Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.06.1962, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 01.06.1962, Blaðsíða 2
llrslit sveitarstjórnakosninganna 27. maí Atkvæðatölur og tala fulltrúa í sveitastj órnakosningunum 1958 í svigum. Nema annars sé getið, er A fyrir Alþýðufl., B fyrir Framsóknarfl., D fyrir Sjálf- stæðisfl. og G fyrir Alþýðubandal. KAUPSTAÐIR: Akureyri: Á kjörskrá voru 5016, atkv. greiddu 4212 eða 84.5%, auðir og ógildir seðlar 66. A 505 (556) 1 (1) B 1285 (980) 4 (3) D 1424 (1631) 4 (5) G 932 (797) 2 (2) Ólafsfjörður: Á kjörskrá 522, atkv. greiddu 480 eða 93.8%, auðir og ógildir seðlar 10. A 48 engan kjörinn. D 228 (243) 4 (4) H (B+G) 194 3 (A+B+G 1958 186 atkv. og 3 kjörna). Húsavík: Á kjörskrá 828 atkv., 727 kusu eða 88%. A 151 (169) 2 (2) B 241 (149) 3 (2) D 123 (122) 1 (1) G 203 (177) 3 (2) Seyðisfjörður: Á kjörskrá voru 416, atkvæði greiddu 373 eða 89.7%, 9 seðlar auðir. A 68 2 B 68 1 (hlutkesti réð) D 106 (124) 3 (3) G 47 (45) 1 (1) H (vinstri menn) 75 2 Árið 1958 buðu Alþýðufl. og Framsóknarfl. fram saman, fengu 201 atkv. og 5 bæjarfulltrúa kjörna. Neskaupsfaður: Á kjörskrá 791, atkv. greiddu 740 eða 93.6%, auðir og ógildir 17). A 71 1 B 176 (205) 2 (3) D 112 (110) 1 (1) G 364 (356) 5 (5) Vestmannaeyjar: Á kjörskrá 2541, atkv. greiddu 2227, eða 87.6%. Auðir seðlar og ógildir 17. A 270 (204) 1 (1) B 410 (284) 1 (1) D 1026 (1144) 5 (5) G 493 (507) 2 (2) Keflavík: A kj örskrá 2352, atkvæði greiddu 2067 eða 88%, . Auðir seðlar og ógildir 43. A 458 (500) 2 (2) B 613 (390) 2 (1) D 816 (811) 3 (4) G 137 (87) 0 (0) Hafnarf jörður: Á kjörskrá 3836, atkv. greiddu 3574, auðir seðlar og ógildir 72. A 1160 (1320) 3 (4) B 407 (203) 1 (0) D 1557 (1360) 4 (4) G 378 (362) 1 (1) Kópavogur: Á kjörskrá 3145, atkvæði greiddu 2813, eða 89.4%, auðir og ógildir 66. A 271 (136) 1 (0) B 747 (349) 2 (1) D 801 523) 3 (2) D 801 (523) 3 (2) H(Óháðir) 928 (1006) 3 (4) Reykjavík: Á kjörskrá 41.780, atkv. greiddu 36.897, auðir seðlar og ógildir 529. A 3961 (2860) 1 (1) B 4709 (3277) 2 (1) D 19220 (20027) 9 (10) Þjóðv. 1471 (1831) 0 (0) G 6114 (6698) 3 (3) Templarar 893 ( o ) 0 Akranes: Á kjörskrá 2001, atkv. greiddu 1855 eða 92.7%, auðir og ógildir seðlar 27. A 383 2 B 478 2 G 262 1 D 705 (732) 4 (4) (A+B+G buðu sameiginlega fram 1958 og fengu 956 atkv. og 5 kjörna). ísafjörður: Á kjörskrá voru 1413, atkv. greiddu 1253 eða 88.8%, auðir og ógildir seðlar 43. H (A+B+G) 636 (699) 5 (5) D 574 (635) 4 (4) Sauðórkrókur: Á kjörskrá 700, atkv. greiddu 659 eða 94.1%, auðir og ógildir seðlar 11. B (Frams.) 113 (116) 1 (1) D 306 (280) 4 (4) I (A+G o. fi.) 229 2 í kosn. 1958 fékk A 45 og eng- an kjörinn. H-listi (Þjóðvörn + hiuti af Alþfl. og Sós.) 149 atkv. og 2 kjörna. Siglufjörður: Á kjörskrá 1395, 1237 kusu eða 88,7%. Auðir 14 seðlar. A 273 (293) 2 (2) B 233 (227) 2 (1) D 392 (389) 3 (3) G 325 (418) 2 (3) KAUPTÚN: Dalvík: Á kjörskrá voru 540. 