnnðUffliin {+++++++++¦++++++++++*'*¦++++++++ játningar XXXIX. árg. Akureyri, fötudaginn 9. marz 1956 Byggingu hraSfrystihússins miðar lötur hægt áfram Stjórnarflokkarnir og gæðingar þeirra hafa eins og áður engan áhuga f yrir byggingu þess A síðastliðnu ári fleygðu þeir hinsvegar 74 millj. kr. í bílainnflutning Byggingu hraðfrystihússins á Oddeyrartanga miðar löturhægt áfram. Má heita að bygging þess hafi verið stöðvuð um margra mánaða skeið. Það var í okt. 1951, sem Sósíal- istafélag Akureyrar sendi bæjar- stjórninni erindi, þar sem skorað var á hana að beita sér fyrir því að byggt yrði hér í bænum stórt og fullkomið hraðfrystihús. í erindinu var m. a. komist svo að orði: „í öllum bæjum landsins og nær öllum sjávarþorpum eru hrað frystihús, eitt eða fleiri, sem frysta fisk. Nær þriðji hlutinn af öllum fiskafla landsmanna er hraðfrystur til útflutnings, og fer Aðalfundur EÍningar Verkakvennafélagið Eining hélt aðalfund 26, f. m, Stjórnin var endurkjörin, og er þannig skipuð: Formaður: Elísa- bet Eiríksdóttir, varaformaður: Margrét Magnúsdóttir, gjaldkeri: Vilborg Guðjónsdóttir, ritari: Guðrún Guðvarðardóttir, með- stjórnandi: Þórgunnur Sveinsdótt- ir. Samþykkt var að haskka ár- gjaldið upp í kr. 100.00, og að hækka framlag félagsins til skrif- stofu verkalýðsfélaganna um kr. 500.00. sú meðferð aflans vaxandi með hverju ári." Afturhaldsöflin spyrntu við fót- um eins lengi og þau gátu, eins og þau hafa raunverulega ætíð gert þegar um hefir verið að ræða ein- hver þjóðþrifamál. Jakob Frí- mannsson, kaupfélagsstjóri, hafði þar einkum forustuna fyrir bæjar- fulltrúum afturhaldsins. En vegna harðvítugrar og þraut- seigrar baráttu sósíalista og verka- lýðssamtakanna neyddist aftur- haldið í bæjarstjórninni að lokum til þess að láta í minni pokann. í ávarpi, sem stjórn Útgerðar- félags Akureyringa h.f. sendi bæj- arbúum seint á árinu 1954, var m. a. tekið svo til orða: ...... togarar Útgerðarfélags Akureyringa h.f. hafa orðið um skeið í haust að flytja afla sinn ó- unninn á Þýzkalandsmarkað o£ selja hann vndir kostnaðarverði, ai því einu að hér var ekkert hraðírystihús." Þetta var þungur áfellisdómur um afglöp hinna „ábyrgu". — Og svo var nú komið að sjálfur Jakob Frímannsson varð að skrifa undir þessa yfirlýsingu. Drátturinn á byggingu hrað- frystihússins hefir kostað bæ og ríki óhemju fé. Verkafólk hér hef- ir glatað gífurlegum upphæðum vegna þess að hraðfrystihúsið er ekki fyrir löngu tekið til starfa. (Framhald á 4. síðu). Þessi mynd er af inngangi Ungherja-hallarinnar í Tasjkent í Sov- étlýðveldinu Uzbekistan. - Ferðaskrifstofa Sovétríkjanna, „ln- tourist", hefir nú gert samninga við ferðaskrifstofur í fjölmórgum löndum, meðal annars hér á íslandi um ferðalög til Sovétríkjanna. Árshátíð Sósíalistafé- lags Akureyrar síðastl. laugardagskvöld var ágæt- lega sótt og rúmuðu húsakynnin ekki fleiri samkomugesti. — Var skemmtunin að öllu leyti hin ánægjulegasta. 