Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 31.01.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 31.01.1964, Blaðsíða 3
Njómciiiiiriiii* ni ii 11 u margir yfirgefa bátana og scg:ja upp skiprnmi ef ekki fæst riáiiiítandi verd fyrir fiskinn Hvar sem komið er spyrja sjó- menn og raunar fjölmargir aðrir hvernig það megi ske að sjó- mannastéttinni er með úrskurði' svokallaðs hlutlauss aðila ætlað að búa við sama verð fyrir afla- hlut sinn á þessu ári; sem þeim var úthlutað í árslokin 1962. — Menn spyrja: Eru sjómennirnir almennt svo hraustir menn í efna- legu tilliti, að þeir geti staðið kyrrir í launum í eitt og hálft ár, eins og sæbarðir steinar í miðjum flaumi dýrtíðar og verðbólgu meðan allt er á fleygiferð í kring- um þá. Allir landsmenn fá launa- hækkanir. Almenningur, þeir, sem minnst eiga undir sér, allt að 30% og þeir, sem hærra eru settir í þjóðfélagsstiganum og meira mega sín allt upp í 90% launa- hækkun á sl. ári? Er vit í að vinna spjöll á und- irstöðu þjóðfélagsins, fiskveiðun- um með því að hrekja fiskimenn- ina í land frá atvinnu sinni á sjónum, á sama tíma og yfirbygg- ingin, þ. e. opinber þjónustufyrir- tæki, verzlun og hvers konar brask er þanið út um allan helming? Hafa sjómennirnir aðeins rétt til að borga sinn hlut í þenslunni og þar með í dúsunni sem nú er verið að lögfesta? Og loks spyrja menn: Hvers konar tæki er eig- inlega þetta Verðlagsráð sjávar- útvegsins, yfirnefnd og oddamað- ur, o. s. frv.? Þar sem ég hef verið fulltrúi Alþýðusambandsins í Verðlags- ráðinu, og einnig verið valinn af sjómannafulltrúunum í yfir- nefnd um undanfarin þrenn ára- mót, tel ég ástæðu til og raunar óhj ákvæmilegt að gera þeim, sem að fiskveiðum eiga að búa, nokkra grein fyrir þessu í aðal- atriðum. Lög um Verðlagsráð seH- í ársbyrjun 1961 tókust samn- ingar milli sjómanna og útgerð- armanna um, að þeir skyldu koma sameiginlega fram um samninga við fiskvinnslustöðvarn- ar varðandi allt aflaverð. Þetta virtist ekki þykja heppileg þróun mála, því um haustið það sama ár voru sett lög um Verðlagsráð sj ávarútvegsins. Er þar kveðið á um, að í því skuli vera 12 menn hverju sinni, 6 af hálfu fiskkaup- enda og 6 af hálfu fiskseljenda, þar af 3 frá sjómönnum og 3 frá útgerðarmönnum. Verðlagsráðið skal reyna að ná samkomulagi um aflaverðið, en ef það ekki tekst, skal 5 manna yfirnefnd ákveða verðið með meirihluta atkvæða. Skulu 2 frá hvorum aðila, fisk- kaupendum og fiskseljendum, vera í nefndinni, en oddamaður skipaður af hæstarétti, ef ekki tekst samkomulag um oddamann í Verðlagsráði. Verðlagsákvarðanir árin 1962 og 1963 Við verðákvarðanir beggja ár- anna hafa verið lagðar fram áætl- anir um væntanlega sölu og verð á hverri framleiðslutegund fyrir það ár, sem í hönd fer. Um fyrir- framsölur er ekki að ræða nema að litlu leyti. Einnig eru lagðar fram sundurliðaðar áætlanir um vinnslukostnað fyrir hverja fram- leiðsluvörutegund. Fyrir freðfisk- framleiðsluna gera Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og SÍS þessar áætlanir. Á sama hátt leggur LÍÚ fram áætlun fyrir fiskibáta, sem gert er ráð fyrir að stundi veiðar EFTIR TRYGGVA HELGASON FORSETA A N reynt að ná samkomulagi um ein- staka liði framleiðslukostnaðar- ins, bæði við að veiða fiskinn