Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.12.1960, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 16.12.1960, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 16. des. 1960 6ÆKUR Á JÓLAMARKAÐI ÖLDIN ÁTJÁNDA Rit þetta gerir sögu vorri á 18. öld sams konar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í ritverkunum Öldin okkar og Óldin sem leið. Það er byggt upp sem nútíma fréttablað og prýtt mklum fjölda mynda. — Kr. 280.00 ib. ÍSLENZKT MANNLÍF Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar af ís- lenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum, myndskreytt af Halldóri Péturssyni, listmálara. — Kr. 185.00 ib. MAÐUR LIFANDI Meinfyndin og bráðskemmtileg bók eftir Gest Þorgrimsson, lista- vel skrifuð, myndskreytt af konu hans, Sigrúnu Guðjónsdóttur. - Kr. 135.00 ib. BYSSURNAR í NAVARONE Feikilega spennandi bók um einstæða háskaför og ofurmann- legt afrek fimm manna í síðustu heimsstyrjöld. Höfundurinn er viðlesnasti og tekjuheesti rithöfundur i heimi um þessar mund- ir. - Kr. 150.00 ib. MATUR ÁN KOLVETNA Yfir hundrað mataruppskriftir fyrir þá, sem þurfa að grenna sig. Þessi bók er eins konar viðbót við „Grannur án sultar", og hún er eftir sama höfund. Kristín Ólafsdóttir, læknir þýddi. Menn grennast án sultar af kjarnafœðu. — Kr. 55.00. FIMM Á FERÐALAGI Ný bók í hinum vinsæla bókaflokki um félagana fimm eítir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd fjölda mynda. — Kr. 65.00 ib. DULARFULLA KATTARHVARFIÐ Ný bók í flokki leynilögreglusagna handa börnum og ungling- um eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd mynd- um. - Kr. 65.00 ib. BALDINTÁTA KEMUR AFTUR Ný bók um Baldintátu og hina viðburðaríku dvöl hennar 1 heimavistarskólanum að Laufstöðum, prýdd fjölda mynda. Bráð- skemmtileg bók eftir Enid Blyton. ÓLI ALEXANDER Bráðskemmtileg saga handa 7—10 ára börnum um kátan og fjörugan snáða, sem rataði í ýmis ævintýri, prýdd fjölda mynda. - Kr. 35.00. Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um allt land og hjá útgefanda. Seljum allar okkar forlagsbœkur með hagstæðum af- borgunarkjörum. Sendum einnig gegn póstkröfu um land allt. Stór og ýtarleg bókaskrd send ókeypis öllum þeim, er þess óska. í\ lí M M Skeggj^göfti 1 - Reykjavík 1 fcf U IM Sími 12823. ÓSKUM ÖLLUM VIÐSKIPTAMÖNNUM OKKAR gleðilegra jóla og nýárs Þökk fyrir viðskiptin. Borgarfell h.f. Klapparstig 26. - Reykjavík. Komin út: LEIKRIT SHAKESPEARES Macbeth Hamlet Ótello Romeo og Júlía íslenzkað hefir Matthías Jochumsson um 400 bls. ★ Aðrar sígildar bækur sr. Matthíasar eru: Sögukaflar af sjálfum mér, 430 bls. Verð kr. 220.00. Þessar bækur svíkja engan: STERKIR STOFNAR SNJALLAR ÞJÓÐLÍFSMYNDDIR eftir Bjöm R. Ámason. SJALJAPIN SEGIR FRÁ Skemmtilega skrifuð og vel þýdd sjálfsævisaga söngv- arans heimskunna, Sjaljapins, segir frá æskuástum hans og listalífi. Á FERÐ 0G FLUGI Skemmtisaga ársins. Kvöldvökuútgáfan BÓKAMARKAÐURINN er i fullum gangi. Hvergi ódýrari bækur til jólagjafa. Utgáfubækumar í ár em komnar. Félagar í Máli og menningu eru beðnir að vitja félags- bókanna sem fyrst. Þeim skal jafnframt bent á, að þeir fá 25% afslátt af öðrum útgáfubókum okkar. Mál og menning. - Heimskringla. BÓKAMARKAÐURINN í ÁSGARÐI. Ljóðmæli I.—II., um 1500 bls. Verð 500 kr. Sögur herlæknisins I,— III. Verð kr. 525.00. ★ Þetta eru bækur allrar alþýðu manna á íslandi. ★ Ennfremur viljum vér minna á þessar nýút- komnu bækur: Ævisaga Jóns Guð mundssonar, ritstjóra, eftir Einar Laxness. 438 bls. Verð kr. 250.00 Bólu Hjálmar, eftir Finn Sigmundsson landsbókavörð, 253 bls. Verðkr. 160.00. Herleidda stúlkan, saga frá Tyrkjaráninu, eftir Sigfús M. Johnsen Verð kr. 195.00 Hver vilt þú verða eftir Paul Burton, 330 bls. Verð kr. 180.00 Prestasögur Oscars Clausen, tvö bindi. Verð kr. 216.00. Bókaverzlun Isafoldar JÓLALJÓSIN úti og inni fáið þér ódýrust í RAFLAGNADEILD Rafmagnsperur 15, 25, 60, 75 og 100 w. fyrirliggjandi. Getum enn afgreitt á gamla verðinu. Póstsendum. Næsta sending verður 50 til 60% dýrari. MARS TRADING COMPANY # Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.