10. tbl. Hraðskákmót Akur- eyrar 1956 í gærkvöldi hófst Hraðskákmót Akureyrar 1956 og var þá tefld fyrri umferð. Síðari umferðin verður tefld næstk. mánudagskvöld. — Þátt- takendur eru 15. Skákmótið er í Ásgarði (Hafn- arstræti 88). Samkomulag um viðskiptasamn- inga og víðtæk menningartengsli milli Danmerkur og Sovétríkjanna Bulganin og Krústjoff boðið að koma í opin- bera heimsókn til Danmerkur Eftir fjögurra daga viðræður H. C. Hansen forsætisráðherra og Juliusar Bomholt menntamálaráð- herra Dana við Bulganin forsæt- isráðherra Sovétríkjanna og aðra ráðamenn þar austur frá, var und- irritað í Moskva 6. þ. m. víðtækt samkomulag. Gjaldeyrishallæri - og bílar Bankastjórinn Vilhjálmur Þór kvartaði yfir því í harmagráti í út- varpinu nýlega, að ástandið í gjaldeyrismálum þjóðarinnar væri ógnar ískyggilegt. Kvað hann t. d. hafa verið flutta inn bíla á s.l. ári fyrir 74 milljónir kr. Hverjir réðu þessu? Stjórnar- flokkarnir. Hverjir stjórna Lands- bankanum? Stjórnarflokkarnir. Hverjir hafa hindrað árum saman byggingu hraðfrystihúss á Akur- eyri og þar með rýrt gjaldeyris- tekjur þjóðarinnar? Stjórnarflokk- arnir. En ýmsir gæðingar og braskarar stjórnarflokkanna munu hafa grætt vænar fúlgur á því að flytja inn bíla — á því hefur Vilhjálmur Þór vissulega gott vit. Það skilja allir, nema Lands- bankastjórnin og ríkisstjórnin, að engin þörf var á þessum brjálæðis- kennda innflutningi og auk þess sem gjaldeyri hefir verið sóað á þennan hátt „hefir atvinna bíl- stjóranna beinlínis verið rýrð með hinum gífurlega bifreiðainnflutn- ingi s.l. árs", eins og segir í álykt- un aðalfundar Bílstjórafélags Ak- ureyrar. Moksturinn á bílum inn í land- ið var eingöngu framkvæmdur til þess að braskararnir í stjórnar- flokkunum gætu grætt nokkrar mllljónir í viðbót á kostnað þjóð- arheildarinnar. Náðist samkomulag um að samningar skuli hefjast í Kaup- mannahöfn í næsta mánuði um verzlunarviðskipti milli Dan- merkur og Sovétríkjanna, en við- skipti milli þessara landa hafa leg- ið niðri um alllangt skeið, sökum þess að Danir neituðu, samkvæmt skipunum frá Washington, að smíða olíuflutningaskip fyrir Sov- étríkin. í samkomulaginu er tekið fram að Danir tjái sig fúsa til að smíða olíuflutningaskip fyrir Sov- étríkin eða hraðskreið vöruflutn- ingaskip, ef Rússar kjósi það fremur. Sovétstjórnin lofar að rannsaka, hverjir Danir, sem börðust með nazistum á stríðsárunum, kunni að vera í haldi í Sovétríkjunum. Þá ætla Danir og Rússar að hafa samvinnu um björgun úr sjávarháska á Eystrasalti. Stúdentaskipti verða tekin upp milli þessara landa með gagn- kvæmum styrkveitingum. Jafn- framt verður skipaður danskur sendikennari við háskólann í Moskva og sovézkur við háskól- ann í Kaupmannahöfn og danskir (Framhald á 4. síðu.) Aðalfundur Félags verzlunar- og skrif- stofufólks Félag verzlunar- og skrifstofu- fólks hé:t aðalfund sinn 23. f. m. I stjórn voru kosnir: Jón Samú- elsson, formaður, Björn Þórðar- son, ritari, Kolbeinn Helgason, gjaldkeri, meðstjórnendur: Sigurð- ur Jónasson og Óli Friðbjarnar- son. A s.l. ári gerði félagið nýja kaup- og kjarasamninga. — Félag- ið telur nú 185 meðlimi. i! Síðan þingmenn Framsóknar flokksins og ráðherrar tóku það lil ! | bragðs að gerast samábyrgir íhald- inu um hinar nýju, stórfeildu skattaálögur, hefur verið ógnar ' ! bágt ástand í Framsóknarkotinu. Þetta hefur m. a. komið glöggt í ljós í skrifum Framsóknarblað- anna að undanförnu og í viðræð- um við Framsóknarmenn. í ritstjórnargrein „Dags" í fyrra- '•! dag er m. a. svo að orði komizt: ;' „Lfnahags- og dýrtíðarmálin á \ ; iandi hér eru alitaf á dagskrá og '' um þau þrefað endalaust, en þó án úrlausnar. Allar ráðstafanir era bráðabirgðaráðstafanir. Sannast að segja er almenningur orðinn sár- iciöur og margþreyttur á öllum þessum umræðum og blaðaskrifum og hugsar og les með sáralitlum ahuga." 