og vinna hann. Hvorugt árið, 1962 og 1963, hefur náðst samkomu- lag í Verðlagsráðinu um einstaka liði kostnaðarins og hefur þeim áaamt endanlegri verðákvörðun verið vísað til yfirnefndar. Varð samkomulag um Gunnlaug Bjöms son bankafulltrúa, sem oddamann bæði árin. Oddamaður hefur svo tekið upp þráðinn og haldið starfinu áfram sem málamiðlunarmaður, en um þau atriði, sem ekki hefur tekizt samkomulag um hefur hann af- greitt með atkvæðum og hans at- kvæði ráðið úrslitum. Hefur það mjög farið á víxl að hann hafi afgreitt með atkvæðum fulltrúa seljenda eða kaupenda. Þegar okkur strax, að hann þekkti ekki að búa við svo lágt fiskverð, sem hér er raunin á, og er eitthvað meira en lítið bogið við það að fiskvinnslustöðvarnar íslenzku skuli ekki geta greitt í námunda við það fiskverð, sem greitt er t. d. í Noregi og nú í Færeyjum, en þær þjóðir selja að mestu sín- ar fiskafurðir á sömu mörktiðum og tslendingar gera. Ákvörðunin um fiskverð- ið nu Nú var augljóst frá byrjun, er Verðlagsráð kom saman í nóv- emberlok, að vilji var ekki fyr- ir hendi hjá fiskkaupendum til að reyna að ná samkomulagi, enda allt erfiðara nú en áður, þar sem verðbólga og dýrtíð hef- ur flætt út fyrir alla barma allt sl. ár. Samkomulag varð ekki um oddamann og skipaði nú Hæsti- réttur hann, og hafði þann hátt á að skipa ekki mann sem þekk- ingu hafði á aðalverkefninu, held ur lögíræðing, ritara réttarins, Hákon Guðmundsson. Hann tjáði Jakob Jakob§§ou - knatlspyrnumaðnr - „Eitt sinn skal hver deyja“, en okkur tekur það sárt, þegar ungur maður, sem ekki hefur lokið und- irbúningi undir lífsstarfið, er tek- inn úr tölu lifenda. Jakob var einn glæsilegasti full- trúi ungra Akureyringa sakir drenglyndis og háttvísi. Sem íþróttamaður var hann frækinn og fylginn sér. Undanfarin ár hafði Jakob lagt stund á tannlæknisnám í Þýzkalandi, og þar lézt hann í umferðarslysi síðastliðinn sunnu- dag. Blaðið flytur foreldrum hans, systkinum og öðrum ástvinum innilegustu samúðarkveðjur. Megi minningin um Jakob Jakobsson verða ungum Akureyringum hvöt til dáða, í starfi og leik. 1. hánn þannig hefur lokið að á- kveða alla einstaka liði fram- leiðslukostnaðarins, flakanýtingu og söluandvirði framleiðslunnar, hefur bæði árin vantað verulega á að söluandvirði nægði til að greiða allan hinn áætlaða kostn- að við framleiðsluna. Árið 1962 vantaði sem svarar 28 aurum á hvert fiskkíló. Þegar svo stóð gerði oddamaður tillögu urú að þetta bil yrði brúað að jöfnu af beggja hálfu. Með þessu er gengið út frá að allur framleiðslukostnaðurinn, jafnt við að afla fisksins og að vinna hann í landi sé jafn rétt- hár til þess andvirðis sem fyrir framleiðsluna fæst, og ef eitthvað skortir á það að söluverðmætið nægi til að greiða allan kostnað- inn, beri að skerða hlut beggja, jafnt þeirra sem veiðarnar stunda og vinnslustöðvanna. Þessi tillaga oddamanns var samþykkt af full- trúum fiskkaupenda, og þar með staðfest af þeim að meta bœri alla framleiðslustarfsemina jafnt, á vetrarvertíð með línu og þorska netum og fær meðalafla miðað við slíka báta á svæðinu frá Horna- firði að austan til og með Breiða- firði að vestan. Reikningar fram- leiðslufyrirtækja hafa ekki verið fyrir hendi. Með þessar áætlanir fyrir frám- an sig hefur svo