Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.03.1964, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 20.03.1964, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn Fernii ngar liörn GRÓÐUR, MBRl GRÓÐUR Fegrunarfélag Akureyrar gekkst fyrir því að fá hingað Hafliða Jónsson, garðyrkjustjóra Reykja- víkurborgar, og flutti hann opin- bert erindi um ræktunarmál í Sjálfstæðishúsinu fyrra miðviku- dagskvöld. Allmargir mættu til að hlýða á mál Hafliða, og þó of fáir. Málið varðar alla. Hafliði hóf mál sitt á því, að Akureyri hefði haft forystuna um garðmenningu alla og gróður. ¦— Þakkaði hann Jóni Rögnvaldssyni og Kristjáni þeirra ómetanlega starf í þágu garðræktar. En hon- um þótti vetrarsvipur garða og grasflata hér með ódæmum og mátti skilja, að það væri ekki af völdum veðráttu! Hann kvað allan garðagróður þrífast hér betur en syðra og margar tegundir, sem hér blómg- uðust væri vonlaust að rækta þar. Hann minnti einnig á, að þéttbýl- ið, ryk þess og mannaverk, eyddi upprunalegum gróðri innan sinna vébanda. Þetta kæmi fram inn í Reykjavík, þó um helmingur af allri Flóru landsins findist í ná- grenninu. Ekki var hægt að segja, að garðyrkjustjóra lægi gott orð til sauðkindanna, fjárbúskapar í borgum. I höfuðborginni sagði hann um 4000 fjár, er samkvæmt framtali gæfi af sér um hálfa milljón kr. En girðingar og varsla vegna fjárins myndi kosta borg- ina hátt á aðra millj. En ræktun matjurta er þar mikilvæg. Þeir eru með 50—60 ha. undir kart- öflur og þetta sparaði um 3% milljón í niðurgreiðslur, meðan það gilti. Þetta er mest aukavinna, sem greitt er fyrir af borgaryfir- völdum, og borgararnir geta unað við til gagns og gleði. Skólagarðarnir Hér er um mjög merkilegt starf að ræða í uppeldismálum Reykja- víkur. Börn frá 10—14 ára fá út- mælda reiti, 25 ferm., og annast ræktun þeirra að öllu leyti sjálf og fa að hirða uppskeruna. En þau verða að greiða kr. 200.00 fyrir að fá að taka þátt í þessu, og taldi Hafliði það jákvætt, því þau vildu fá eitthvað fyrir sitt fé. Þetta starf hefur gerbreytt hugs- unarhætti og umgengnisháttum barnanna gagnvart gróðrarréit- um. Einnig er farið með börnin í ferðir um nágrennið og þeim sýndur gróður í görðum, fjörum og úthaga, þeim eru sögð nöfn fjalla og kennileita, svo að um leik og átthagafræði er að ræða, og börnin eru áfjáð í að vera með. En í skólagarðana er aðeins hægt að taka um 500 börn. Vitanlega er þeim leiðbeint af sér færari, og yfir þessu starfi er hinn kunni tómstundafræðari Jón Pálsson meðal annarra. Þetta starf þyrftu Akureyring- ar að kynna sér vel og læra af. í Vinnuskólar 14—15 ára unglingar geta svo fengið aðgang að vinnuskólum við fegrun og viðhald skrúðgarða undir stjórn sér þroskaðri manna og er þetta þýðingarmikið, þar sem fæstir unglingar komast í sveitavinnu og iðjuleysið er hættulegt ungum sálum. En kaup er hér lágt, 8—10 kr. á tíma. Annars eru garðyrkjumál mjög ofarlega á baugi syðra. Þeir, sem vinna að viðhaldi og fegrun skrúðgarða og opinna grasvalla eru nú þriðji stærsti vinnuflokk- ur bæjarins. Hinir eiginlegu skrúðgarðar eru nú um 11 ha. en garðar og opin ræktunarsvæði um 70 ha. Áætluð aukning er um 15—20 