Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 25.11.1960, Síða 1

Verkamaðurinn - 25.11.1960, Síða 1
utRKnmflÐiiRinn Ritstjóri: Þorsteinn Jónatansson. Útg.: Sósíalistafélag Akureyrar. Skrifstofa Hafnarstræti 88. Sími 1516. Áskriftarverð kr. 50.00 árg. Prentverk Odds Björnssonar h.f. XLIII. árg. Akureyri, Föstudaginn 25. nóvember 1960 41. tbl. Vinstri menn urðu sjállkjörnir í stjórn Alþýðusambands Islands / * Alyktun þingsins um kjaramál var samþykkt með 215 atkvæðum móti 83 Þingi Alþýðusambands íslands, sem hófst í Reykjavík hinn 15. þ. m., lauk að morgni þess 21. eftir að þingfimdur hafði staðið allaj nóttina. I þinglokin var kjörin ný sambandsstjórn, og er hún ein- göngu skipuð vinstri mönnum. Kosið var um forseta og hlaut Hannibal Valdimarsson kosningu með 209 atkvæðiun, en Magnús Ástmarsson fékk 113 atkvæði. Að öðru leyti varð sambandsstjómin Sumir hafa ausur — — aðrir Á fmidi í Alþýðuflokksfélagi' Reykjavíkur snemma í þessum mánuði flutti Gylfi Þ. Gíslason hinar alkunnu yfirlýsingar sínar um, að kjör launþega hefðu ekki verið skert og kaupmáttur laun- anna væri óbreyttur frá því fyrir teskeiðar Svavar, að það hefðu bara ekki allir haft það sama í hödtmum við borðhaldið; sumir hefðu haft ausur, aðrir matskeiðar og býsna markir aðeins teskeiðar. Og loks sagði hann, að með ráðstöfunum ríkisstjómarinnar hefðu ausurn- sjálfkjörin: Miðstjórn Alþýðusambandsins er nú þannig skipuð: Forseti: Hannibal Valdimars- son. Varaforseti: Eðvax-ð Sigurðs- son, ritari Dagsbrúnar. Ritari: Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmíðafélags Reykja- víkur. Hannibal Valdimarsson, forseti A. S. í. „Alþýðumaðurinn" hélt því fram nýlaga, að verðhækkanir um þessar mundir væru óeðlilega miklar. („Bragð er að þá barnið finnur“!) Segir blaðið, að margir telji verðhækkanirnar meiri en hægt sé að kenna gengislækkun- inni, og telji að þær stafi af slæ- legu verðlagseftirliti. Vafalaust mætti verðlagseftir- litið vera betra en það er, og er fremur en að slaka þar til í nokkru. En mjög vafasamt er þó, að skella á þess herðar neinu af þeim verðhækkunum, sem nú hafa orðið. Fólk getur líka alltaf sannfært sig um það með því að spyrjast fyrir á skrifstofu verðlags eftirlitsins um verðlagningu ein- stakra vara, hvort þær eru rétt verðlagðar eða ekki. Séu brögð að því, að verðlagsákvæði séu brotin, ætti það fljótt að koma í ljós, ef fólk hefur þennan hátt á og kynn- ir sér hvað rétt er og hvað ekki. Einmitt með slíkum fyrirspurnum fær verðlagseftirlitið líka þær Meðstjómendur: Snorri Jóns- son, formaður félags járniðnaðar- manna í Reykjavík, Helgi S. Guð mundsson frá Hlíf í Hafnarfirði, Margrét Auðunsdóttir, fonnaður Sóknar, Sveinn Gamalíelsson frá Dagsbrún, Einar Ogmundsson, formaður Landssambands vöru- bifreiðastjóra, Óðinn Rögnvalds- son frá Hinu íslenzka prentara- félagi. Varamenn í miðstjóm eru: Benedikt Davíðsson, Hulda Otte- sen, Grímur Runólfsson og Sig- urður Guðgeirsson. í sambandsstjóm eiga, auk miðstjórnar, sæti fyrir landsfjórð- ungana: Fyrir Vesturland: Karvel Pálmason, Bolimgavík, og Jón Magnússon, ísafirði. Til vara: Guðmundur Ingólfsson, Bolunga- vík, og Pétur Pétursson, ísafirði. Fyrir Norðurland: Bjöm Jóns- son, Akureyri, og Valdemar Sig- tryggsson, Dalvík. Til vara Gunn- ar Jóhannsson, Siglufirði, og Guðrún Ágústsdóttir, Sauðár- króki. upplýsingar, sem helzt þarf. En þó að verðhækkanir séu meiri en hægt er að eigna gengis- breytingunni, þurfa þær alls ekki að stafa af því, að um verðlags- brot sé að ræða. Það voru á síð- astliðnum vetri gerðar fleiri ráð- stafanir en gengislækkunin til að hækka vöruverð: Það var settur á almennur söluskattur, sem nemur 3% af andvirði alls söluvarnings. Það var settur á nýr sölusköttur í innflutningi, sem nemur 8% af innflutningsverðmæti allra vara. Þessi skattur átti nú bara að vera til bráðlabirgða, en stjómarliðið ætlar sér að framlengja það bráða birgðaákvæði á yfirstandandi þingi. Og svo voru vextir stór- hækkaðir, og það hefur ekki lítil áhrif' á vöruverð. Gengislækkunin er svo sem ekki eina afrekið, sem Alþýðuflokkurinn, í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, hefur unnið síðan hann lagðist í íhaldsflat- sængina. Það er margt fleira en skerðing krónunnar, sem alþýðan þarf að þakka „Alþýðuflokknum". Fyrir Austurland: Sigfinnur Karlsson, Neskaupsstað, og Guð- mundur Björnsson, Stöðvarfirði. Til vara Davíð Vigfxisson, Vopna- firði, og