Verðlagsráðið reynt að ná samkomulagi um hvern lið fyrir sig í allri fram- leiðslustarfseminni, bæði miðað við að afla fisksins, vinna hann og við söluna. Við fulltrúar selj- enda höfum fengið í hendur ferna reikninga um rekstur frystihúsa þessara ára og reynt að styðjast við þá að nokkru leyti við mat okkar á einstökum liðum vinnslu- kostnaðarins. En hin 86—88 frystihús eru eins og allir vita svo ólík að stærð, allri gerð og j hvort heldur er að afla fisksins verkefnum, gera þar að vandasamt er að úr nokkurt raunhæft eða vinna hann. Eg greiddi einn atkvæði gegn ákvörðuninni, vegna meðaltal. Um mörg önnur atriðiiþess, að ég taldi nokkra einstaka þetta efni, og skildist mér, að hann hyggðist hafa sérfróðan mann með sér við hlið á fund- um nefndarinnar. En einhverra hluta vegna hefur hann horfið frá því. (Kannske kosið heldur að hafa nokkurs konar huldu- mann, sem við gætum ekki séð eða þreifað á). Oddamaður hafði að þessu sinni líkan hátt á og fyr- irrennari hans, að leita samkomu- lags um það, sem hægt var, og afgreiða með atkvæðum að öðr- um kosti. Hins vegar var ljóst, að oddamaður vildi styðjast, ég vil segja í hverju atriði, við fyrra árs úrskurð, sem byggður var í aðalatriðum með það sem loka- mark að brúa bilið að jöfnu frá beggja hlið, eins og að framan er lýst. Hins vegar vildi hann ekki skýra okkur frá afstöðu sinni til þess. Botninn var svo sleginn í þetta með úrskurði oddamanns, sem öllum er nú kunnugur, og allir nefndarmenn voru mjög undrandi yfir. Með úrskurði þessum fylgja þær lögskýringar, að byggja skuli verðið á söluverði framleiðslunn- að frádregnum kostnaði við er einnig erfitt að vita hvað er sem næst því rétta, svo sem við- haldskostnaður húsanna, flaka- nýting úr hráefninu, vinnulauna- kostnaður o. fl., en þessir kostn- aðarliðir munu vera ótrúlega kostnaðarliði í rekstri frystihús- anna ákveðna of háa. Verðlagsákvörðunin um fisk- verðið fyrir sl. ár var byggð á sömu forsendu. Er tillaga odda- manns þá samþykkt með atkvæð- breytilegir milli húsa. I þessu' um fiskseljenda en mótatkvæðum efni skortir umfangsmikla hlut-1 fulltrúa fiskkaupenda. Bæði árin lausa rannsókn, sem taka myndi hefur fiskverð hækkað mjög á- alllangan tíma, til þess að geta \ móta mikið og launahækkanir al- komizt sem næst því rétta um nokk I mennings hafa orðið á næsta ári ur mikilvæg atriði í framleiðslu- kostnaðinum. í þessu ljósi hefur Verðlags- ráð starfað aðallega, sem eins- konar samninganefnd, en hefur á undan, eða um 9% tii 10% hvort ár. Allir aðilar hafa unað við verðákvarðanirnar, þó sjó- mönnum og útvegsmönnum hafi að sjálfsögðu þótt hart að þurfa ar vinnslu fisksins og sölukostnaði, en öðru máli skipti um kostnað- inn og störfin við að afla fisks- ins, þar sé rétturinn aðeins að fá það, sem eftir kann að verða. Ekki vil ég þrátta við hæstaréttarritar- ann um hvað er rétt. lögskýring eða röng, en dreg þó í efa að lög- skýring hans sé rétt, eða í sam- ræmi við það, sem löggjafinn vildi kveða á um með Verðlags- ráðslögunum. í öllu falli brýtur hún niður þær skoðanir á lög- unum, sem Verðlagsráðið hefur starfað eftir til þessa og allir að- ilar, sem hlut eiga að máli, hafa Fösludagur Bl. janúar 1964 Verkamaðurinn — (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.