Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 28.02.1964, Síða 1

Verkamaðurinn - 28.02.1964, Síða 1
Verkamaðurinn Byggjniavðrurnor eru við Clerdrgöta 56 Lönd og Leiðir — Ný ferðaskrifstofa — Það er um þessar mundir mik-1 vegum skrifstofunnar er þegar il gróska í starfsemi ferðaskrif- ^ komin út, en áætlun um utanlands- stofa hér á landi, enda stöðugt ferðir er væntanleg næstu dága Fyrir nokkrum árum fékk Kaup félag Eyjirðinga stóra lóð við Glerárgötu 36 og hefur þar í smíð um stórbyggingu yfir þœr deildir félagsins, sem aðallega verzla með byggingavörur, og á laugardaginn var flutti Byggingavörudeildin í þetta nýja húsnœði. Hún var áður í Hafnarstrœti 82, Timburhúsinu svonefnda. Hluti af verzluninni var áður fluttur, þár sem afhend- ing sements, timburs og steypu- styrktarjárns hefur alllengi farið frarn við Glerárgötuna. Teikningu hússins gerði Mikael Jóhannesson. Lokið er við 2 hæð- ir af 4. A neðri hæðinni er Bygg- ingavörudeildin, en á þeirri efri Véladeild KEA, sem þangað flutti 23. okt. sl. Gólfflötur hvorrar hæðar um sig eru rúmir 400 fermetrar. Norð- urálma hússins, sem er um 700 fermetrar, á einni hæð, er enn í bvggingu. Þangað munu flytja á næstu mánuðum Miðstöðva- og Raflagnadeildir. Hagi h.f. sá um að steypa hús- ið, en Stefán Halldórsson, bygg- ingameistari KEA, stjórnaði síðan vaxandi straumur erlendra ferða- manna, sem leggur leið sína til landsins, íslendingar sjálfir ferð- ast fleiri og fleiri með hverju ári | til annarra landa og skipulögðum hópferðum hér heima fjölgar, einkum um hálendið. Allt þar til á síðasta ári var aðeins ein ferðaskrifstofa starf- andi hér á Akureyri, útihú Ferða- skrifstofu ríkisins í Reykjavík. I fyrrasumar bættist svo önnur við, Sögu. og má þar finna ferðir til flestra landa Evrópu. Er þar bæði um að ræða íburðarmeiri ferðalög og ódýrar ferðir, eftir því, hvað hverj um einum hentar eða hann sækist eftir. Lönd og Leiðir hafa stærri og srnærri hópferðabifreiðir til ráð- stöfunar, ennfremur bíla, sem leigðir eru án ökumanns. Þá mun skrifstofan í sumar annast útveg- un hesta til skemmri ferða með eða án leiðsögumanns. Á síðasta útibú ferðaskrifstofunnar Og nú fyrir fáum dögum bættist j sumri fékkst nokkur reynsla af Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju. — Félagar: Æskulýðsmessa n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. -— A8 messu lokinn I B U Ð vantar fljótlega. — Hó leiga. — Tilboð sendis blaðinu merkt „R' Með vorinu er gert ráð fyrir, að tekinn verði í notkun á vegum Byggingavörudeildar hraðvirkur timburþurrkari, þýzkur, sem mik- ill fengur er að. Og auk þeirra deilda, sem áður eru taldar, er gert ráð fyrir, að Kassagerð KEA 1 flytji einnig á þetta athafnasvæði áður en langir tímar líða. Deildarstjóri Byggingavöru- deildarinnar er Mikael Jóhannes- son og starfsmenn auk hans 14. _ GODIR EIGIHMENN SOFA HEIMA Svo segja þeir og þær hjá Leik- félagi Akureyrar þessa dagana, því að á þriðjudagskvöldið frum- sýnir félagið sprenghlægilegan gamanleik með þessu nafni. -— Leikstjóri er Jóhann Ögmundsson, en leikarar: Eggert Ólafsson, Ragnheiður Júlíusdóttir, Ólafur Axelsson, Júlíus Oddsson, Þórey Aðalsteinsdóttir, J ón Ingimarsson, Vilhelmína Sigurðardóttir, Árni Böðvarsson, Hlín Daníelsdóttir og Jeikstjórinn. Það er sem sagt á þriðjudags- kvöldið, sem Akureyringar byrja, að hlæja að „góðu eiginmönnun- um“ og halda því kannske áfram næstu vikurnar. Sambvkhtir Í.B.A. oo Æskalvðsrdðs „íþróttabandalag Akureyrar j mótmœlir eindregið því atriði í 1 framkomnu frumvarpi á Alþingi um breytingar á áfengislöggjöf- inni, sem kveður svo á um, að aldurstakmark til vínkaupa verði fœrt úr 21 ári í 18 ár og telur að breyting þessi sé sízt til bóta“. „Æskulýðsráð Akureyrar mót- mœlir eindregið framkomnu frum varpi á Alþingi um þá breytingu á áfengislöggjöfinni, að aldurs- takmarki til vínkaupa verði breytt úr 21 ári í 18 ár, en leggur áherzlu á, að vegabréfaskyldu verði kom- ið á sem fyrst“. þriðja ferðaskrifstofan í hópinn, Lönd og Leiðir hf. Þetta er sjálfsjtætt fyrirtæki, stofnað hér á Akureyri, enda þótt það sé samnefnt