ha. á ári. Alls kostar borgin um 17—20 milljónum til allra rækt- unarmála, eða um 4% af öllum útgjöldum sínum. Hvað er það hér? Grasgarðar Þar sagði Hafliði að Akureyri væri á undan og bar enn lof á þá Rögnvaldssyni sem maklegt er. Hér eru um 1900 tegundir grasa, syðra 12—14 hundruð. Þeir hafa þó það, sem hér skortir, ræktun- arstöð fyrir blómplöntur, sem svo fara í skrúðgarðana. Hafliði garðyrkjustjóri, bauð okkur kostaboð, sem er stór vin- semd í. Hann vill gefa grasgarði Akureyrar nokkur eintök af öllum þeim tegundum, sem Reykvíking- ar afla sér í sinn garð. Er þetta ómetanlegt fyrir okkar starf. I heild var erindi Hafliða mjög fróðlegt og hvetjandi. Ræktun öll, ekki sízt í auðn bæjanna, er mikilvægt starf. Þó bezt, er börn og unglingar fá hér um leið góðan uppeldisskólá við fegrun og umgengni við gróður. Jón Kristjánsson stjórnaði þesu hófi af rögg. Nokkrir á- hugamenn hér báru fram fyrir- spurnir og ræddu ræktunarmál bæjarins. Kaffihlé var gefið, en síðan sýndi garðyrkjustjórinn Haf liði Jónsson litmyndir frá skrúð- görðum höfuðborgarinnar, bæði opinberum og einkagörðum og skýrði viðfangsefnið. Þetta var lærdómsríkt fyrir okk ur hér, sem höfum óneitanlega dottað á verðinum og ætti að vera okkur hvatning fyrir voryrkjuna. Hafi Fegrunarfélagið okkar þökk fyrir framtakið og Hafliði garðyrkjustjóri fyrir komuna. k. SjoiiM'iin brældir af ¦niðiiiium Reykjarbræluna af hinum miklu og tíðu sinubrunum hér í sveitunum leggur út yfir fjörð- inn. Sjómenn verða að sigla eftir áttavita vegna dimmu og það sker í hálsinn. Reykurinn leggst eins og þykk voð yfir fjörðinn í góðviðrinu, vont loft það. Þetta sagði einn af þeim, sem rær til fiskjar hér út með. Hann sagðist einnig hafa séð til hrossa- hópa uppi á Iandi, sem geystust trylltir fram og aftur undan eldi og reyk. Það er gott að brenna sinu- flóka á þessum tíma, a. m. k. ef ekki snöggfrystir á auða jörð. Með minnkandi útengjaheyskap VERKAMADURINN kemur ekki út í næstu viku (dymbilviku). Næsta blað kemur föstudaginn 3. apríl. og beit fer land í sinu. (Afsönn- un á ofbeitar-þvargi landeyðing- arpostula). En kannske má of mikið af öllu gera. Hvað segja annars landbúnaðar- og jarð- vegsfræðingar um þessi mál? Og skyldi ekki brælan skera í augu og hálsa fiskimanna hér í firðinum, ef komnar væru reyk- spúandi stórverksmiðjur á Gás- um eða öðrum stöðum hér í ná- grenninu? S KÁKÞI NG AKUREYRAR hefst fimmtud. 2. apríl. Teflt verður í Verzlunarmanna- húsinu á fundardög- um. Þátttökulistar liggja frammi á skókfundum. STJÓRNIN. í Akureyrarkirkju á skírdag, 26. marz 1964. STÚLKUR: Brynhildur Garðarsdóttir, Hríseyjar- götu 1. Guðrún Amfinnsdóttir, Gleráreyr- um 1. Halla Pálsdóttir, Víðimýri 7. Hanna Fjóla Eiríksdóttir, Hvanna- völlum 2. Hansína Erla Þorsteinsdóttir, Norð- urgötu 60. Inger Linda Jónsdóttir, Stórholti 4. Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir, Oddeyrargötu 24. Karen Eiríksdóttir, Möðruvallastr. 9. Kristjana Jónína Stefánsdóttir, Eyr- arvegi 5A. Lovísa Ásgeirsdóttir, Hafnarstr. 