Vilhjálmur Emilsson, Egilsstöðum. Fyrir Suðurland: Sigurður Stefánsson, Vestmannaeyjum, og Heidís Ólafsdóttir, Akranesi. Til vara Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri, og Hreggviðui' Sig- ríksson, Akranesi. Alþýðusambandsþingið gerði ýmsar merkar ályktanir og vei’ða þær helztu birtar í næstu blöðum Verkamannsins. Ályktim þings- ins um kjaramálin birtist í dag. Þetta þing var að því leyti sér- staklega merkilegt, að kratar voru þar nú í algjörum minni- hluta og hafa aldrei verið hlut- fallslega jafn fámennir á Alþýðu- sambandsþingi. Við flestar at- kvæðagreiðslur voru hlutföllin þau, að vinstri menn höfðu um tvo þriðju hluta atkvæða, en sameinað lið íhalds og krata að- eins einn þriðja. ingin“ hafi verið á þinginu. Fara svör hans hér á eftir. Ég held, að óhætt sé að full- yrða, að „stemningin“ hafi yfir- leitt verið góð á þesu þingi. Sá meirihluti, sem þar myndaðist við kjör forseta þingsins, Þórir Danielsson. (203:118) var mjög samhentur og róttækur, flestir ef ekki allir, sem þennan meirihluta mynduðu voru ákveðnir í því, að bera kröf- ur verkalýðssamtakanna um verulega bætt kjör, fram til sig- urs. Þessi meiri hluti fór vaxandi er á þingið leið, komst t. d. í 219 : 81 um ályktun í landhelgis- „viðreisn". Eftir að Gylfi hafði lokið þess- ari hólræðu sinni um aðgerðir ríkisstjórnarinnar, tók til máls einn hinna óbreyttu fundar- manna, Svavar Guðjónsson, og kvaðst ekki taka mikið mark á því, sem þingmenn AJþýðu- flokksins segðu um kaup og kjör, því að þeir hefðu hver um sig áttföld til tíföld laun á við verka- rnann, og Gylfi þó flestum meira. Þá bætti hann því við, að það kynni rétt að vera, sem Ólafur Thors hefði eitt sinn sagt, að ís- lendingar ætu allir úr sömu skál, og það yrði ekkert meira í skál- inni þó ‘að menn stjökuðust í kringum hana. En síðan sagði málinu, 215 : 83 í ályktuninni um kjaramálin og 209 : 113 við kjör forseta ASÍ. Þingið afgreiddi merkar álykt- anir í kjaramálum, atvinnumál- um, efnahagsmálum, gegn her í landi, mótmæli gegn undanslætti í landhelgismálinu og síðast en ekki síst í skipulagsmálum Al- þýðusambandsins. Þá má og nefna ályktun um að taka upp l samvinnu við Bandalag stars- | manna ríkis og bæja og Stéttar- ; samvinnu við Bandalag starfs- I ara sambanda „í því skyni að j vinna að sameiginlegum hags- j munum meðlima sinna og til að auka áhrif þessara samtaka í þjóðfélaginu svo að landinu verði stjórnað með hag vinnandi stétta — og þar með alþjóðar — fyrir augum“ eins og í ályktuninni segir. Ég held með öðum orðum að þetta hafi orðið íslenzkri verka- lýðshreyfingu árangursríkt þing ekki hvað síst fyrir þá sök, eins og í upphafi segir, hve meii'ihlut- inn á þinginu var samhentur og róttækur. Við treystum því að svo verði einnig sú sambands- Frh. á 4. s. ar verið stækkaðar, in. a. handa mönnum eins og Gylfa Þ., en þeir, sem áður hefðu haft te- skeiðar hefðu nú í stað þeirra fengið gaffla til að eta með súp- una. Fleiri urðu til að taka undir þessi ummæli Svavars, og mun Gylfi hafa farið litt ánægður af fundi þessum og hefur sennilega ekki óskað eftir fundi í Alþýðu- flokksfélaginu aftur næstu daga. En þetta bendir til þess, að nú sé loks svo komið, að innan Al- þýðuflokksins sé ýmsum farið að verða ljóst, og forysta Alþýðu- flokksins lætur sig litlu skipta afkomu alþýðu manna. Sigursteinn látinn Aðfaranótt síðastliðins mánu- dags andaðist Sigui'steinn Magn- xisson, skólastjóri í Ólafsfirði. Varð hann bráðkvaddur. Sigur- steinn var 58 ára að aldri og hafði verið skólastjóri í Ólafs- firði í 26 ár. í tómstundum vann hann tals- vert að ritstörfum og skáldskap. Gaf m. a. út tvær ljóðabækur. Sigursteinn var áhugamaður um félagsxnál og einlægur sósíal- isti. Hann var helzti forystumað- ur sósíalista í Ólafsfirði og gegndi fyrir þá mörgum trúnað- arstöi'fum. Með Sigxirsteini er horfinn af sviðinu drengur góður og einn vinsælasti og mikilsvirt- asti borgari Ólafsfjarðarkaupstað ar. Verðhækkanir og afrek krata Meirihlufinn á Alþýðusambandsþingi var mjög samstilltur og ákveðinn í að bera kröfur verka- lýðssamfakanna fram til sigurs Þórir Daníelsson, varaformaður Verkamannafélags Akureyrar- kaupstaðar var einn af fulltrúum félags síns á nýafstöðnu Alþýðu- sambandsþingi. Blaðið fór þess á leit við Þóri, að hann segði les- endum í stuttu máli álit sitt á störfum þingsins, og hvemig „stemn-

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.