ferðaskrifstofu í Reykjavík og muni á ýmsan hátt starfa í sambandi við hana, nýt- ur m. a. sömu réttinda og sam- hefur þegar aflað sér. Aðaleigendur þessarrar nýju ferðaskrifstofu eru Akureyring- arnir Steinn Karlsson, Vernharð Sigursteinsson og Valgarð Frí- mann, og munu þeir annast rekst- ur hennar. En hluthafar auk þeirra eru eigendur hinnar samnefndu skrifstofu í Reykjavík. Lönd og Leiðir hafa skrifstofu ; afgreiðslu að Geislagötu 6 í itlegum húsakynn- rúmgóðum og björtum, þar sérstaklega annast alla starfsemi ferðaskrif- B fyrirgreiðslu til handa Mun skrifstofan þar venjulega stofa o ferðamönnum, innlendum og er- lendum, annast sölu farmiða um heim allan og skipulagningu ferða fyrir einstaklinga og hópa, einnig skipuleggja sjálfstæðar ferðir inn anlands og hópferðir til útlanda í samvinnu við L&L í Reykjavík. Allar upplýsingar um fargjöld og ferðalög verða jafnan veittar að kostnaðarlausu og án þess að bindandi teljist fyrir viðkomandi. Áætlun um innanlandsferðir á þessarri þjónustu, og voru útlend- ingar mjög hrifnir af henni. Þá mun og skrifstofan annast útveg- un veiðileyfa, eftir því sem tök eru á hverju sinni, og hefur tryggt sér nokkra aðstöðu í þeim efnum. Sem stendur er verið að undir- búa hópferð ungmenna um Páskahelgina í samvinnu við Æskulýðsráð bæjarins. Einnig er ráðgerð heimsókn til frænda okk- ar, Skagfirðinga, er þeir halda sína víðkunnu Sæluviku í byrjun aprílmánaðar. Viðskipti fólks hafa í seinni tíð beinzt í mjög vaxandi mæli til ferðaskrifstofanna, þegar það hyggur á einhver ferðalög. Stafar þetta af því, að almenningi er ljóst orðið, að þær geta yfirleitt boðið sömu kjör og oft betri en t. d. flugfélögin og skipafélögin, auk þess sem þær taka að sér aukalega skipulagningu ferða og upplýsingaöflun í hverju tilfelli. Er því oftast ómaksins vert, að hafa samband við þær áður en ferð er ákveðin. Blaðið býður hina nýju ferða- skrifstofu velkomna í bæinn, vænt ir að henni megi vel vegna og sérstaklega að bæjarbúar megi hafa af henni gagn og hagræði. HEYRT Á GÖTUNHI Húsgagoavertlunin Einir fnerir út kvioroar Enn gerast svo sem góðir hlut- ir. Mitt í öngþveiti tímans, gjald- þrotum hans og sölusköttum, stendur fyrirtæki og fyrirtæki upp úr og stækkar sitt umfang. Húsgagnaverzlun Einis stækkar t. d. og framleiðslan eykst. Þeir opnuðu sl. laugardag verzl- un sína í Hafnarstræti 81, í aukn- um og endurbættum húsakynnum. Gólfrými hefur stækkað um helm- ing frá því sem var, er nú um 100 ferm. Á þennan flöt er raðað miklu úrvali af hinum léttbyggðu og fögru húsgögnum, sem nútím- inn hefur skapað sér. Allt tréverk húsgagnanna framleiðir verkstæði Einis í Kaupvangsstræti og þar eru húsgögnin teiknuð af Stefáni Bergþórssyni og forstjóra fyrir- tækisins, Jóni H. Oddssyni. — Hið nýja húsrými verzlunarinn- ar er mjög smekklegt, minnir á leiksvið, nema hvað þessir hafa klætt veggina furu í óspilltum lit. Sölustjóri hér er Daníel Guð- jónsson og getur boðið fólki allt, sem hugurinn girnist af húsbún- aði. Og hvað girnist ekki nútíma- maðurinn af slíku, nýrisinn upp af hvalbeini og kjaftastól, haf- andi framundir þetta sofið við annan eða þriðja mann í alltof þröngum rúmbálki? Og fleira gerist hjá Eini. Þeir hafa fengið til sinna nota verk- stæðisviðbót, hálfa efri hæð í Kaupvangsstræti 21, og þar með getað staðsett, í neðri hæð Kaup- vangsstrætis 19, fullkomnustu lím pressu bæjarins ásamt tilheyrandi maskínum. Einir framleiðir meira en hús- gögn. Þeir sjá um alls konar smíði og innréttingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þeir eiga t. d. heið- urinn af innréttingu í hinum nýja aðseturstað bæj arfógetaembættis- ins í Útvegsbankahúsinu. Einir h.f. var stofnað 1953. Hjá fyrirtækinu vinna nú 10 menn. AÐ i bígerð sé, að setja upp á Akureyri útibú frú Iðnaðar- bankanum þar sem óður vor Kjörver. AÐ Eyþór Tómasson sé talinn lik- legastur til að verða útibús- stjóri. AÐ górungar séu farnir að kalla Dagverðareyri og nógrenni Bragatún. AÐ ríkisstjórnin vilji fremur selja Austur-Þjóðverjum saltsíld ■ tunnum en dósum.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.