64. Margrét Haddsdóttir, Ránargötu 27. Marsilína Hlíf Hansdóttir, Strand- götu 39. Sigrún Guðmundsdóttir, Hafnar- stræti 64. Sigurbjörg Steindórsdóttir, Strand- götu 51. Sigurlaug Vigfúsdóttr, Hvannavöll- um 8. Sólveig Guðmundsdóttir, Lækjar- götu 3. Steinunn Ferdínandsdóttir, Þórunn- arstræti 93. Svanhildur Sigurðardóttir, Austur- byggð 12. Una Aðalbjörg Sigurliðadóttir, Engi- mýri 1 1. Þórey Edda Steinþórsdóttir, Rónar- götu 31. DRENGIR: Björn Mikaelsson, Eyrarlandsv. 20. Friðrik Sigurðsson, Bandagerði 1. Guðmundur Aðalsteinn Stefánsson, Spítalavegi 1. Gylfi Aðalsteinsson, Helgamagra- stræti 24. Halldór Hannesson, Helgamagra- stræti 43. Hákon Sigurðsson, Goðabyggð 15. Hermann Brogason, Grænumýri 2. Hjálmar Jónsson, Hrafnagilsstr. 21. Ivar Herbertsson, Kringlumýri 33. Jóhann Sverrisson, Kringlumýri 12. Jón Grétar Ingvason, Ránargötu 27. Kristinn Jónsson, Byggðavegi 140. Kristján Árnason, Gránufélagsg. 35. Kristján Haraldur Tómasson, Grónu- félagsgötu 22. Magnús Árnason, Ránargötu 13. Magnús Garðarsson, Hriseyjarg. 1. Magnús Rúnar Þorsteinsson, Goða- byggð 13. Pálmi Björn Jakobsson, Hafnar- stræti 92. Ragnar Geir Tryggvason, Norður- götu 43. Ragnar Þráinn Ingólfsson, Hrafna- gilsstræti 22. Róbert Valgeir Friðriksson, Hafnar- stræti 20. Sigurður Reynir Gunnarsson, Aðal- stræti 24. Sigurður Jóhannes Hallgrímsson, Víðivöllum 22. Slmon Rögnvaldur Þorsteinsson, Ægisgötu 20. Smári Eyfjörð Grímsson, Hafnar- stræti 23. Ævar Arnason, Háteigi. í Akureyrarkirkju 2. páskadag 30. marz kl. 10.30 árdegis. STÚLKUR: Aðalbjörg Svanhvít Kristjánsdóttir, Bjarmastíg 9. Anna Lilja Sigurðardóttir, Hafnar- stræti 85. Dóra Nikolína Gunnarsdóttir, Norð- urbyggð 2. Erla Ólafsdóttir, Hafnarstræti 67. Erna Óladóttir, Löngumýri 4. Guðrún Víglundsdóttir, Lækjarg. 6. Gyða Sólrún Leósdóttir, Aðalstr. 14. Helga Jónsdóttir, Hamarsstíg 26. Hildur Benjamínsdóttir, Hrafnagils- stræti 33. Hildur Káradóttir, Þórunnarstr. 106. Hulda Kristjánsdóttir, Grænumýri 7. Lena Margareta Otterstedt, Ham- arsstíg 35. Olöf Dóra Kondrup, Hafnarstr. 88. Sigríður Árnadóttir, Hrafnagilsstr. 4. Þórunn Anna Sigurðardóttir, Þing- vallastræti 8. DRENGIR: Asgeir Geirdal Pétursson, Hamars- stíg 4. Birgir Pétursson, Hrafnabjörgum. Bjami Jensson, Munkaþverárstr. 8. Brynjólfur Snorrason, Gránufél.ags- götu 48. Egill Tómas Jóhannsson, Byggða- veg 120. Eðvald Sigurbjórn Geirsson, Grund- argötu 4. Finnbogi Jónsson, Álfabyggð 1 8. Guðjón Smári Valgeirsson, Berg- landi. Gunnar Viðar Geirsson, Aðalstr. 23. Gunnar Kristdórsson, Aðalstr. 17. Gunnör Þorsteinsson, Hamarsst. 27. Helgi Þorvalds Gunnarsson, Gils- bakkaveg 5. Ingimundur Friðriksson, Þórunnar- stræti 113. Ingólfur Hrafnkell Ingólfss., Strand- götu 33. Isak Jóhann Ólafss., Álfabyggð 18. Kristinn Orn Jónsson, Oddeyrar- götu 23. Framhald á 8. síðu. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ almælt sé í Rcykjavik, að maður sá (nú lótinn), sem talinn var sekur um að hafa dregið sér stórfé frá Spari- sjóði Reykjavíkur, hafi ver- ið saklaus, en ræninginn sé bróðlifandi. AÐ póstmeistarinn á Keflavikur- flugvelli hafi gefið konu sinni væna jólagjöf í vetur: Hvitan flygil, sem kostaði 150.000 krónur. AÐ síra Jakob hafi gefið kr. 100.00 til byggingar Holl- grímskirkju í Reykjavik.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.