Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.12.1956, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 07.12.1956, Blaðsíða 3
F.östudaginn 7. des. 1956 VERKAMAÐURINN S Heiðruöu húsmceður! DRAGIÐ EKKIOF LENGI AÐ KAUPA I JÓLABAKSTURINN Kynnið yður vöruverðið, áður en þér gerið kaupin! EINS OG AÐ UNDANFÖRNU bjóðum vér yður ALLAR MATVÖRUR með mjög hagstæðu verði, til dæmis: Hveiti ................... kr. 2.90 pr. kg. Hveiti, 10 lbs. pokar..... kr. 17.50 pr. pk. Hveiti, 5 lbs. pokar ..... kr. 8.75 pr. pk. Strásykur ................ kr. 3.75 pr. kg. Molasykur................. kr. 4.70 pr. kg. Florsykur................. kr. 4.00 pr. kg. Púðursykur ............... kr. 4.00 pr. kg. Hafragrjón ............... kr. 3.40 pr. kg. Kartöflumjöl ............. kr. 4.80 pr. kg. Kokosmjöl ................ kr. 16.00 pr. kg. Flóru gerduft ............ kr. 11.60 pr. kg. Sagogrjón............... kr. 4.75 pr. kg. Hjartarsalt .............. kr. 11.20 pr. kg. Sveskjur, stærð 40/50 .... kr. 26.50 pr. kg. AUK ÞESS HÖFUM VÉR í JÓLABAKSTURINN: Flóru-sultur, Marmelaðe, Skrautsykur, Sýróp, ljóst og dökkt, Kúmen, Kúrennur, Kardemommur, heilar og steyttar, Kanell, heill og steyttur, Eggjaduft, Vanillestengur, Súkkat, dökkt, Vanillesykur, Kokossmjör, Smjörlíki, Vanilledropar, Citronu- dropar, Möndludropar, og margt fleira. Ný sending af EPLUM kemur fyrir jól. TIL JÓLA verða 2 bílar á ferðinni um bæinn ALLAN DAGINN með sendingar. SÍMIÐ eða SENDIÐ í næsta útibú - eða beint í Nýlenduvörudeildina. Vér viljum kappkosta að gera yður ánægð með viðskiptin. Nýlenduvörudeild KEA SKRIFSTOFUSTARF Bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt að ráða mann til þess að veita forstöðu vinnumiðlunarskrifstofu og vinna önnur störf fyrir bæinn, eftir því sem tími vinnst til. Laun samkvæmt 6. flokki launasamþykktar fyrir fasta starfsmenn Akureyrarbæjar. Umsóknum um starfið sé skilað á skrifstofu bæjar- stjóra fyrir 13. þessa mánaðar. Akureyri, 5. desember 1956. BÆJARSTJÓRI. YERKAFÓLK! Aukið kaupmátt launa ykkar, með þvi, að verzla í ykkar eigin félagi. Höfum mikið úrval af alls konar SKÓFATNAÐI á alla fjölskylduna. Skódeild <^> Akureyringar! Nærsveifamenn! Háskólahappdrœttið tilkynnir: - , 112. fl. verða dregnir út vinningar fyrir tæpar TVÆR MILLJÓNIR KRÓNA. Opið til kl. 10 í kvöld (föstudaginn 7. þ. m.) Síðustu forvöð að endurnýja fyrir hádegi laugar- daginn 8. þ. m. UMBOÐSMAÐUR. Verkakvennafél. Eining heldur FUND í Verkalýðshúsinu kl. 3.30 e. h. sunnudaginn 9. des. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Fréttir frá Alþýðusamands- þingi. 3. Skemmtiatriði. 4. Kaffidrykkja. Konur fjölmennið og takið með ykkur kaffi. STJÓRNIN. Verkafólk! Fylgizt vel með því, hvaða verzlanir og fyrirtæki auglýsa í blaði ykkar, VERKAMANN - INUM. Bindið viðskipti ykkar í jólakauptíðinni sem endra- nær, við þá sem veita ykkur þá þjónustu. sem auglýsingamar eru. ^^###########################^ NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. í kvöld kl. 9: ALLIR í LAND Bráðfyndin amerísk múslkmynd í litum, með einum frægasta gamanleikara kvikmyndanna MICKEY ROONEY Auk þess leika í myndinni: DICK HAYMES PEGGY RYAN RAY MC DONALD BARBARA BATES JUDY LAWRENCE Um helgina: r Eg elska Melvin Amerísk söng- og gaman- mynd í litum. DEBBY REYNOLDS DONALD O CONNOR ROBERT TAYLOR Aukamynd með báðum: Ný fréttamynd um Frelsisbaráttu Ungverja 1 |

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.