Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.12.1960, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 16.12.1960, Blaðsíða 5
Föstudaginn 16. des. 1960 VERKAMAÐURINN 5 t ÓDÝRUSTU 0G FALLEGUSTU Skrautkertin kosta aðeins kr. 5.50 stykkið. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN J ólahangik j ötið FLÝGUR ÚT. Enda er það bragðgott. Lær, feitar síður, bringukollar. i KJÖTBÚÐ K.E.A. HVORT SEM ÞAÐ ER: SVÍNA, NAUTA eða DILKA Þá er úrvalið mest á jólaborðið í KJÖTBÚÐ K.E.A. ÚRVALS HANCIKJÖT nýreykt á hverjum degi. K J Ö R B Ú Ð MEÐ jólasteikinni PICKLES í plastpk. ASÍUR í pl astpk. AGÚRKUR í pl.pk. RAUÐRÓFUR í plastpokum KJÖTBÚÐ K.E.A. Ævintýrakerti Kúlukerti á Blómakerti Krónukerti Jólakerti NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN TILKYNNING FRÁ OLÍUSÖLUDEILD KEA Vér viljum minna heiðraða við- r skiptavini vora á, að panta OLIUR það tímanlega fyrir jól, að hægt sé að af greiða allar pantanir í síðasta lagi fimmtudaginn 22. desember. Munið að vera ekki olíulaus um jólin. OLIUSOLUDEILD SfMAR: 1700 og 1860 TIL JÓLAGJAFA Konfektkassa r Vindlakassar Mikið úrval. - Veljið sjálf. KJÖRBÚÐ Jólaávextirnir eru komnir: Allar tegundir. - Veljið sjálf. KJÖRBÚÐ TILKYNNING FRÁ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS til samlagsmanna sjúkrasamlaga Keflavíkur, Njarðvíkur, Hafnarfjarðar, Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss. Frá 16. október gengu í gildi nýir samningar við lækna, og hækkuðu þá greiðslur samlagsmanna fyrir nætur- og helgidagsvitjanir. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Hafnarfjarðar, Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss, ber að greiða að sínum hluta kr. 50.00 fyrir hverja slíka vitjun. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Keflavíkur og Njarðvíkur ber að greiða að fullu með kr. 110.00 fyrir hverja vitjun (fyrir vitjanir í Innri- Njarðvík greiðist þó kr. 130.00), en af þeirri upphæð endurgreiða samlögin kr. 50.00 gegn framvísun kvittaðs reiknings fyrir fullri greiðslu. Athygli er vakin á, að næturvakt telst frá kl. 18 að kvöldi til kl. 8 að morgni, laugardaga sem aðra daga. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.