Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.04.1964, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 03.04.1964, Blaðsíða 5
 ATVINNA! Verkamenn óskast í stöðuga > /innu. Dagleg efíirvmna. MÖL & SANDUR H.F. ¦ - Sím i 1940. TILKYNNING FRÁ SJÚKRASAMLAGI AKUREYRAR Frá 1. apríl þ. á. hækka iðgjöld samlagsmanna í krónur 85.00 á mánuði. — Jafnframt eru samlagsmenn minntir á að greiða iðgjöldin skilvíslega. Sjúkrasamlagsstjórinn. AÐALFUNDUR SKÓGRÆKTARFÉLAGS AKUREYRAR fer fram í Gildaskála KEA miðvikudaginn 8. apríl, kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Gert er ráð fyrir að Hákon Bjarnason, skógræktarsjóri og Snorri Sigurðsson, skógfræðingur, mæti á fundinum — Sýndar verða kvikmyndir. STJÓRNIN. SÆLCVIKA SMGFIRÐINGA Sauðárkróki dagana 5.—12. apríl HÓPFERÐIR L & L við Geislagötu dagana 10. og 11. apríl. Seljum aðgöngumiða að kabarett, leiksýningum og dansleikj- um. Utvegum gistingu og fæði. Dagskrá fyrirliggjandi. — Upplýsingar í síma 2940. 10ND & IEIDIR FERÐASKRIFSTOFA VIÐ GEISLAGÖTU. Rýmingarsala Næstu daga verður rýmingarsala á alls konar fatnaði. MIKIL VERÐLÆKKUN Verzlunin HLÍN Brekkugötu 5 — Sími 2820 riiis minnir á, að umsóknarfrestur um Stofnlán til framkvæmda (einnig dráttarvélarkaup) á árinu 1964 er á enda.15. apríl næstk. Nauðsynleg eyðublöð er hægt að fá í aðalbankanum, útibúum bankans og lijá öllum héraðsráðunautum. Búnaðarbanki íslands. Kirkja. Messað i Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. (ferming). Sélmar 645 — 590— 594 — 648 — 591. — B. S. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju sunnudaginn 5. apríl 1964. STÚLKUR: ASalbjörg Áskelsdóttir, Þingvalla- stræti 34. Ágústa Halldóra Kristjánsdóttir, Oddagötu 1 1. Alfhíldur Vilhjálmsdóttir, Þingvalla- stræti 33. Anna Jóna Lárusdóttir, Goðabyggð 10. Dýrleif Kristín Steindórsd., Lækjar- götu 3. Elísabet Hjörleifsdóttir, Lynghóli. Gunnhildur Baldvinsdóttir, Hóla- braut 18. Hjördís Ingvadóttir, Hamarsstíg 39. Hólmfríður Davíðsdóttir, Reynivöll- um 2. Inga Guðmundsdóttir, Byggðavegi 10)D. Ingibjörg Svava Siglaugsd., Löngu- mýri 9. Jóna Kristín Ákadóttir, Ægisgötu 8. Margrét Einarsd., Kringlumýri 20. Miriam Thorarensen, Gleróreyrum 6. Ragna Þórarinsdóttir, Hólabraut 19. Sigrún Fríður Guðmundsd., Grænu- götu 10. Sólveig Adamsdóttir, Mýrarvegi 120. Steinunn Pálina Eggertsdórtir, Norð- urgötu 52. Vigdís Skarphéðinsdóttir, Hamars- stíg 34. Þorbjörg Gréta Traustadóttir, Ham- , arsstíg 30. Þórdís Guðrún Þórhallsdóttir, Norð- urgötu 6. DRENGIR: Einar Sveinbjömsson, Strangötu 29. Garðar Lárusson, Víðimýri 14. Gestur Einar Jónasson, Vanabyggð 2F. Hákon Sævar Antonsson, Eiðsvalla- götu 5. Jóhann Jóhannsson, Asvegi 23. Jóhann Rúnar Guðjónsson, Þing- vallastræti 35. Kristján Albert Jóhannesson, Helga- magrastræti 44. Kristján Friðrik Júlíusson, Gránu- félagsgötu 1 6. Magnús Gauti Gautason, Hamars- stíg 6. Magnús Ólafsson, Naustum IV. Ragnar Valtýr Ármannsson, Norð- urgötu 51. Sigfús Jóhannesson, Grónufélags- götu 41A. Sigurður Gunnar Friðrik Ananías- son, Vanabyggð 13. Þorsteinn Viðar Þorsteinss., Byggða- vegi 92. 14. og siðasta sýning á „Góðir eiginmenn sofa heima", verður n.k. laugardagskvöld kl. 8 e. h. L. A. Búvinnundmskeið fyrir börn og unglinga hefst í íþróttavallarhúsinu föstudag- inn 10. apríl n. k. kl. 8 e. h. Foreldrum skal bent á að hér er tækifæri fyrir börn, sem fara í sveit í sumar, að kynna sér sveitastörf. ¦— Námskeiðs- gjöld kr. 50.00. Innnritun í síma 2722 daglega kl. 2—4 e. h. Æskulýðsróð Akureyror. UNGUNGAVIHHA Þeir unglingar, sem hafa hug á að fá atvinnu hjá oss á komandi sumri, í frystihúsinu eða við aðra fiskvinnu, gjöri svo vel að snúa sér til skrifstofunnar fyrir miðjan þennan mánuð og fylla þar út umsóknareyðublöð. 1. apríl 1964 Útgerðarfélag Akureyringa h. f. Na4uvikan Farin verður hópferð á Sæluviku Skagfirðinga laugardaginn 11. apríl n. k. kl. 2 e. h. Trygging er fyrir aðgöngumiðum að skemmtunum kvölds- ins. — Farmiða þarf að taka fyrir hádegi á miðvikudag. Ferðaskrifstofan SAGA — Sími 2950. NÝ FRAMLEIÐSLA! FRAMLEIÐUM Kjarnfóður FYRIR MJÓLKURKÝR Seljum einnig einstök efni, t. d.: MAÍSMJÖL BYGGMJÖL KLÍÐ HOMINY FEED o. fl. Kjarnfóður Norðurgötu 57 — Sími 1484 og 1485 Fösrudagur 3. apríl 1964 VerkamaSurinn — (5

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.