Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.02.1964, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 14.02.1964, Qupperneq 1
Verkamaðurinn Fró aðalfundi Einingar Alnlfundar Iðjo krefst kreyttrar stefnn í verðlugs- og skðttamdlum Stjéra félðisias var eiirómo kjörin ASalfundur VerkalýSsfélagsins Einingar var haldinn í AlþýSu- húsinu á Akureyri sl. sunnudag. FormaSur félagsins, Björn Jóns- son, stýrSi fundi og minntist í upphafi hans 12 félaga, er látizt höfSu á síSasta ári. Þá flutti formaSur skýrslu um störf félagsins á árinu 1963, en starfsmaSur félagsins, Þórir Daní- elsson, las reikninga og skýrSi þá. SKÝRSLA FORMANNS ASalstarf félagsins á árinu var aS sjálfsögSu bundiS kjaramál- unum. Þrívegis á árinu náSust fram nokkrar hækkanir á kaupi, sem nema alls 29.8% miSaS viS kaup í árslok 1962. Þá rakti for- maSur lauslega breytingar á kaup mætti launa verkafólks síSustu ár- in og lagSi áherzlu á þá staSreynd, aS ekki hefur haldiS í horfinu þrátt fyrir þær hækkanir, sem náSst hafa, og sum árin hafa ver- iS allmiklar aS prósentutölu. Á sama tíma sagSi hann, aS kjörin hefSu fariS síbatnandi í öllum Evrópulöndum. ísland eitt sker sig úr þrátt fyrir verulegan vöxt þj óSarteknanna. Benti formaSur á, aS verkefn- iS framundan væri aS sækja á í þessu efni, og yrSi í því sambandi aS leggja alla áherzlu á aS fá verStryggingu á kaupiS, því aS auk þeirrar beinu tryggingar, sem hún veitti launþegunum, væri hún stjórnarvöldunum aShald um aS láta ekki verShækkanir sífellt dynja yfir. Jafnframt yrSi einnig aS keppa aS því aS ná fram kjara- bótum meS öSrum aSferSum en beinum kauphækkunum. AS lokum lagSi Björn ríka á- herzlu á, aS horfur væru nú þann- ig í verSlags- og kjaramálum, aS full ástæSa væri fyrir verkalýSs- félögin og hvern einn félagsmann aS halda vel vöku sinni, ef ekki ætti illa aS fara. Einnig ræddi formaSur um skipulagsmál verkalýSsfélaganna og ýmis sérmál Einingar. í sam- bandi viS skipulagsmálin gat hann þess, aS skammt myndi nú aS bíSa þess, aS boSaS yrSi til stofn- fundar verkalýSssambands. Taldi hann, aS nú væri einmitt knýj- andi nauSsyn til aS koma slíku sambandi á fót vegna þess, hve verkafólk hefur dregizt aftur úr meS kjör sín í samanburSi viS aSrar stéttir. Er því nauSsyn, aS þaS fái sinn sérstaka vettvang til aS ráSa málum sínum til lykta. FJÁRMÁL Vegna mikils kostnaSar viS samninga og vinnudeilur á árinu, var afkoma félagsins ekki góS, en þó ekki um skuldasöfnun aS ræSa. NiSurstöSutölur á reikningi fé- lagssjóSs voru kr. 194.910.73, en skuldlaus eign viS áramót kr. 338.336.87. NiSurstöSutölur á reikningi VinnudeilusjóSs voru kr. 57.900. 00 og er þaS sama upphæS og út- hlutaS var úr sjóSnum í verk- fallinu í desember. Skuldlaus eign um áramót kr. 76.671.28. Ur styrktarsj óSi var úthlutaS kr. 4.200.00, en skuldlaus eign hans um áramót var kr. 43.790.66. Tekjur sjúkrasjóSs voru á ár- inu kr. 242.418.12. ÚthlutaS var úr sjóSnum 127 þús. kr. til 61 fé- laga. Skuldlaus eign viS áramót kr. 181.138.97. Heildareignir félagsins viS ára- mót eru bókfærSar á kr. 671.118. 78. Reikningarnir voru einróma samþykktir. Jafnframt var ákveS- iS aS hækka félagsgj öldin nokkuS og verSa þau fyrir þetta ár kr. 500.00 fyrir karla, en kr. 300.00 fyrir konur. HÆRRI GREIDSLUR SJÚKRASJÓDS MeS tilliti til þess, aS afkoma SjúkrasjóSs hefur veriS góS og nokkurt fé safnast fyrir, var á- kveSiS aS hækka greiSslur frá sjóSnum í slysa- eSa veikindatil- fellum. Nemur hækkunin frá 20 til 50 prósent. Var 4. grein reglu- gerSar sjóSsins breytt, þannjig aS nú hljóSar hún svo : „Fyrstu 7 dagana eftir aS samn- ingsbundinni eSa lögákveSinrii greiSslu til hins veika eSa slasaSa lýkur, greiSast engir dagpeningar, en síSan greiSast dagpeningar sem hér segir í allt aS 75 virka daga á hverju 12 mánaSa tímabili: a) Fyrir gifta