Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 28.02.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 28.02.1964, Blaðsíða 3
Ilöfnm flutt vcrxlniiinii í ny lnísakynni í B]fs:s:ins:aförii(fleil(l Sími 1700 Kringsjó vikunnar Æskulýðsmessa verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sólmar: 114, 372, 420, 424, 232. Ungmenni lesa pistil og guðspjall. Sunginn verður einsöngur. Þess er sérstaklega vænzt aS fermingarbörn- in mæti sem flest. I messulok verSur tekiS á móti samskotum til sumarbúð- anna við Vestmannsvatn. — B. S. Messað í skólahúsinu í Glerárhverfi kl. 2 á sunnudaginn kemur. Hinn al- menni æskulýðsdagur. Sálmar nr. 645, 648, 1 14, 420, 424. Jóhann Konráðs son syngur einsöng við undirleik Ás- kels Jónssonar organleikara. Kirkju- kór Lögmannshlíðarsóknar syngur. — Æskufólk og eldri sem yngri eru hvaft ir til að sækja messuna. — P. S. Þakkarávarp. Sjúklingar í Kristnes hæli flytja Vernharði Sigursteinssyni bílstjóra alúðarþakkir fyrir auðsýnda vinsemd og ánægjulega ferð þ. 20. febr. sl. Ennfremur færa yngri sjúkl- ingar í Kristneshæli öskudagsflokki Jónu og Rósu kærar þakkir fyrir pen- ingasendingu. Sjá auglýsingu í blaðinu ! dag um aðalfund Ferðafélagsins. St. Georgsgildið. — Fundurinn er i Sjálfstæðishúsinu 2. marz kl. 9 e. h. — Stjórnin. M.F.I.K., Akureyrardeild, hefur bazar sunnudaginn 1. marz n. k. að Bjargi kl. 3 sd. Margir góðir munir til sölu. Notið tækifærið og gjörið góð kaup. Einnig verður síðdegiskaffi á boðstólum. -— Bazar-nefndn. Góublót Húnvetningafélagsins er i Landsbankasalnum annað kvöld (laug ardag) . Aðgöngumiðar í Söluturnin- um, Hafnarstræti 100, simi 1170. Slysavarnardeild kvenna, Akureyri, heldur aðalfund sinn i Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 2. marz kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörþ — Sameiginleg kaffidrykkja, og mörg skemmtiatriði. — Mætið vel og stundvíslega. Aðalfundur Knattspyrnufélags Ak- ureyrar verður haldinn i Sjálfstæðis- húsinu (litla salnum) mánudaginn 2. marz kl. 8.30 e. h. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onn- ur mál. — Félagar fjölmennið. — Stjórnin. Iðnncmafélog Akureyrar heldur fund föstudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Geislagötu 5. Á fundinum verð ur rætt um ,lðnnemann" og útgáfu hans o. fl. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja meðlimi. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í húsnæði „Verzlunin Anna og Freyja“, Hafnarstræti 107 hér í bæ, þriSjudaginn 3. marz n. k. og hefst kl. 2 e. h. Seldar verSa vöruleyfar og innréttingar verzlunarinnar og húsgögn. GreiSsla fer fram viS hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 26. febrúar 1964. GLER TRYGGINGAR Fyrir: íbúðarhús verzlanir skrifstofur iönaðarhús I I Ört vaxandi notkun á tvöföldu gleri, bæði í nýj- um og gömlum húsum hefUr skapað aukna þörf á að tryggja þessi verðmæti. Hingað til hafa fáir sinnt þessu, en nú hafa allir möguleika á að tryggja gler fyrir lágt iðgjald. Hafið samband við skrifstofu vora eða næsta umboð. Brunadeild — Sími 20500 SAMVmNUTRYGGINGAR Reykjarpípur Dönsku TELPNA- HÚFURNAR Margar tegundir. komnar aftur Verð óbreytt Verzlunin Hlín NÝLEN DU VÖRU DEI LD Brekkugötu 5. Sími 2820 Föstudagur 28. febrúar 1964 Verkamoðurinn — (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.