Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.12.1960, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 22.12.1960, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Fimmtudaginn 22. des. 1960 Faðir okkar og afi JÓNAS HALLGRÍMSSON Hamarsstíg 14, Akureyri andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. des. sl.. Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju 27. des. (3. dag jóla) og hefst klukkan 1.30 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna Guðmundur Frímann. . ... BORGARBÍÓ SÍMI 1500 Jólamyndir vorar verða: I FLUGIÐ YFIR ATLANTSHAFIÐ { Mjög spennandi og meistaralega vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScopE I Myndin er gerð eftir sögu hins fræga flugkappa Charl- ! es A. Lindberg, en þún hefur komið út í íslenzkri þýð. Aða'lhlutverk: I JAMES STEWART - MURRAY HAMILTON LIL ABNER Heimsfræg amerísk stórmyhd í litum og VISTA-VISION I Dans- og söngvamynd. 14 ný lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk: PETER PALMER - LESLIE PARRISH GLEÐILEG JÓL! HEILLARÍKT ÁR! Þökkum ágæta aðsókn á liðnu ári. BORGARBÍÓ - I.O.G.T. HATIÐAMESSUR í Akureyrar- prestakalli Aðfangadag kl. 6 e.h.: I Akur- eyrarkirkju, sálmar no. 83, 73, 75, 82. B.S.— í skólahúsinu í Glerárhverfi, sálmar no. 73, 76, 93, 82. P.S.— Jóladag kl. 2 e. h.: f Akur- eyrarkirkju, sálmar no.: 78, 82, 73, 97. P.S.— I Lögmannshlíðar kirkju, sálmar no.: 70, 78, 73 82. — Stutt barnamessa á eft- ir. B.S. 2. jóladagur kl. 2 e. h.: Akur- eyrarkirkja, barnamessa, sálm- ar nr. 73, 76, 220, 93, 82; barna- kór syngur. B. S. í barnaskól- anum í Glerárþorpi, bama- messa, sálmar nr. 645, 648, 73, 82. P. S. Fullorðnir velkomnir á báðar messumar. Gamlárskvöld kl. 6.: í Akur- eyrarkirkju, sálmar nr. 488, 498, 675, 489. P. S. — í barnaskólan- um í Glerárþorpi, sálmar nr. 489, 491, 500, 318. B. S. Nýársdagur kl. 2 e. h.: I Ak- ureyrarkirkju, sálmar nr. 490, 491, 499, 1. B. S. — í Lögmanns- hlíðarkirkju, sálmar nr. 488, 489, 499, 491, 1. Stutt bama- messa á eftir. P. S. Karlakór Akureyrar endur- tekur samsöng sinn og Luciu- hátíð í Akureyrarkirkju, mið- vikudaginn 28. des. kl. 8.30 e.h. NYKOMIÐ: LINOLEUM DRECLAR OG TEPPI SAMA LÁGA VERÐIÐ. Póstsendum. NÝTT! - BARNASKÓR! Mjög glæsilegt úrval af BARNASKÓM frá Hollandi. Öklaháir og lágir. Einnig mjög fallegir BARNA-KULDASKÓR úr skinni. Margir fallegir litir. Nokkrar tegundir með innleggi. Stærðir 19—28. ’mmiiimmmmmmmiiiimmmmmmmmim llllllllllllll........I........Mlllll.........IMIIMM..........IIMIMMI.........I......I....... BEZTA ÖRYGGIÐ gegn afleiðingum slysa, er SLYSATRYGGING HJÁ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISÍNS getið þér keypt: Almennar slysatryggingar Ferðatryggingar Farþegatryggingar í einkabifreiðum. Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS SLYSATRYGGINGADEILD ÚTVEGSBANKIISLANDS ÚTIBÚ Laugavegi 105, Reykjavík, ásamt útibixum á ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði Siglufirði og Vcstmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikningi eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. i Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparfé í bankanum og útibúum hans. Athygli skal vakin á því að sparisjóðsdeild aðalbankans er opin alla virka daga, nema laugardaga, kl. 5—6.30 síðdegis, auk venjulegs afgreiðslutíma.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.