Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 31.01.1964, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 31.01.1964, Blaðsíða 4
hújð yið. Ef framkvæma ætti lög- in samkvæmt hinni nýju skýringu er samsetning Verðlagsráðsins byggð á misskilningi. Ef byggja æfti fiskverð eingöngu á þann bátt, að vita rétt skil á söluverð- inu, og öllum kostnaði við vinnslu ár) þess að taka að nokkru tillit til þeirra, sem veiða fiskinn, þá er starfið eingöngu verkefni sér- fróðra manna um sölumál, fisk- iðnaðarsérfræðinga. Nú hefur ekki farið fram nein sæmilega ýt- arleg rannsókn, hvorki á sölustarf- semi frystihúsa né á ýmsum lið- um vinnslukostnaðarins og þetta vissi hæstaréttarritarinn vel. Þess ax forsendur skortir því enn sem kpmið er til þess að kveða upp þann úrskurð, sem nú var gert. En hvað sem lagaskýringum nú líð»r, og „dómsskaparvenjum“ þeim, sem eiga að helga það að oddamaður úrskurðaði einn í 5 manna gerðardómi (en dómsskap arvenjur þessar virðast hafa ver- ið svo vel faldar almenningi, og jafnvel gamalreyndum lögfræð- ing»rn, að þeir þekkj a engin dæmi um að þeim hafi verið beitt), þá er hitt þó víst, að slík málsmeð- ferð sem þessi getur naumast hentað til að leysa viðkvæm og vandasöm hagsmunamál, sem snerta mjög hagsmuni þúsunda manna. Og naumast getur maður sagt að sanngirni gagnvart sjó- mannastétt og raunar mörgum út- vegsmönnum líka (þeim er selja öðrum afla báta sinna) skíni skært af þessum hæpna úrskurði oddamanns. Eg sé ekki betur en að með úrskurði þessum hafi leið- in, sem farin hefur verið, og að vísu var nægilega torfarin, verið gerð ófær. Og sé því ekki um ann að gera en afnema lögin um verð- lagsráð eða a. m. k. að fella úr þeim ákvæðin um yfirnefnd (þ.e. gerðardóm j og gera þau að öllu leyti svo úr garði, að allir venju- legir menn viti hvað þau fela í sér. Eins og minnst var á í byrjun þessarar greinar, standa sjómenn og útgerðarmenn, sem selja afla báta sinna frammi fyrir miklum vanda og óréttlætinu uppmáluðu. Eins og allir sjá, sem vilja hafa opin augun, geta þeir ekki látið þptta ganga yfir sig, og ættu ekki að þurfa þess, þeir hafa of mikil- vægu hlutverki að gegna fyrir þjóð sína til þess að það geti lát- ið sig gera. Það verður því að beita öllum ráðum við stjórnar- völdin til að leiðrétta þetta og firra hana þeirri villu, að ætla að troða á sjómannastéttinni og smá útvegsmönnum, jafnvel þó þeim sýnist að það væri hægt í svip- inn. En ef ekki fæst viðhlýtandi fiskverð, er ekki önnur leið til en hætta að róa og fara í land. Leiðir eru margar til að hækka fiskverðið aðrar en með því að leggja hækkaðan söluskatt á al- menning, en því miður verður að bíða seinni tíma að ræða um það. LINOLEUM GÓLFDÚKUR GÓLFFLÍSAR, mikið urval GÓLFLISTAR, fleiri lifir Tilheyrandi L í M BAÐHERBEKGISSETT í mörgum lifum STÖK KLÓSETT - HANDLAUGAR - BAÐKER MÓSAIK, mörg munsíur — FUGASEMENT SPÓNAPLÖTUR, 8 mm og ýmsar fleiri þykktir. MANI VEGGJAPLÖTUR með næsta skipi Byggmgavömverzlun Akureyrar h.f. Sími 1538 NÝKOMIÐ Kuldastígvél kvenna, úrval Karlmanna kuldastígvél og skór Kvenbomsur, nylon og gúmmí, úrval Snjóbomsur, unglinga- og fullorðinsstærðir Gúmmískór, allar stærðir. Skóbúð Aíli Akureyrartogara 1963 og ráðstöíun aflans Frá Útgerðarfélagi Akureyr- inga h.f. hafa blaðinu borizt eftir- farandi