Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 29.06.1956, Síða 1

Verkamaðurinn - 29.06.1956, Síða 1
VERKflUMinn XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 29. júní 1956_24. tbl. Verkamaðurinn kemur ekki út yfir júlímánuð. Einar Olgeirsson Alþýðubandalagið varð næstsfærsti flokkurinn að fylgi - Hlauf 15860 atkv. -19.2% atkvæða og átta þingmenn Hræðslubandalagið tapaði 9.5% af fylgi miðað við kjósendafjölgun. - Þjóðvarnarflokkurinn þurrkaðist út - Sjálfstæðisflokkurinn tapaði veru- lega utan Reykjavíkur og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1 alþingiskosningunum sl. sunnudag vann Alþýðubandalagið glæsilegan sigur og varð annar stærsti flokkur þjóðarinnar. Atkvæðaaukning þess, mið- uð við fylgi Sósíalistaflokksins 1953, nemur 3438 atkvæðum og hlutfallsleg aukning er um 20 prc., ef reiknað er með kjósendafjölgun. — Heildarúrslit kosninganna urðu þessi: Alþýðubandalagið hlaut 15860 atkvæði eða 19.2% og 8 þingmenn Alþýðuflokkurinn hlaut 15143 atkvæði eða 18.3% og 8 þingmenn Framsóknarflokkurinn hlaut 12925 atkvæði eða 15.6% og 17 þingmenn Sjálfstæðisflokurinn hlaut 35028 atkvæði eða 42.4% og 19 þingmenn Þjóðvarnarflokkurinn hlaut 3693 atkvæði eða 4.5% og engan þingmann Alþýðubandalagið fékk 3 kjördæmakosna þingmenn, 2 í Rvík, þá Einar Olgeirsson og Hannibal Valdimarsson, og 1 í S.-Múlasýslu, Lúðvík Jósefs- son, og 5 uppbótarþingmenn, Alfreð Gíslason, Karl Guðjónsson, Finn- 'boga Rút Valdimarsson, Gunnar Jóhannsson og Björn Jónsson. Alþýðuflokkurinn fékk 4 þingmenn kjördæmakosna og 4 uppbótarþing- menn, Framsóknarflokkurinn 17 kjördæmakosna og Sjálfstæðisflokkurinn 17 kjördæmakosna og 2 uppbótarþingmenn. Úrslit í einstökum kjördæmum urð.i sem hér segir: 3. þingmaður Reykvíkinga. Hannibal Valdimarsson 7. þingmaður Reykvíkinga. Lúðvík Jósefsson 2. þingmaður Sunnmýlina. Alfreð Gíslason 1, landskjörinn þingmaður. Borgarfjarðarsýsla. Pétur Ottesen (S) 1049 og 21 á landslista, samt. 1070. Bened. Grön- dal (A) 922 og 75, eða 997. Ingi R. Helgason (Ab) 275 og 12, eða 287. Jón Helgason (Þ) 32 og 11, eða 43. Á kjörskrá voru 2634, og neyttu 2435 atkvæðisréttar síns. Pétur Ottesen (S) fékk 1953 885, Bened. Gröndal (A) 548, Haukur Jörundsson (F) 359, Haraldur Jó- hannsson (Só) 217, Páll Sigurbjörns- son (Þ) 66. Mýrasýsla. Halldór Sigurðsson (F) 398 og 20, eða 418 atkv. Pétur Gunnarsson (S) 397 og 19, eða 416. Páll Borgþórs- son (Ab) 73 og 3, eða 76 atkv, Þórh. Halldórsson (Þ) 52 og 3 eða 55 atkv. Á kjörskrá voru 1065 og 993 kusu. Kosn. 1953: Pétur Gunnarsson (S) I 120, Aðalst. Halldórsson (A) 31, An- drés Eyjólfsson (F) 433, Guðm. Hj. (Só) 95, landslisti (Þ) 30. Sna-fellsness- og Hnappadalssýsla. Kjörinn var Sigurður Agústsson (S) 764 og 32, alls 796. Pétur Péturs- son (A) 635 og 14, alls 649. Guðm. J. Guðmundsson (Ab) 177 og 11, alls 185. Stefán Runólfsson (Þ) 44 og 10, alls 54. Landl. F 22 atkv, auðir 