Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.05.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 18.05.1956, Blaðsíða 1
vERKfltiMinn £** >#«sr^«sffs##s#s#s^ffsr«s«^#^»#^#s#sr^#^. XXXIX. árg._______________ Knattspyrnufél. Þrótt- ur keppir við Akureyr- inga um hvítasunnuna Meistaraflokkur Þróttar keppir tvo leiki í knattspyrnu við K. A. og Þór, eða A- og B-lið beggja fé- laganna. Meistaraflokkur kvenna mun keppa tvo leiki við sameiginlegt lið K. A. og Þórs í handknattleik. Blandað lið þróttar úr 3. og 4. flokki drengja mun leika tvo leiki í knattspyrnu við sams konar lið Akureyrarfélaganna sameiginlega, eða sitt í hvoru lagi. Fyrri leikirnir fara fram á laug- ardag og verður nánar skýrt frá því í götuauglýsingum. Akureyri, föstudaginn 18. maí 1956 % 19. tbl. Verðbólgan hefur meira en tvöfaldazt á 8ex árum Gamla vísitalan — sú sem var í gildi heim að gengislækkun — væri nú komin upp í 737 stig, ef hún væri notuð, en hún var, sem kunnugt er, felld úr gildi með gengislækkuninni. Þá var gamla vísitalan 355 stig; dýrtíðin hefur tvöfaldast og þriðjungi betur! — Gefur þetta góða hugmynd um það hversu óhemjulega verðbólgu stjórnarvöldin hafa leitt yfir þjóð- ina. Á henni hafa verðbólgubrask- arar, milliliðir og skuldakóngar íhaldsins grætt, en allur almenn- 20 manna kosninganefnd mynduð í Eyjafjarðarsýslu Stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins í Eyjafjarðarsýslu hafa myndað 20 manna kosninganefnd, sem tekur að sér að stjórna þar undirbúningi kosninganna og kosn- ingabaráttunni. í nefndinni eiga sæti þessir menn: Eiríkur Björnsson, bóndi Arnar- felli, Saurbæjarhreppi. Magnús Hólm Árnason, bóndi, Krónustöðum, Saurbæjarhreppi. Jónatan Davíðsson. bóndi, Drafla- stöðum, Saurbæjarhreppi. Hermann Sigurðsson, bóndi, Litlu- brekku Arnarnesshreppi. Árni Lárusson, verkamaður, Dal- vík. Daníel Daníelsson, héraðslæknir, Ásgarði við Dalvík. Jón E. Stefánsson, byggingameist- ari, Dalvík. Gestur Sigurðsson, verkamaður Dalvík. Þorsteinn Þorsteinsson, verkamað- ur, Dalvík. Stefán Bjarman, kennari, Dalvík. Eiríkur Líndals, gjaldkeri Verka- lýðsfélags Dalvíkur. Haraldur Zóphoníasson, bókavörð- ur, Dalvík. Ragnar Þorsteinsson, kennari, Ól- afsfirði. Hartmann Pálsson, verkamaður, Ólafsfirði. Fjáreigendafélagið f ékk Miðhusalandið Bæjarstjórn hefur samþykkt að leigja svokallað Miðhúsaland, þar sem skólagarðar bæjarins hafa verið, Fjáreigendafélagi Akureyr- ar. Hyggst félagið láta þeim fjár- eigendum, sem ekki hafa aðgang að túnblettum, land þetta í hend- ur til beitar fyrir sauðfé, vor og haust. MiðhúsalanJið er um 15 ha. að stærð. Halldór Kristinsson, verkamaður, Ólafsfirði. Víglundur Nikulásson, verkamað- ur, Ólafsfirði. Gísli Kristinsson, verkamaður, Ol- afsfirði. Axel Pétursson, verkamaður, Ól- afsfirði. Líney Jónsdóttir, húsfreyja, Olafs- firði. Sigríður Pálmadótitr, form. verka- kvennafél. „Sigurvon", Ólafsf. Formaður nefndarinnar er Stef- án Bjarman, kennari á Dalvík. Ríkir mikill áhuga meðal alþýðu manna í bæjum og sveitum Eyja- fjarðarsýslu um að gera hlut Al- þýðubandalagsins sem mestan í kosningunum, og fer kosningabar- áttan vel af stað með þeirri prýði- lega skipuðu nefnd