438 kusu. A 73 1 B 133 2 D 117 2 E(vinstri) 93 2 Árið 1958 var sjálfkjörið á Dalvík, þar eð aðeins kom fram einn listi. Þá var sveitarstj órn skipuð 5 mönnum. Hrísey: 145 á kjörskrá: Óhlutbundin kosning. Kosn- ingu hlutu: Þorsteinn Valdimars- son með 78 atkv., Fjalar Sigur- jónsson með 71, Jóhannes Krist- jánsson með 67, Garðar Sigur- pálsson með 49 og Jón Valdimars- son með 27 atkv. Raufarhöfn: 243 á kjörskrá, 170 kusu. H-listi, Lárusar Guðmundssonar o. fl. hlaut 122 atkv. og 4 kjörna. I-listi, Valdimars Guðmundsson- ar o. fl. hlaut 45 atkv. og 1 kjörinn. J-listi, Friðþjófs Þorsteinssonar o. fl. hlaut 25 atkv. og engan kjörinn. Þórshöfn: 232 á kjörskrá, 177 kusu. H-listi, Vilhjálms Sigtryggssonar o. fl. hlaut 122 atkv. og 4 kjörna. I-listi, Friðjóns Jónssonar o. fl. hlaut 44 atkv. og 1 kjörinn. Egilssfaðaþorp: 154 voru á kjörskrá, 124 kusu. I listi sameiningarm. 67 3 J listi óháðra 29 1 H listi óháðra einnig 20 1 Árið 1958 komu 2 listar fram í Egilsstðakauptúni, óháðir flokk- um eins og nú. Hlaut A-listi 48 atkv. og 3 fulltrúa, en B-listi 35 atkv. og 2 kjörna. Eskifjörður: 426 á kjörskrá, 356 kusu. A 31 (35) 0 (1) B 104 (62) 2 (1) D 110 (81) 3 (2) G 92 (73) 2 (2) Reyðarf jörður: 305 á kjörskrá, 280 kusu. B 58 (100) 2 (2) D 56 1 H (vinstri) 51 1 I (framfaras. kjós.) 74 2 K (frjálslyndir) 39 1 Reyðarfjörður: 305 á kjörskrá, 280 kusu. Listar óháðir flokkum B 58 2 D 56 1 H 51 1 I 74 2 K 39 1 Fóskrúðsf jörður: 325 á kjörskrá, 197 kusu. Listar óháðir flokkum: H 80 3 I 74 3 J 32 1 Höfn: B 136 2 D 97 2 G 65 1 Stokkseyri: 283 á kjörskrá, 206 kusu. A og óháðir 70 (59) 2 (1) D 67 (92) 2 (3) G 74 (68) 2 (2) H óh. verkam. 27 1 Eyrarbakki: 288 á kjörskrá, 250 kusu. Alþfl.ogFrams. 153 (166) 5 (5) Sjálfstæðisfl 84 ( 82 ) 2 (2) Selfoss: 937 á kjörskrá, 895 kusu. Sjálfstæðisfl. 323 (296) 3 (3) Samvinnum. 531 (424) 4 (4) Hveragerði: 323 á kjörskrá, 314 kusu. Sjálfstæðisfl. 131 (142) 2 (3) Óháðir 172 (135) 3 (2) Grindavík: A 242 (210) 3 (3) D 126 ( 93 ) 2 (1) Sandgerði: Á kjörskrá 465, 419 kusu. A 175 (156) 3 (2) D 114 (132) 1 (2) Óháðir 103 1 Njarðvíkur: 618 á kjörskrá, 534 kusu. A 182 (136) 2 (2) D 215 (248) 2 (3) H (vinstri) 115 1 Seltjarnarneshreppur: 695 á kjörskrá, 635 kusu. A 72 0 D 294 3 G 74 0 H 172 2 (utanfl.) Borgarnes: 499 á kjörskrá, 466 kusu. B 216 4 D 183 3 G 52 0 Ólafsvík: 408 á kjörskrá, 375 kusu. A (Óháðir) 274 4 B (Frjálslyndir) 90 1 Hellissandur: 248 á kjörskrá, 230 kusu. A (óháðir) 128 (90) 3 (3) D (Sjálfst.fl.) 96 (61) 2 (2) Stykkishólmur: 473 á kjörskrá, 436 kusu. A 57 1 B 95 2 D 188 (303) 3 (5) G 83 1 Patreksfjörður: 488 á kjörskrá, 455 kusu. A 83 (171) 1 (3) B 182 ( 98 ) 3 (2) D 174 (146) 3 (2) Flateyri: 263 á kjörskrá, 211 kusu. A (og óháðir) 58 1 D 91 3 H (frjálsl.) 55 1 Suðureyri: 235 á kjörskrá, 192 kusu. A listi kjósenda 134 B listi óháðra 54 Hnífsdalur: 216 á kjörskrá, 187 kusu. A 32 1 D 91 4 H (vinstri menn) 56 2 Hólmavík: 213 á kjörskrá, 183 kusu. B 112 (87) 3 (3) D 61 (56) 2 (1) Framh. á 4. síðu. Föstudagur 1. júní 1962 2) Verkamaðurinn

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.