Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.04.1964, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 03.04.1964, Blaðsíða 5
ATVINNA! Verkamenn óskast í stöðuga vinnu. DagEeg eftirvinna. MÖL & SANDUR H.F. — Sími 1940. TILKYNNING FRÁ SJÚKRASAMLAGI AKUREYRAR Frá 1. apríl þ. á. hækka iðgjöld samlagsmanna í krónur 85.00 á mánuði. — Jafnframt eru samlagsmenn minntir á að greiða iðgjöldin skilvislega. Sjúkrasamlagsstjórinn. AÐALFUNDUR SKÓGRÆKTARFÉLAGS AKUREYRAR fer fram í Gildaskála KEA miðvikudaginn 8. apríl, kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Yenjuleg aðalfundarstörf. Gert er ráð fyrir að Hákon Bjarnason, skógræktarsj óri og Snorri Sigurðsson, skógfræðingur, mæti á fundinum — Sýndar verða kvikmyndir. STJÓRNIN. SÆLUVIKA SKVGFIRÐÍNGA Sauðárkróki dagana 5.—12. apríl HÓPFERÐIR L & L við Geislagötu dagana 10. og 11. apríl. Seljum aðgöngumiða að kabarett, leiksýningum og dansleikj- um. Utvegum gistingu og fæði. Dagskrá fyrirliggjandi. -— Upplýsingar í síma 2940. 1ÖND í 1EIDIR FERÐASKRIFSTOFA VIÐ GEISLAGÖTU. Rýmingarsala Næsfru daga verður rýmingarsala á alls konar fotnaði. MIKIL VERÐLÆKKUN Yerzlunin HLÍN Brekkugötu 5 — Sími 2820 minnir á, að umsóknarfrestur um Stofnlán til framkvæmda (einnig dráttarvélarkaup) á árinu 1964 er á enda.15. apríl næstk. Nauðsynleg eyðublöð er hægt að fá í aðalbankanum, útibúum bankans og hjá öllum héraðsráðunautum. Búnaðarbanki íslands. Kirkja. Messað í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. H. (ferming). Sálmar 645 — 590— 594 — 648 — 591. — B. S. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju sunnudaginn 5. april 1964. STÚLKUR: Aðalbjörg Áskelsdóttir, Þingvalla- stræti 34. Ágústa Halldóra Kristjánsdóttir, Oddagötu 1 1. Alfhildur Vilhjálmsdóttir, Þingvalla- stræti 33. Anna Jóna Lárusdóttir, Goðabyggð 10. Dýrleif Kristín Steindórsd., Lækjar- götu 3. Elísabet Hjörleifsdóttir, Lynghóli. Gunnhildur Baldvinsdóttir, Hóla- braut 18. Hjördís Ingvadóttir, Hamarsstíg 39. Hólmfríður Davíðsdóttir, Reynivöll- um 2. Inga Guðmundsdóttir, Byggðavegi Búvinnunámsheið fyrir börn og unglinga hefst í íþróttavallarhúsinu föstudag- inn 10. apríl n. k. kl. 8 e. h. Foreldrum skal bent á að hér er tækifæri fyrir börn, sem fara í sveit í sumar, að kynna sér sveitastörf. — Námskeiðs- gjöld kr. 50.00. Innnritun í síma 2722 daglega kl. 2—4 e. h. Æskulýðsróð Akureyrar. ONCUNCAVINH A Þeir unglingar, sem hafa hug á að fá atvinnu hjá oss á komandi sumri, í frystihúsinu eða við aðra fiskvinnu, gjöri svo vel að snúa sér til skrifstofunnar fyrir miðjan þennan mánuð og fylla þar út umsóknareyðublöð. 1. apríl 1964 Út-gerðarfélag Akureyringa h. f. 101 D. Ingibjörg Svava Siglaugsd., Löngu- mýri 9. Jóna Kristín Ákadóttir, Ægisgötu 8. Margrét Einarsd., Kringlumýri 20. Miriam Thorarensen, Gleróreyrum 6. Ragna Þórarinsdóttir, Hólabraut 19. Sigrún Fríður Guðmundsd., Grænu- götu 1 0. Sólveig Adamsdóttir, Mýrarvegi 120. Steinunn Pólína Eggertsdóttir, Norð- urgötu 52. Vigdís Skarphéðinsdóttir, Hamars- stíg 34. Þorbjörg Gréta Traustadóttir, Ham- . arsstíg 30. Þórdís Guðrún Þórhallsdóttir, Norð- urgötu 6. DRENGIR: Einar Sveinbjörnsson, Strangötu 29. Garðar Lórusson, Víðimýri 14. Gestur Einar Jónasson, Vanabyggð 2F. Hókon Sævar Antonsson, Eiðsvalla- götu 5. Jóhann Jóhannsson, Asvegi 23. Jóhann Rúnar Guðjónsson, Þing- vallastræti 35. Kristjón Albert Jóhannesson, Helga- magrastræti 44. Kristjón Friðrik Júlíusson, Grónu- félagsgötu 16. Magnús Gauti Gautason, Hamars- stíg 6. Magnús Olafsson, Naustum IV. Ragnar Valtýr Ármannsson, Norð- urgötu 5 1. Sigfús Jóhannesson, Grónufélags- götu 41A. Sigurður Gunnar Friðrik Ananías- son, Vanabyggð 13. Þorsteinn Viðar Þorsteinss., Byggða- vegi 92. 14. og síðasto sýning ó „Góðir :iginmenn sofa heima", verSur n.k. augardagskvöld kl. 8 e. h. L. A. Sæluvikan Farin verður hópferð á Sæluviku Skagfirðinga laugardaginn 11. apríl n. k. kl. 2 e. h. Trygging er fyrir aðgöngumiðum að skemmtunum kvölds- ins. — Farmiða þarf að taka fyrir hádegi á miðvikudag. Ferðaskrifsfofan SAGA — Sími 2950. N Ý F RAMLE IÐSLA ! FRAMLEIÐUM Kjarnfóður FYRIR MJÓLKURKÝR Seljum einnig einstök efni, t. d.: MAÍSMJÖL BYGGMJÖL KLÍÐ HOMINY FEED o. fl. Kjarnlóðar Norðurgötu 57 — Sími 1484 og 1485 Föstudagur 3. april 1964 VerkamoðHrinn — (5

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.