Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.12.1956, Page 2

Verkamaðurinn - 14.12.1956, Page 2
2 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 14. des. 1956 vERKflnwÐURinn Ritstjóri: ÞORSTEINN JÓNATANSSON. Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar. BlaÖstjórn: Björn Jónsson, Einar Kristjánsson, Jakob Ámason. Afgreiðsla: Hafnarstraeti 88. Simi 1516. Pósthólf 21. Áskriftarverð 40 krónur árg. Lausasöluverð 1. kr. eintakið. Akureyri. — Prentverk Odds Björnssonar h.f. JOLAGJAFIR: Náttkjólar Undirföt Undirkjólar - Hverjir rufu eininguna (Framhald af 1. bls.). þeim, sem þegar höfðu getið sér góðan orðstý í starfi fyrir ASÍ. Og benda má á það, til að sýna, að Alþýðuflokknum var ekki gert lægra undir höfði en Sósíalista- flokknum, að í hópi fyrrverandi stjórnarmeðlima, sem gert var ráð fyrir að endurkjósa, voru að- eins tveir meðlimir Sósíalista- flokksins, en hér var gert ráð fyrir að Alþýðuflokkurinn fengi þrjá „flokksbundna". En þessu boði neituðu Al- þýðuflokksmennirnir. Og hvers vegna gerðu þeir það? Ástæðan getur engin önnur verið en sú, að þeir hafi enga samvinnu viljað. Þeir hafi aðeins verið að „gera sig fallega í fram- an“ með því að látast vilja hafa samvinnu um kjör sambands- stjórnar, en hafi verið fyrirfram ákveðnir í að þiggja ekkert sam- vinnuboð. Hitt var gott til að auglýsa á eftir, að þeir hefðu vilj- að hafa frið og einingu, vegna þess að það var það, sem öll al- þýða vildi. m En kratarnir réttu ekki fram neina einingarhönd, heldur neit- uðu þeir að taka í þá hönd, sem að þeim var rétt til samstarfs um stjórn ASÍ og velferðamál al- þýðusamtakanna. Ummælin í niðurlagi greinar „Alþm.“, þar sem rætt er um Björn Jónsson, þurfa ekki svars við. Um þau gildir hið sama og fleiri skrif Braga Sigurjónssonar, sem í þeim dúr eru skrifuð, að þau dæma sig dauð og ómerk jafnskjótt og þau hrökkva úr penna hans. Saar aftur þýzkt Franska þingið samþykkti á miðvikudaginn með 354 atkvæð- um gegn 225 samning Frakklands og V.-Þýzkalands um að Saarhér- aðið verði innlimað í V.-Þýzka- land. Samningurinn tekur gildi um áramótin. Akið aldrei undir áhrifum áfengis. — Forðist slysin. — Nærföt Sokkar Hanzkar Manchettskyrtur Sportskyrtur Bindi Slaufur Sokkar Nærföt V efnaðarvörudetld. TILVALDAR JÓLA6JAFIR: Herrasloppar Úlpur á börn Úlpur á fullorðna Skíðabuxur, kvenna Skíðabuxur, karla Drengjabuxur Karlmannabuxur GEFIÐ NYTSAMAR JÓLAGJAFIR. SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7. Bifreiðaeigeudur! Hver dropi af ESSO smurnings- olíum eykur afköst og minnkar vélaslit. MUNIÐ að það bezta er aldrei of gott. OLÍUSÖLUDEILD KEA Símar: 1860 og 1700. Ekki tollahækkun að sinni Eisenhower Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær, að hann væri ósamþykkur tillögu bandarísku tollanefndarinnar um hækkaðan verndartoll á innfluttum fiskflök- um. Nefndin samþykkti tillögu þessa efnis einróma í haust að undir- lagi útgerðarmanna á austur- strönd Bandaríkjanna, sem lengi hafa borið sig illa irndan erlendri samkeppni á bandaríska markað- inum. Eisenhower sagðist ekki vera þeirrar skoðunar, að hækkim verndartollsins væri til þess fall- in að leysa á varanlegan hátt úr vandræðum sjávarútvegsins í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir yfirlýsingu Eisen- howers er talið víst, að nefndin flytji tillögu sína á ný að haustL Væntanlegt: Rauðkál Hvítkál Rauðrófur Gulrætur Laukur Tökum á móti pöntunum. KJÖT & FISKUR

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.