16 og óg. 13. — Á kjörskrá voisy 1893, en 1735 kusu, eða 91.3%. V í síðustu kosningum: Sig. Ágústs- son (S) 816, Bjarni Bjarnason (F) 404, Ólafur Ólafsson (A) 258, Guð- mundur J. Guðmundss. (Só) 107, Ragnar Pálsson (Þ) 33. Landl. Lýð- veldisflokksins 10. Dalasýsla. Kjörinn var Asgeir Bjarnason (F) 342 og 1, alls 344. Friðj. Þórðarson (S) 291 og 1, alls 292. Ragnar Þor- steinsson (Ab) 15, Bjarni Sigurðsson (Þ) 10 og 1, alls 11. Landl. A 5 atkv. Auðir 5 og óg. 2. — Á kjörskrá voru 703 en 673 kusu, eða 95.2%. í síðustu kosningum: Ásg. Bjarna- son 353, Friðj. Þórðarson (S) 304, Ragnar Þorsteinsson (Só) 27. Landl. Þ 10. Landl. Lýðv. 2. Landl. A 1. Barðastrandarsýsla. Kosningu hlaut Sigurvin Einars- son (F) með 525 og 28, alls 553. Gísli Jónsson (S) 524 og 15, alls 539. Sig. Elíasson (Þ) 73 og 9, alls 82. Kr. Gíslason (Ab) 111 og 13, alls 124. — Á kjörskrá voru 1513, en 1385 kusu. í síðustu kosningum var kosinn Gísli Jónsson (S) með 520, Sigurv. Einarsson (F) 471, Gunnl. Þórðar- son (A) 190, Ingim. Júlíusson (Só) 87, landl. Þ 36 og Lýðv. 5. Vcstur-ísaf jarðarsýsla. Kosinn var Eirikur Þorsteinsson (F) með 409 og 59 atkv, alls 468. Þorv. G. Kristjánsson (S) 413 og 14, alls 428. Halldóra Guðmundsdóttir (Ab) 21 og 14, alls 35. Landl. A20og landl. Þ 9. Auðir 6. — Á kjörskrá voru 1031, en 965 kusu. í síðustu kosningum var kosinn Eiríkur Þorsteinsson (F) með 378, Þorv. G. Kristjánsson (S) 349, Ól. Þ. Kristjánsson (A) 178, Sigurj. Einars- son (Só) 38, landl. Þ 8 og Lýðv, 2, ísafjörður. Kosinn var Kjartan Jóhannsson (S) 645 og 15, eða 660. Gunnl. Þórð- arson (A) 425 og 23, eða 448. Guðg. Jónssorj (Ab) 225 og 17, eða 242. Landsl. F 8 og Þ 9. Auðir 15. Óg. 6. — Á kjörskrá voru 1477, og kusu 1390. I síðustu kosningum var kjörinn Kj. Jóhannsson (S) 737, Hannibal Valdimarsson (A) 594, landsl. F 13, Haukur Helgason (Só) 91, landsl. Þ. 10 atkv. Norður-ísafjarðarsýsla. Kosinn var Sigurður Bjarnason (S) 430 og 10, alls 440. Friðf. Ólafs- son (A) 271 og 4, alls 275, Solveig Ólafsdóttir (Ab) 139 og 7, alls 146, Ásg. Höskuldsson (Þ) 14 og 3, alls- 17. Landsl. F 10. Auðir 9 og óg. 4. — Á kjörskrá voru 994, en 901 kaus, eða 91.6%. I síðustu kosningum var kosinn Sig. Bjarnason með 529 atkv., Kr Gunnarsson (A) 255, Þórður Hjalta- son (F) 97, Jóh. Kúld (Só) 36, Ásgeir Höskuldsson (Þ) 20, landl. I.ýðv. 6. Strandasýsla. Kjörinn var Hermann Jónasson (F) með 428 og 13, alls 441 atkv. Ragnar Lárusson (S) 182 og 6, alls 188. Stgr. Pálsson (Ab) 114 og 7, alls 121. Magnús Baldvinsson (Þ) 15 og 3, alls 18. — Á kjörskrá voru 872, en 798 kusu, eða 91.5%. í síðustu kosningum var kosinn Hermann Jónasson með 457 atkv. (Framhald á 3. síðu). Karl Guðjónsson 2. landskjörinn þingmaður. Finnbogi R. Valdimarsson 4. landskjörinn þingmaður. Gunnar Jóhannsson 6. landskjörinn þingmaður. B/örn Jónsson 8. landskjörinn þingmaður.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.