1 sama blaði er birt ræða (mjög furðulegur samsetningur og rugl- ' í ingslegur) sem V. Þór flutti fyrir ; j hönd Framkvæmdastjórnar Lands bankans. Þar segir m. a.: „Fjárhags- og efnahagsþróun sl. . i. árs hefir verið mjög óhagstæð, ó- j! ;; heppileg og hættuleg." !! Þetta eru athyglisverðar játning- ar og mikils virði — ef hugur ! iylgir þar máli. Framsóknarflokkurinn og Sjáif- ! stæðisflokkurinn hafa farið með'; ;! völdin í þessu landi i sameiningu ! i ;; um margra ára skeið. Það eru þeir,!! !; sem bera ábyrgðina á því aS allar !; ráðstafanir, sem þeir hafa gert í 4 !! efnahags- og dýrtíðarmálunum ;; !! hafa verið og eru bráðabirgðaráð- ; ;! stafanir - ráðstafanir sem einúngis ! ;; hafa aukið dýrtíðina og öngþveitið ! !; í efnahagsmálum þjóðarinnar bæði ! !; inn á við og út á við. Og það er virðingarvert að !; ; „Dagur" skuU viðurkenna að al- * menningur er fyrir löngu orðinn þreyttur á lygum og blekkinga- . skrifum stjórnarblaðanna um þessi mál og les þau þar af leiðandi ; með sáralitlum áhuga eins og út-; gefendur „Dags" vita manna bezt.! „Fjárhags- og efnahagsþróunin 1 sl. ár hefir verið mjög óhagstæð, '< óheppileg og hættuleg," segir ; bankastjórinn bílalausi. Hverjir eiga sökina? Bankastjór- inn sjálfur og aðrir ráðamenn ., flokki hans ásamt bröskurum og! fjárplógsmönnunum í Sjálfstæðis-: flokknum, því það eru þessir menn : | eða auðsveipir þjónar þeirra, sem ! ráða algjörlega yfir innflutningi og útflutningi þjóðarinnar, ráða i ; i gjaldeyrismálunum, hafa ríkis- | stjórnina, hafa m. ö. o. öll völdin i ! þessu landi, sem nauðsynleg eru !! til þess að unnt sé að leiða dýrtíð- I ar-, efnahags- og atvinnumálin '< '< farsællega til lykta. ! En í stað þess að gera það hafa ;; stjórnarflokkarnir, forystumenn \ þeirra og trúnaðarmenn i æðstu !! embættum stjórnað fjárhags- og efnahagsmálunum á óhagstæðan, óheppilegan og hættulegan hátt, eins og bankastjórinn V. Þór játaði sjálfur í ræðu sinni. Vangaveltur V. Þór og fram- ! I kvæmdastjórnar bankans um hvað !!eigi að gera til að bæta úr þessu ;!eru hins vegar jafn fraleitar og ;!óheppilegar og hættulegar eins og ;; sú endemis vitleysa og sá glæpur ;;að fleygja 74 milljónum kr. gjald- eyri til að kaupa ipn bíla á sl. ári. Tveir ósigrar Utanríkisráðherra Frakklands, C. i'ineau, lýsti því yfir í byrjun þessa mánaðar, að franska stjórnin væri ; algjfirlega andvíg þeirri utanríkis- !| itcfnu, sem Vesturveldin hafa fylgt. | Þessi yfirlýsing vakti mikla skelf- ;! ingu í London og Washington. Um Jjsvipað leyti vék stjórn Jórdaníu ;; yfirmanni hersins, brezkum hers- ;; höfðingja, frá starfi. Þessi atburð- !; ur olli einnig mikilli skelfingu í !! London og Wasliington. ;! Báðir þessir örlagaríku atburðir ;! eiga rót sína að rekja tii þess, að ;; almenningur verður nú æ andvíg- !; ari stríðsstefnu Breta og Bandaríkj- !; anna, og eru þeir gífurlegt áfall 1: fyrir London og Washington. !; Bretar hafa raunverulega tapaðl! ;; síðustu fótfestunni i Arabalönd- '<', I .________. . K . . . - _ I . ' ;;unum. !!kenna Þeir játa ósigurinn, en Dulles um, en segja, að hins vegar metið !; ; ástandið rétt austur þar og hagað !! Lsér eftir því. * Rússar hafi

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.