eSa sambúa (fyr- irvinnu heimilis) kr. 60.00 á dag. b) Fyrir einhleypa og giftar kon- ASalfundur ISju, félags verk- smiSjufólks á Akureyri, var hald- inn sl. laugardag í Bjargi. FormaSur félagsins, Jón Ingi- marsson, stýrSi fundi og flutti skýrslu um starfsemi félagsins á liSnu ári, en gjaldkeri las reikn- inga, sem síSan voru samþykktir. ISja er fjölmennasta verkalýSs- félagiS á Akureyri, og hafSi þó félagsmönnum fækkaS smávegis frá aSalfundi í fyrra. Félagatalan er nú 735, eru konur 469 en karl- ar 266. Félagsfundir á liSnu ári voru 5, en stj órnarfundir 14. Afkoma félagsins var góS á ár- inu, samanlagSur rekstrarhagnaS- ur allra sjóSa kr. 463.092.13 á árinu og bókfærSar eignir í árs- lok kr. 1.474.517.83. Félagsgjöld fyrir þetta ár voru ákveSin kr. 400.00 fyrir karla og kr. 350.00 fyrir konur. Tveir stjórnarmanna, Arnfinn- ur Arnfinnsson og Páll Olafsson, báSust undan endurkosningu, og var stjórnin þannig kjörin: Jón Ingimarsson formaSur. HreiSar Pálmason, varaform. GuSmundur Hjaltason, ritari. Ingiberg Jóhannesson, gjaldk. Hallgrímur Jónsson, meSstj. I varastj órn eru: Hj örleifur Haf liSason, Sveinn Árnason, Sigur- björg Benediktsdóttir og Þorbjörg Brynjólfsdóttir. í trúnaSarmannaráSi: Hjörleif ur HafliSason, Kjartan SumarliSa- son, Gestur Jóhannesson, Ámi Ing ólfsson, FriSþjófur GuSlaugsson og Adolf Ingimarsson. Verðlags- og kjaramál. Eftirfarandi ályktun var ein- Framhald á bls. 5 róma samþykkt á aSalfundinum: „SíSan áriS 1958 hafa laun- þegasamtökin í landinu veriS í stöSugri baráttu fyrir því aS halda uppi kaupmætti launanna og verjast heiftarlegum árásum rík- isvaldsins á samningsbundin laun. Hefur ríkisvaldiS, bæSi meS laga- setningu og skipulögSum verS- lagshækkunum, jafnan tekiS til baka þær leiSréttingar á launum, sem stéttarfélögunum hefur tekizt aS ná fram, nú m. a. hin mikla hækkun á söluskatti. LoforS eSa fyrirheit um þaS aS stöSva dýrtíSina og skapa stöS- ugt gengi hafa reynzt falsloforS. MeS hverjum nýjum degi koma vöruverSshækkanir í fang laun- þegans, og laun hans verSa stöS- ugt verSminni sem tíminn lengra líSur. Hinar stórfeldu hækkanir út- svara og annarra opinberra gjalda sem nú dynja yfir, liggja í dag meS meiri þunga á herSum laun- þega en nokkurn tíma hefur áSur átt sér staS. ASalfundur ISju, félags verk- smiSjufólks, leyfir sér aS mótmæla kröftuglega þessarri þróun, og bendir á, aS hún getur aldrei feng iS farsælan enda. Skorar fundurinn því á Alþingi og stjórnarvöld landsins aS breyta um stefnu í dýrtíSar- og verSlags- málum; ráSast gegn fjármálaspill- ingu og okri, taka aftur upp strangt og öflugt verSlagseftirlit á vörum og þjónustu, lækka for- vexti bankanna, hindra ónauSsyn- legan innflutning til landsins og miSa innflutning aSeins viS þarf- ir þjóSarinnar. KomiS verSi á breytingu á skattalögunum meS hækkun persónufrádráttar og fleiru, sem miSi aS stórlækkaSri útsvars- og skattabyrSi borgar- anna.“ viðurhennir Ssint i jcnúar birtu stjórnir Frakklands og Kina tfirlýsingar um, að stjórnmólasamband yrði tekið upp ó milli rikjanna ó næstunni. Samtímis heim- só'.ti frönsk þingnefnd, undir forystu Francois- Benard, kinversku stjórnina í Peking. Myndin hér til hliðar var tekin, er Frakkarnir heimsóttu forseta Kína, Mao-Tse-tung. Mao er lengst til vinstri ó myndinni, en Francois-Benard lengst til hægri. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ skólameistari MA hafi fund- ið hjó sér hvöt til að skemmta skrattanum með því að gera nýtt skólablað, Hrimni, upp- tækt. AÐ KEA hafi ókveðið að tako rekstur Hótel KEA aftur í sín- ar hendur alveg ó næstunni og reyna til þrautar að fó símann opnaðan. AÐ nýir blaðamenn komi fljót- lega til starfa ó Akureyri. — Halldór Blöndal við íslending og Þóroddur Jóhannsson við Dag.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.