Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 17.01.1964, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 17.01.1964, Blaðsíða 7
Verkalýðsfélogið EINING: Þorroblót - Ársbáttð í Alþýðuhúsinu laugardaginn 25. þ. m. kl. 7.30 e. h. TIL SKEMMTUNAR: Gamanþáttur. Jón Gunnlaugsson leikari og eftirhermumeistari frá Rvík. Tvísöngur með guitarundirleik. Upplestur. Einar Kristjánsson rith. Spurningaþáttur. Rósb. G. Snædal. Dans. Aðgöngumiðar afhentir í Verkaiýðshúsinu, Strandgötu 7, fimmtudag og föstudag frá kl. 4—7 e. h. Borð valin um leið. Allar upplýsingar veittar í síma 1503. Skorað á félagsmenn að fjölmenna og taka með sér gesti. Nefndin. BINDINDISMIHH Tryggjum bílinn, heimilið, fyrirtækið hjá ÁBYRGÐ H.F. okkar eigin tryggingarfélagi, þar fáum við bezt kjörin. ATH. að bílatryggingum þarf að segja upp FYRIR 1. FEBRÚAR. Umboðsmaður okkar á Akureyri er: JÓN KRISTINSSON, rakarameistari, sími 2131 og 1639. ÁBYRGDP TRYGGINGAFÉLAG BINDINDISMANNA LÖGTAK Eftir kröfu sveitarstj órans í Dalvíkurhreppi og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda en ábyrgð sveitarsjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til Dalvíkurhrepps, sem féllu í gjalddaga 1963. Skrifstofu Eyj afj arðarsýslu, 16. janúar 1964. Friðjón Skarphéðinsson. AUGLÝSING Þeir, sem hafa beðið um endurnýjaða bólstrun á notuðum húsgögnum, gefi sig fram í verzlun- inni næstu daga. Lítið inn á aðra hæð í Amarohúsinu ef þér eigið leið framhjá. Þar er alltaf eitthvað nýtt. AFBORGU NARSKILMÁLAR. Kdpu-útsalan stendur sem hæst. Á morgun (laugardag) bætast við POPPLÍNKÁPUR SPORTBUXUR MORGUNSLOPPAR o. fl. VERZLUN B. LAXDAL Kápuntsala hefst mánud. 20. jan. Kápur frá kr. 400.00 Kápur fyrir hálfvirði og minna Markaðurinn Sími 1261. NÝKOMIÐ: Gluggatjaldaefni þunn og þykk. Vefnaðarvörudeild. ■X • • r Krmgsia vikunnar MESSAÐ verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmarr 575 — 582 — 303 — 361 — 384. B. S. MESSAÐ verSur í Lögmannshlíðar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. _ Sálmar: 29 — 239 — 303 — 499 101. — Bílferð til kirkjunnar úr Glerárhverfi. — P. S. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarnargerðis og bílstjórafélaganna [ bænum held- ur spilavist sunnudaginn 19. janúar ! Alþýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. AÐALFUNDUR Þingeyingafélagsins á Akureyri verður 19. þ. m. og hefst kl. 4 s.d. Félagar fjölmennið og tak- ið með ykkur nýja félaga. Árshátíð félagsins er fyrirhuguð í þyrjun næsta mánaðar. — Stjórnin. HINN árlegi fjáröflunardagur Slysa- varnard. kvenna á Akureyri verður sunnudaginn 2. febrúar. Deildarkon- ur og aðrir velunnarar deildarinnar eru beðnir að koma bazarmunum og kaff ipeningum til hverfisstjóranna eða til eftirtaldra kvenna: Gróu Hert- ervig Hamarstíg 39, Sigríðar Árna- dóttur Vanabyggð 5, Sesselju Eld- járn bingvallastræti 10, Valgerðar Franklín Aðalstræti 5, og Fríðu Sæ-' mundar Markaðinum. — Nefndirnar. ÁRSHÁTÍÐ Verkalýðsfélagsins Eining ar verður í Alþýðuhúsinu annan laug ardag. Athugið auglýsingu á öðrum stað ! blaðinu. ÁRSHÁTÍÐ Iðju verður haldin í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 1. febrúar. HJÓNABAND. U;m áramótin voru gefin saman í Húsavík ungfrú Hulda Skarphéðinsdóttir og Ómar Vagnsson, Garðarsbraut 61. HJÚSKAPARHEIT. Um áramótin op- inberuðu trúlofun s!na ! Húsavík ung frú Vigdís Gunnarsdóttir Árgötu 8 og Guðmundur Bjarnason verzlunar- maður Hringbraut 9. — Enn fremur ungfrú Hjördls Jakobsdóttir hjúkr- unarkona og Ævar Hólmgeirsson vél- stjóri frá Flatey. Solthar LIBELULLA Verð: kr. 29.50 4 pör kr. 100.00 VIOLET CAMEL L. B. S. Verzl. Ásbyrgi h.f. Föstudagur 17. janúar 1964 Verkamaðurinn (7

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.