Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.10.1960, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 07.10.1960, Blaðsíða 3
Föstudaginn 7. október 1960 VERKAMAÐURINN 3 OKKAR ARLEGI HAUSTMARKAÐUR HEFST MÁNUDAGINN 10. OKTÓBER Selt verður: Mikið af gölluðum nærfatnaði; Karlmannaföt, kr. IOOO.00 settið; Karlmannafrakkar, kr. 250.oo; Karlmannahúfur, kr.35.oo; Kuldaúlpur, barna og unglinga; Ullargarn í miklu úrvali. - ENN FREMUR BÚTASALA. TILKYNNING NR. 25/1960. Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöld- um unnum kjötvörum sem hér segir: Heildsöluv. Smásöluv. Vínarpylsur, pr. kg. . . . . . kr. 25.25 kr. 31.00 Kindabjúgu, pr. kg. . . . . - 24.40 - 30.00 Kjötfars, pr. kg . . - 15.95 - 20.00 Kindakæfa, pr. kg . . - 33.00 - 44.00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 1. október 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. Sjómannafélag Akureyrar heldur AÐALFUND í Hafnarstræti 88 sunnudaginn 9. október 1960 kl. 2 e. h. 1) A G S K R Á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Lagabreytingar. 4. Onnur mál. SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR. Innheimta þinggjalda Fyrst um sinn verður skrifstofa mín opin umfram venjulegan afgreiðslutíma kl. 4—7 síðdegis á föstudög- um til móttöku þinggjaldsgreiðslna. Skorað er á gjald- endur að gera skil á þinggjöldum hið allra fyrsta, áður en dráttarvextir falla á gjöldin. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Gullsmíðavinnustofa Sigtryggs og Eyjólfs er flutt úr Hafnarstræti 97 B í Brekkugötu 5. Gullsmíðavinnustofan Brekkugötu 5. SIGTRYGGUR HELGASON, EYJÓLFUR ÁRNASON, PÉTUR BREIÐFJÖRÐ. Styrktarfélag vangefinna á Akureyri hefur ákveðið að gera tilraun til að starfrækja. dag- heimili fyrir vangefin börn. Mun það taka til starfa um miðjan október í haust og áætlað er að það standi um sex mánaða skeið. Dagheimilið verður til húsa í Pálmholti (barnaheimilinu). Forstöðukona verður frú Steinunn Davíðsdóttir, kennari, Goðabyggð 14, (sími 2559). Veitir hún allar nánari upplýsingar. Þeir for- eldrar, sem senda vilja börn sín á dagheimilið, láti for- stöðukonuna vita um það sem allra fyrst. Stjóm Styrktarfélags vangefinna á Akureyri. ATVINNA! Nokkrar stúlkur vantar í Hraðfrystihús Ú. A. nú þegar. - Símar 2482 og 1657 eftir kl. 8 síðdegis. TILB0Ð ÓSKAST í járnsmíðavélar og verkfæri í járnsmíðaverkstæði db. Magnúsar Árnasonar, Strandgötu 59. — Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 9. þ. m. RÆJARFÓGETINN Á AKURF.YRI. K J Ö R S K R Á fyrir prestkosningarnar í Lögmannshlíðarsókn liggur frammi almenningi til sýn- is í Lögmannshlíðarkirkju og hjá Hafliða Guðmundssyni, Sólbakka, Glerár- hverfi, frá 5.—13. október að báðum dögum meðtöldum. — Á kjörskránni er allt þjóðkirkjufólk, sem er heimilisfast x Lögmannshlíðarsókn 1. október 1960. SÓKNARNEFND. KJÖRSKRÁ fyrir prestskosningar í Akureyrarsókn liggur frammi almenningi til sýnis á skrif- stofu bæjarstjórans á Akureyri á venjulegum skrifstofutíma frá 5.—13. október að báðum dögum meðtöldum. Á kjörskránni er allt þjóðkirkjufólk, sem er heimilisfast á Akureyri 1. okt. 1960. , SÓKNARNEFND. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Saumanámskeið á vegum Sjálfsbjargar hefst að Bjargi um miðjan októ- ber. Þeir félagar, sem taka vilja þátt í því, hafi sam- band við Kristínu Kon- ráðsdóttur, Klettaborg 1, eða Heiðrúnu Steingríms dóttur, Ránargötu 1. HINN ÓDÝRI Stálborðbúnaður er kominn aftur. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Simi 1253 NÝK0MIÐ: Sokkabuxur á börn, 3 stærðir. Rauðar og bláar. VERZL. ÁSBYRGI Geislagötu 5

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.