Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.03.1964, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 20.03.1964, Blaðsíða 6
Vantí yður húsgögn, N veljið W Niti VERZLUN . Glerárgötu 28 . Sími 2420 VERKSMIÐJA . Glerárgötu 28 . Simi 2655 SKRIFSTOFA . Glerárgötu 28 . Sími 1797 FERMINGAR- G J A F I R ! Skatthol Skrifborð Skrifborðsstólar Svefnstólar Svefnsófar Bókahillur f pÁskomflHnn frn Hjörbáðuni HEA DILKAKJÖT: LÆR HRYGGUR KÓTELETTUR LÆRSNEIÐÁR SNITZEL SÚPUKJÖT SALTKJÖT HAKKAÐ, nýtt og saltað LIFUR NÝRU SVIÐ SVÍNAKJÖT: STEIKUR, beinlausar og með beini KÓTELETTUR KARBONADE HAMBORGARHRYGGUR ALIKÁLFAKJÖT: MÖRBRÁ FILE BARIÐ BUFF GULLASH HAKKAÐ BÓGSTEIK HRYGGSTEIK SÍÐA KÁLFAKJÖT: LÆRI HRYGGUR FRAMPARTUR FUGLAKJÖT: ALIGÆSIR PEKINGENDUR KJÚKLINGAR HÆNUR TILBÚIÐ Á PÖNNUNA: KÁLFASNITZEL LAMBASNITZEL MEÐ STEIKINNI: HVÍTKÁL, RAUÐKÁL, nýtt og þurrkað í D Ó S U M : GRÆNAR BAUNIR BLANDAD GRÆNMETI GULRÆTUR ASPARGUS O. FL. O. FL. í PLASTPOKUM O G GLÖSUM: RAUDRÓFUR ASÍUR GÚRKUR PICKLES ÁSKURDUR, SALÖT, OSTAR og fleiri ÁLEGGSVÖRUR í úrv. NÝJUNG: HRAÐFRYST GRÆNMETI í pökkum: GRÆNAR BAUNIR GULRÆTUR BLANDAÐ Viosamlegast gjörið pantanirnar timanlega til okkar Verkamáðurinn Vikublað. — Útgefendur: Sósíalista- félag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- götu 5, Akureyri, simi 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurinn. — Lausasöluverð kr. 3.00 eintakið. -— Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. - Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. ■+ • v* » tté. M:\jt té 'íS íl íí ÍJ 'm If («9 Léreftstuskur hrcinar og góðar kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Um huodohafd d Ahoreyri Að gefnu Lilefni er athygli vakin á því, að óheimilt er að hafa hunda í bænum nema með sérstöku leyfi, og séu hund- arnir stöðugt í vörzlu. Verður hundum, sern eigi er leyfi fyrir eða eru látnir ganga lausir, framvegis lógað án frekari fyrirvara. Bæjarfógeti. Nnuðungnruppboð Nauðungaruppboð á v.b. Svölunni E.A. 156, eign Stein- þórs Kristj ánssonar, sem auglýst var í 129. tölubl. Lögbirt- ingablaðsins, fer fram eftir kröfu Jóns Gíslasonar föstudag 3. apríl n.k. og hefst kl. 2 síðdegis í skrifstofu minni. Bæjarfógetinn Akureyri. TILKYNNING FRÁ HÉRÁÐSLÆKNI Samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisstjórnarinnar verður fram- kvæmd ein bólusetning gegn mænuveiki á íbúum Akureyrar- bæjar 40 ára og yngri. Bólusetning þessi verður framkvæmd á Berklavarnarstöð Akureyrar sem hér segir: íbúar Oddeyrar og Miðbæjar mánudaginn 23. marz. íbúar Norðurbrekku að Þingvallastræti og Kaupvangs- stræti miðvikudaginn 25. marz. íbúar Suðurbrekku og Hafnarstrætis frá Þingvallastræti og Grófargili að Lækjargötu fimmtud. 2. apríl. Jbúar Innbæjarins og Glerárhverfis föstud. 3. apríl. Bólusett verður alla ofangreinda daga kl. 4—5 e. h. og 6—8 e. h. Fólk verður sjálft að greiða fyrir þessa bólusetningu og er því algerlega í sjálfsvald sett hvort það vill notfæra sér hana eða ekki. Héraðslæknirinn. 6) Verkamaðurinn Föstudagur 20. morz 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.