mætra Eyfirð- inga, sem hér hefur verið kynnt. Framboðslisti Alþýðubandalagsins verður birtur í „Útsýni" næstk. mánudag. ingur hefur tapað og atvinnuvegir þjóðarinnar hafa átt í sívaxandi örðugleikum. Ef kaup væri greitt eftir gömlu vísitölunni, eins og gert var þar til „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins" batt vísitöluna í desember 1947, myndi tímakaup verkamanna nú verða kr. 24.98. Mismunurinn er kr. 6.70 um tímann, kr. 53.60 á dag — eða sem svarar rúmum 16.000 kr. á ári. Sú tala gefur góða hugmynd um það, hvernig kaupmáttur launanna hefur verið skertur með verðbólgunni. Það birtist m. a. í því, að fólk þarf nú að vinna mun lengur en 1947 til þess að hafa hliðstæða afkomu. En afturhaldinu finnst engan veginn nóg að gert. I hirzlum rík- isstjórnarinnar liggja nú tillögur hagfræðinganefndar.í þeim er gert ráð fyrir gengislækkun, kaupbind- ingu og minni framkvæmdum í landinu, „hæfilegu atvinnuleysi". Þessar leynilegu tillögur eru hin sameiginlega stefnuskrá íhaldsins og hræðslubandalagsins — ef kosn ingaúrslitin verða þannig, að aft- urhaldið þori að framkvæma þær. Hagagöngugjöld hækkuð Meirihluti bæjarstjórnar hefur samþykkt að hagagöngugjöld verði á yfirstandandi ári, sem hér segir: Fyrir sauðfé kr. 5,00 fyrir full- orðna kind, kr. 30,00 fyrir hvern nautgrip, kr. 100,00 fyrir hvern hest. Symfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Akureyrarkirkju á 2. dag hvítasunnu Það er á mánudaginn, sem sá merki, listsögulegi viðburður verður í Akureyrarkirkju, að Symfoníuhljómsveit leikur í íyrsta skipti hér í bænum. — Naumast þarf að efa, að bæjar- búar og nærsveitamenn, sem tónlist unna, muni meta þennan viðburð að verðleikum og fjölmenna til kirkjunnar. Guðrún Guðvarðardóttir: Það er auSvelt fyrir verkalýíinn að velja í þessum kosningum I hinni hörðu kjarabaráttu und- anfarandi ára hefur hinn skipu- lagði hluti verkalýðsins lært það, að einungis algjör og fordómalaus samstaða allrar verkalýðshreyfing- arinnar í hagsmunamálum stéttar- innar gerði árangursríka baráttu mögulega. Því betur, sem mönnum skildist þetta, því glaesilegri sigrar unnust. Þetta rann ekki upp fyrir mönnum allt í einu eins og vitrun. Það tók þá langan tíma að læra þennan einfalda sannleika, og þeir lærðu hann gegnum mörg mistök og ósigra af völdum innbyrðis ó- einingar. En við höfum lært fleira af kjarabaráttu síðustu ára. Þegar burgeisastéttin hafði beðið ósigur fyrir einingu alþýðunnar á hinu faglega sviði, færði hún baráttuna yfir á svið stjórnmálanna og í skjóli hinnar stjórnmálalegu sundr ungar tókst henni að hefna þess á Alþingj, sem hallaðist í héraði. Alþýðan, sem stóð saman eins og einn maður í verkfallsbaráttu og öllum átökum um kaup og kjör, var skipt í marga stjórnmálaflokka og af þeim sökum gætti áhrifa hennar sáralítið á löggjafarþing- inu. Fulltrúum auðstéttarinnar var það léttur leikur að nota Alþingi til þess að taka aftur af alþýðunni það mesta af því, aem vannst í kjarabaráttunni. Nægir í því sam- bandi að minna á þær gífurlegu álögum, sem síðasta Alþingi sam- þykkti nema um 250 milljónum króna. Það er ekkert undarlegt þó (Framhald á 4. síðu.) Þegar þögnin talar Þegar 250 