Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.12.1960, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 22.12.1960, Blaðsíða 8
8 VERKAMAÐURINN Fimmtudaginn 22. des. 1960 ÓSKUM NORÐLENZKUM YERKALÝÐ OG ALLRI ALÞÝÐU gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Þökkum samstarfið á árinu, sem er að líða. ALÞÝÐUSAMBAND NORÐURLANDS Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar LOKAÐAR sem hér segir: NÝLENDUVÖRUDEILDIN við Kaupvangstorg, ásamt útibú- unum á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðargötu; Grænumýri, Glerárhverfi og Kjörbúðinni, Ráðhústorgi: Mánudaginn 2. janúar. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILDIN: Mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn 2.-4. janúar. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Mánudaginn, þriðjudaginn, miðvikudaginn og fimmtudaginn 2.-5. janúar. VÉLA- OG RÚSÁHALDADEILDIN: Mánudaginn, þriðjudag- inn og miðvikudaginn 2.-4. janúar. BLÓMABÚÐIN: Mánudaginn 2. janúar. BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn 2.-4. janúar. SKÓDEILDIN: Mánudaginn og þriðjudaginn 2. og 3. janúar. LYFJABÚÐIN, BRAUÐ- og MJÓLKURBÚÐIR og KJÖTBÚÐ- IN verða ekki lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 24. désember næstkomandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ÚTBOÐ Akveðið hefur verið að bjóða út smíði glugga í aðal- hús eilliheimilisins, sem nú er í smíðum. Uppdrátta og verklýsingar skal vitja til bygginga- fulltrúa bæjarins. Frestur til að skila tilboðum í verkið er til 20. janúar n. k. F. h. bygginganefndar Elliheimilisins MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. ORÐSENDING til húsráðenda og húsmæðra frá Brunabófafélagi fslands Farið varlega með eldinn. Jólatrén eru bráðeldfim Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn með því að breiða yfir hann. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.