Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.01.1964, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 24.01.1964, Blaðsíða 6
Húsbyggjencftiii* höfum hafið framleiðslu ó gufuhertum gjallhellum 50x50x6 cm. Birgðir fyrirliggjandi í Mývatnssveit og á Akureyri. Gerið pantanir og við munum færa yður hellur hvert sem er í heilum bílförmum, meðan færðin er góð. Söluumboð: BYGGINGAVÖRUVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR H/F Glerárgötu 34, símar 2960 - 1960. LÉTTSTEYPAN H/F Reykjahlíð, Mývatnssveit. Öllum þeim, sem heimsóttu okkur á árinu 1963 og glöddu okkur með söng, hljóðfœraleik, upplestri, leikstarfsemi eða sýningu kvikmynda, færum við alúðarfyllstu þakkir. Enn fremur þökkum við Leikfélagi Akureyrar og leik- flokkum utan af landi hin ágœtu leikhúshoð. Þá flytjum við Lionsklúbbnum á Akureyri og stúkunni Auði beztu þakkir fyrir jólagjafir og veitta vinsemd. Megi nýja árið verða ykkur bjart og gœfuríkt. SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLl. TILKYNNING Nr. 5/1964. Verðlagsnefnd hefur ókveðið eftirfarandi hómarksverð ó brauðum í smósölu. Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu. Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr......... kr. 10.00 Normalbrauð, 1250 gr.............. — 10.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, mó bæta sannanlegum flutningskostnaði við hómarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar mó verðið vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 18. janúar 1964. Verðlagsstjórinn. ORÐSENDING frá Iðju Vinnuveitendum og verkstjórum skai hér með bent á, að óheimilt er að láta fólk hefja störf í iðnaðinum nema það leggi fram heilbrigðisvottorð (berklaskoðunarvottorð), svo og að það gerist félagsmenn í Iðju, félagi verksmiðjufólks. Þá vill félagsstj órnin ennfremur benda á, að læknisskoðun á starfsfólki verksmiðjanna, skal fara fram í febrúarmánuði. Þar sem nokkur brögð hafa verið að því, að vinnuveitendur hafa ekki framfylgt settum reglum eða samningsbundnum skyldum, í þessum efnum undanfarið, er hér með fastlega skorað á þá að fylgja þeim eftirleiðis. Stjórn Iðju. ÓDÝR VARA! Eplamank í 840 gr. dósum. HOLLUR BARNAMATUR. Afbragð í tertur og sem aukaréttur með rjóma. Aðeins kr. 22.50 dósin. NÝLENDUVÖRUDEILD r Utsal«n er í fullum gangi. Úrval góðra og ódýrra vara. Verzlunin Heba Sími 2772. Kápu- útsalan hættir um næstu helgi Enn er hægt að gera góð kaup. Sími 1261. Markaðurinn SÍMI 1261. Léreftstuskur hreinar og góðar kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. VERKAMAÐURINN fæst í Reykjavík í Bókabúð KRON og Söluturninum, Austurstræti 18. Á Húsavík í Bóka- og blaða- sölunni. 6) Verkamaðurinn Föstudagur 24. janúar 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.