Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.03.1964, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 20.03.1964, Blaðsíða 2
Innilego þökkum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð, vegna andlóts DAVÍÐS STEFÁNSSONAR, skálds frá Fagraskógi. og heiðruðu minningu hans. — Sérsfakar þakkir flytjum við Bæjarstjórn Akureyrar, sem á höfðinglegan hátt heiðraði minningu skáldsins og kostaði útförina af frábærri rausn. Fjölskyldan. HAUDUNGARUPPBOD NauðungaruppboS eftir kröfu Fiskveiðasjóðs og Búnaðar- banka íslands á o.v.b. Víking E.A. 128, talinn eign Bergþórs N. Guðmundssonar, sem auglýst var í 12. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1964 fer fram í skrifstofu minni föstudag 3. apríl kl. 11 árdegis. Bæjarfógetinn Akureyri. Nauðungaruppboð á v.b. Guðrúnu Þ.H. 116, eign Sig- urðar Finnbogasonar, sem auglýst var í 12. tölubl. Lögbirt- ingablaðs 1964 fer fram eftir kröfu Fiskveiðasj óðs íslands, föstudag 3. apríl n.k. kl. 10.30 í skrifstofu minni. Bæjarfógetinn Akureyri. BÓKAVERZ LU NIN ER FLUTT í Skipagötu 4. Nýjar bækur. — Einnig eldri fágætar bækur. Bókaverzlunin EDDA h.f., Akureyri. N Ý SENDING A F KJÓLUM Verðið mjög hagstætt. Stærðir frá nr. 36—54. H ATTA R fjölbreytt úrval, verð fr. 275.00. TIL FERMINGARGJAFA: TÖSKUR — SLÆÐUR — HANZAR, hvítir og mislitir. REGNHLÍFAR — ILMVÖTN o. fl. ALLSKONAR KÁPUR í ÚRVALI MUNIÐ GÓÐU SOKKANA Plombe, Three Tannen og Rexvell lykkjufastir. Verzlun B. Laxdal. Höfum fengið: L J ÓS E F N I í D R A G T I R 09 K J Ó L A VATTERAÐ N Y L O N í S L O P P A og R Ú M T E P P I Til fermingargjafa: GREIÐSLU- S L O P P A R U N D I R - FATNAÐUR og margt fl. TEYGJUEFNI í B U X U R Verzlunin London Sími 1359 NÝIR ÁVEXTIR: Perur Epli Appelsínur Sítrónur Bananar Úrval af þurrkuð- um og niðursoðn- um ÁVÖXTUM Kaupfélag verkamanna Kjörbúð — útibú Til fermingargjafa: „ O D E L O N- PEYSUR" 9 litir. Verzl. Drífa Sími 1521. — Góðan dag. — Hvað er hægt að gera fyrir yður? — Ja — það er nú hátíðamaturinn. — Já, við erum mjög vel birgir af alls konar góðgæti — gjörið þér svo vel. Hér er: SVÍNA- NAUTA- OG DILKAKJÖT nóg úrval, svo er það okkar að búa það í ofninn eða á pönnuna, alveg eins og þér viljið hafa það. Einnig eru hér ALIFUGLAR og RJÚPUR — Já, ég sé, að þetta er mjög gott hjá ykkur. En ég ætla að athuga þetta ofurlítið, en kem svo strax á morgun og panta í PÁSKAMATINN i — Á þetta að vera auglýsing? — Já, Kristján, við skulum hafa þetta auglýsingu. KJÖTBÚÐ KEA Símar 1700 — 1717 — 2405 HililililililililililililWiMrtWWililiiiMHilitiKpliii Páskaegg FJÖLBREYTT ÚRVAL VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI KJörbúðir 2) Verkamaðurinn Föstudagur 13. marz 1964.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.