upplýsingar um útgerð skipa félagsins á liðnu ári, fjölda veiðiferða og úthaldsdaga, afla- magn og ráðstöfun aflans. Afli togaranna Kaldbakur 354 úthaldsdagar, afli 2.806.957 kg., veiðidagar 223, afli pr. veiðidag 12.587 kg, veiði- ferðir alls 20, þar af siglt 5 ferðir. Svalbakur 367 úthaldsd., afli 2.593.722 kg., veiðidagar 239, afli pr. veiðidag 10.830 kg., veiði- ferðir alls 21, þar af siglt 5 ferðir. Harðbakur 226 úthaldsdagar, afli 1.613.569 kg, veiðidagar 144, afli pr. veiðidag 11.205 kgi veiði- ferðir alls 13, þar af siglt 5 ferðir. Sléttbakur 164 úthaldsdagar, afli 1.120.622 kg., veiðidagar 110, afli pr. veiðidag 10.210 kg, veiði- VESTFIRÐINGAFÉLAG STOFNAÐ Vestfirðingar á Akureyri og í négrenrvi stofnuðu með sér átt- hagafélag s.l. sunnudag. Um 130 stofnendur voru mættir á stofn- fundipum, sem haldinn var í Al- þýðuhúsinu. ARNFINNUR ARNFINNSSON. Kosin var fimm manna stjórn, og hefur hún þegar skipt með sér verkum,þannig: Arnfinnur Arn- finnsson formaður, Guðbjartur Snæbjörnsson varaform., Valde- mar Sigurðsson ritari, Jón Agústs- son gjaldkeri, Halldór Kristjáns- son meðstjórnandi. — í vara- stjórn eru: Fríða Sæmundsdóttir, Þórir Daníelsson og Finnur Daní- elsson. Þeir, sem gerast vilja stofnfé- lagar, en gátu ekki mætt á fund- inum, geta skrifað sig á lista, er liggur frammi tif 10. febrúar hjá umboði DAS, Hafnarstræti 96. ferðir alls 9, þar af siglt 1 ferð. Hrímbakur 223 úthaldsdagar, afli 1.602.986 kg, veiðidagar 144 afli pr. veiðidag 11.110 kg, veiði- ferðir 14, þar af siglt 4 ferðir. Á árinu fór fram 12 ára flokk- unarviðgerð á Harðbak og 16 ára flokkunarviðgerð á Sléttbak. V Róðsföfun afla Selt í Bretlandi í 15 söluferðum 1.812.432 kg. og selt í Þýzkalandi í 5 söluferðum 690.935 kg, sam- tals 2.503.367 kg. . OLYMPIULEIKARNIR Vetrarleikarnir, sem fram fara í nágrenni Innsbruch í Austurríki voru settir á miðvikudagsmorgun- inn. AIls eru þátttakendur á ann- að þúsund frá 37 löndum, þar á meðal fimm íslendingar. Keppa þrír þeirra í svigi en tveir í göngu. Keppni í 30 km göngu fór fram í gær og voru íslendingarnir þar meðal keppenda. En samkvæmt útvarpsfréttum voru þeir ekki meðal þeirra 50 fyrstu í keppn- inni. TRÉSMÍÐAVÉLAR fil sölu: Afréttari og hjólsög. Upplýsingar í síma 2036. Losað á Akureyri: Til Ú. A. 7.103.694 kg., úrg. í Krossanes 116.980 kg., samtals 7.220.674 kg. Selt á öðrum stöðum innanlands 13.815 kg. Framleiðsla og útflufningur Útflutt og selt: 58.328 ks. eða 1.472 smál. freðfiskur, 125 smál. skreið, 178 smál óv. saltfiskur, verk. saltf. 16 smál, 109 smál lýsi. Birgðir 31. des. ca. 9.416 ks. eða 243 smál, freðfiskur, 105 smál. skreið, 0 smál. óv. saltfiskur, 50 smál. v. saltfiskur, 31 smál lýsi. D A N S K A R BLÚSSU R nýkomnar. Margir litir. Verzl. Ásbyrgi h.f. Utsalnn heldur ófram fram yfir helgi. Verzlunirt Heba Sími 2772. fbúð Landssíminn óskar að leigja íbúð sem fyrst, með eða án húsgagna, handa símafræðingi í % eða 1 áí.. Tvennt í beimili. Símastjórinn. Fyrirspyrn i trcia liiym A. Vill nokkur húseigandi á Akureyri hofa skipti á íbúð sinni hér og annarri notalegri íbúð í Hveragerði? B. Vill nokkur kaupa íbúð í Hveragerði? Sé svo þó hringið í síma T516 Akureyri og leitið upplýsinga. 4) Verkamaðurinn Föstudagur 31. janúar 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.