Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.08.1956, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 24.08.1956, Blaðsíða 3
Föstudaginn 24. ágúst 1956 VERKAMAÐURINN 5 GÓLFTEPPI í miklu úrvali. - Ný munstur. - Nýir litir Eitthvað fyrir alla. Stærð: 170x240 sm. 200x300 sm. 250x350 sm. 300x400 sm. KAUPTAXTI Verkakvennafélagsins Einingar, frá 1. sept. 1956. NYJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. ] í KVÖLD: Almenn vinna.................... Hreingemingavinna............... Uppskipun á saltfiski, uppstöflun úr skipi, söltun frá vaski, himnutaka og blóðhreinsun, þeg- ar vaskað ...................... Fiskflökun, uppþvottur og köstun skreiðar á bíl, upphenging í halia, hreistrun, blóðhreinsun á fiski til herzlu, uppspyrðing fiskjar og viðurkennd karlmanna vinna .......................... Vinna stúlkria 14—16 ára........ Gr.k. Dagv. Eftirv. N. & hdv. 7.83 14.55 21.83 29.10 8.31 15.44 23.16 30.89 8.75 16.26 24.39 32.52 10.17 18.90 28.35 37.80 6.65 12.36 18.54 24.72 Hinar djöfullegu Geysispennandi, óhugnanleg! og framúrskarandi vel gerð og ; leikin, ný frönsk mynd, gerð ! af snillingnum Henri-Georges ; Clouzot, sem stjórnaði mynd- inni „Laun óttans“. — Mynd þessi hefur hvarvetna slegið öll aðsóknarmet og vakið gíf- urlegt umtal. Óhætt mun að ! fullyrða, að jafn spennandi og ; taugaæsandi mynd hafi varla ! sézt hér á landi. Aðal'hlutverk: Vera Clouzot, Simone Cignoret, Paul Meurisse. Börnum innan 16 ára verður ekki hleypt inn í fylgd með fullorðnum. Hvarvetna, þar sem myndin hefur verið sýnd, hafa kvik- myndahúsgestir verið beðnir að skýra ekki kunningjum : sínum frá efni myndarinnar, ; til þess að eyðileggja ekki ; fyrir þeim skemmtunin.a Þess ; sama er hér með beiðst af ís- ; lenzkum kvikmyndahússgest- ! um. ÍBÚÐIR Hefi til sölu nokkrar íbúðir og einbýlishús víðsvegar um bæinn. Guðmundur Skaftason, hdl. Brekkugötu 14. Viðtalstími kl. 5—7. — Sími 1036 í kaupinu er innifalin sú upphæð, 1%, sem tímakaupsfólki ber til að mæta vinnutapi vegna veikinda. — Orlof er 6% af kaupi. — Vísi- talan er 184 stig. Verkakvennafélagið Eining. Tilkynning frá Vörubílstjórafélaginu Val Að marggefnu tilefni viljum við upplýsa, að samkvæmt 6. grein samnings okkar við vinnuveitendur á Akureyri er Kaupfélagi Eyfirðinga (Bifröst) algerlega óheimilt að annast vöruflutninga með eigin vörubifreiðum fyrir aðra en Kaupfélagið sjálft. VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ VALUR jy /y 'Z'ór, jbt/OrMLOOUP SíM sro/p sfx / VEX-þvottalögur er mun sterkari en annar fáanlegur þvottalógur. i 3 lltra uppþvottavatns eða 4 Iftra hreingerningavatns þarf aðeins 1 te- skeið af VEX-þvottalegi. VEX-þvottalögur er SULFO-sápá. Húsmóðurinni vex uppþvotturinn ekki f augum, ef hún notar VEX A/y/ Di/orryu ogub/nn * SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN AKUREYRI Frá Barnaskólum Akureyrar Skólarnir taka til starfa mánudaginn 3. sept næstk. kl. 9 árdegis. Börn í 1. bekk kl. 1 síðd. Öll börn fædd 1947—1948 og 1949 eiga að mæta. Tilkynna þarf forföll. Kennarafundur er laugardaginn 1. sept. kl. 1 síðd. Sundnámskeið fyrir börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk í vetur hefst við sundlaug bæjarins mánudaginn 3. sept. Ekki er gert ráð fyrir, að þau börn, sem þegar hafa lokið 3. stigi í sundi, sæki námskeiðið. Stundaskrá sundnámsskeiðsins er birt á öðrum stað í blaðinu og eru nemendur beðnir að klippa hana út og geyma. Skólastjórarnir. Kápuefni mikið úrval. Ullarefni í kjóla í mörgum litum. MARKAÐURINN Akureyri. — Sími 1261.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.