Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.09.1956, Side 3

Verkamaðurinn - 21.09.1956, Side 3
Föstudaginn 21. sept. 1956 VERKAMAÐURINN S Jarðarför litla drengsins okkar, 4 SIGTBYGGS, er andaðist þann 17. þ. m., er ákveðin þriðjudaginn 25. sept. kl. 2 e. h. frá Akureyrarkirkju. Jóhanna Jóhannsdóttir, Sigtryggur Júliusson. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Akureyri. Sími 1347.* SAUMASTOFA GEFJUNAR er stærsta fataverzlun landsins, utan Reykjavíkur. Höfum úrval af Karlmannafötum, saumuðum eftir nýjustu amerískum sniðum, úr fjölbreytt- um efnum og litum. SKÓLAFÓLK! Reynslan hefur sannað, að sterkustu, beztu og ódýrustu skólafötin eru frá SAUMASTOFU GEFJUNAR BROTABROT Ríkisstjómin hefur nú nýverið gert samninga við Sovétríkin um sölu á 5000 tonnum af frystum karfa þangað til viðbótar áður gerðum samningum, sem hljóð- uðu upp á 20.000 tonna sölu á árinu, en þeir samningar höfðu þegar verið uppfylltir 6g karfa- birgðir hafa að undanfömu safn- ast fyrir í frystihúsunum. Þá er komin til Reykjavíkur viðskiptanefnd, er ganga skal frá samningum um viðskipti íslands og Sovétríkjanna á næsta ári. Fyrsta sending af mænusóttar- bóluefni, hinu svonefnda Salk- bóluefni, er nú komin til lands- ins og dreifing þess um landið að hefjast. Ætlunin er, að fyrst verði bólusett börn á aldrinum 7—12 ára, þ. e. barnaskólaaldri. Sjálft bóluefnið, sem er mjög dýrt, verður greitt af ríkissjóði. ETkki hefur enn fengizt til lands- ins svo mikið magn af bóluefni að hægt sé að bólusetja alla, sem þess kunna að óska, að svo stöddu. Auglýsið í Verkamanninum Kaupið Verkamanninn V.A.C. Vinnufatnaður ! VtjRUHÚSIÐ H.F. NÝMALAÐ RÚGMJÖL Verð kr. 2.80 pr. kg. Iðja, félag verksmiðjufólks, Akureyri Fulltrúakjör á 25. þing Alþýðusambands íslands Hér með er auglýst eftir listum til fulltrúakjörs á 25. jring Alþýðnsambands Islands. Listarnir skulu skipaðir nöfnum fjögurra aðalmanna og fjögurra varamanna. Þá skulu og fylgja listunum meðmæli 40 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skila til formanns íélagsins, jóns Ingimarssonar eigi síðar en kl. 22.00 miðvikudaginn 2(). þessa mánaðar. Stjórn Iðju - félags verksmiðjufólks. Frá Barnaskóla Akureyrar Skólinn verður settur þriðjudaginn 2. október, kl. 5 síðdegis í Akureyrarkirkju. Rörnin mæti við skólann 15 mínútum fyrir kl. 5. Allir foreldrar eru velkomnir. Skólaskyld börn, sem fluit hafa til bæjarins í sumar og ekki ltafa þegar verið skráð, mæti í skólanum laugar- daginn 29. sept., kl. 1 síðdegis, og hafi þá með sér ein- kunnir frá síðasta vorprófi. Börn rnæti til læknisskoðunar sem hér segir: Miðvikudaginn 26. sept. mæti allur 4. bekkur. Fimmtudaginn 27. sept. mæti allur 5. bekkur. Föstudaginn 28. sept. mæti allur 6. bekkur. Drengir mæti alla dagana kl. 1 síðdegis, en stúlkur alla daga kl. 3 síðdegis. HANNES J. MAGNÚSSON. Geymið þessa auglýsingu! ORÐSENDING til verkamanna og vinnuveitenda Að marggefnu tilefni vill Verkamannafélag Akur- eyrarkaupstaðar vekja athygli á því, að samkvæmt lög- um og reglugerð um orlof, skal orlof tímavinnufólks allt- af greitt með orlofsmerkjum en ekki í peningum, og liggja viðurlög við, ef út af er brugðið. Væntir Verka- mannafélagið þess, að verkamenn gangi ríkt eftir, að fylgt sé settum reglum í þessu efni, og tilkynni skrifstofu verkalýðsfélaganna, ef út af er brugðið. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar Frá kartöflugeymslum bæjarins Kartöflugeymslan í Grófargili verðuropnuð þriðjudag- inn 25. þ. m. og verður opin framvegis á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—7. Rangárvallageymslan verður opin kl. 4—7 fimmtudag- inn 27. þ. m. og fimmtud. 4 okt. á sama tíma, til mót- töku á útsæði og matarkartöflum til sumarsins. Kartöflugeymslan í Slökkvistöðinni verður ekki starf- rækt, nema minnst 50 heimili óski eftir að fá geymslu þar. Pöntunum á geymsluplássi í Slökkvistöðinni veitt móttaka í síma 2434. — Síðar verður auglýst um opnun hennar, ef til kemur. Þeir, sem ekki hafa greitt leigugjöld fyrir 30. þ. m., tapa réttindum ril kartöflukassanna. GARÐYRKJURÁDUNAUTUR.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.