milljón krónaj! álögurnar, hinar þungbærustu í stjórnmálasögunni, voru lagðar á í vetur af samstjórn íhalds og i Framsóknar, þóttust hægri for- ingjar Alþýðuflokksins stór- ;! hneykslaðir og viðhöfðu þung 1\ orð og ásakanir í garð stjórnar- ;! f lokkanna. Á þingi mönnuðu $ !; þeir sig upp í að greiða at- ;! kvæði gegn álögunum ásamt sósíalistum. En andstaða hægri foringj- anna átti sér ekki langan aldur, því að varla höfðu álögumar verið samþykktar fyrr en þeir og blöð þeirra þögnuðu alger- lega um þessi mál og þaðan hefur síðan hvorki heyrzt hósti né stuna. Þetta er næsta auðskilið í ;; ljósi þeirra atburða, sem orðið !! !! hafa. Á nákvæmlega sama tíma ;; og Íhalds-Framsóknarstjórnin !! knúði fram „bjargráðin" sátu ;! þeir Gylfi og Haraldur fastast í I; makkinu við Framsókn um at- kvæðabraskið, sem nú á að \ verða þeirra „bjargráð" og þeir bifuðust ekki úr sæti við reikni maskínurnar, þótt samningsað- ilinn gerði sig sekan um f jörráð gegn launastéttunum og at- !; vinnuvegunum. Þeir datt ekki í ;! hug að rísa á fætur og segja við!; :; Framsóknarforingjana: „Ef; i nokkuð á að verða úr samstarfi!; okkar í milli verðið þið þegar í;! stað að draga slíkar „bjarg- ráðatillögur" til baka og leysa ;, brýnasta vandann í efnahags- málunum í samræmi við hags- muni alþýðunnar." Nei, þeirn;; \! datt ekkert slíkt í hug. Þeir , !! bugtuðu sig og beygðu fyrir;; Framsóknaríhaldinu og sögðu:!! „Allt í lagi, samþykkið bara ! ! „bjargráðin" ykkar með íhald-!; !; inu. Við látum okkur nægja; ;! málamyndaandstöðu í bili. Allt !;er tilvinnandi, ef þið aðeins^ jjbjargið okkur frá bráðum og ! fyrirsjáanlegum, pólitískum;! dauða." Það er vissulega engin tilvilj un að málgögn Alþýðuflokksins !; þegja þunnu hljóði yfir „bjarg-!! ráðum" Framsóknarflokksins.;; ;! Þau vita skömmina upp á f or-!; sina. Vita að þeir eru ;; ;! raunverulega samsekir. Vita að skammarlegt brask þeirra og. Framsóknaríhaldsins gaf því! \ ;;kjarkinn til að fremja illvirkin'! !! gegn launastéttunum. Þess vegna þegja þau nú og munu halda áfram að þegja um þær!; drepþungu byrðar, sem nú eru!! að sliga launafólkið í landinu í ; veikri von um að það sé svo ! gleymið að það muni ekki fáa ; j mánuði aftur í tímann. En þögnin talar líka sínu;; máli og álögurnar, sem daglega \ birtast í síhækkandi verði á ;! lífsnauðsynjum almennings,,, !; halda stöðugt áfram að tala til; > f ólksins máli, sem ekki verður! missikilið og ekki gleymist, þótt munnkarfa sé bundin að vitum hægri foringja Alþýðu- flokksins. En Hræðslubandalagið þegir ;! ekki aðeins um nýjustu afrek !; sín í efnahagsmálunum. Sú;! þögn, sem ríkir um framtíð!; þeirra í blöðum og á stjórn-! málafundum, er jafnvel enn |; lærdómsríkari. Engar hvatning- ar, fyrirsurnir eða áskoranir;; !; duga til þess að losa þar um!; ;! munnkörf una, svo að nokkuð ; megi heyrast. Allur almenning-! ur veitir líka þessari þögn at-; hygli og dregur af henni þá!; rökréttu ályktun, að framtíðar-;! áætlanirnar séu í fullu sam- !; ræmi við fortíðina, að ekki sé;! annars né betra að vænta en ; þess, sem þegar er staðreynd;! orðin. ; > v»»»»»»»#*»####»##»»»##»#»####J

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.