Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.12.1960, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 16.12.1960, Blaðsíða 6
6 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 16. des. 1960 Til jólagjafa: Plötuspilaraskápar Innskotsborð Kommóður Skrifborð Franskar kommóður Bókahillur Símastólar Útvarpsborð Spilaborð Standlampar Gólfpúðar o.fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106 Sími 1491 SUÐRÆN ALDIN ÚRVALS TEGUNDIR ný, niðursoðin og þurrkuð. ATH. Við eigxun ennþá „DELICIOUS“-epli á kr. 21.00 kg VÖRUHÚSIÐ H.F. Útlent Rauðkál OG Hvífkál Pantið sem fyrst. Vér sendum. KJÖTBÚÐ K.E.A. HÚNVETNINGUR Nú er HÚNVETNING- UR kominn, fjölbreyttur að efni. Fæst hjá Bjama úrsmið og á Bókamarkað- inum í Ásgarði. Verð kr. 25.00. SLIPPSTÖÐIN H.F. AKUREYRI Símar 1830, 1203 og 1935. - P. O. Box 246. Önnumst alls konar nýsmíði og viðgerðir á skipum. Fullkomin skipasmíðastöð. Tvær dráttarbrautir fyrir skip allt að 500 tonn. Flestar vörur til skipasmíða jafnan fyrirliggjandi. LEITIÐ TILBOÐA - REYNIÐ VIÐSKIPTIN! MARGUR VEIT OG VARAST EKKI Hafið þér efni á að láta innbú yðar brenna, án þess að fá fullar bætur? Alvarlegasta afleiðing af verðhækkunum síðustu mán- uði er, að allar brunatryggingar eru nú alltof lágar. Hækkið því brunatrygginguna strax og látið bæklinginn, „Hvers virði er innbú mitt í dag“, auðvelda yður að ákveða, hve há hún þarf að vera. Þér fáið hann end- urgjaldslaust hjá okkur. SAMvn EjEJunrimYCB <beh(EuRM UMBOÐ: VÁTRYGGINGADEILD K.E.A.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.