Verkamaðurinn - 17.04.1964, Blaðsíða 1
Fjjölmennt þing UMSE
Byggjum héraðsskóla. — Reisum Davið minnisvarða
Ársþing Ungmennasambands
Eyjafjarðar var haldið 11. og
12. þ. m. í Sólgarði í Saurbæjar
hreppi. 55 fulltrúar frá 15 félög-
um sátu þingið auk nokkurra
gesta, þar á meðal forseti Ung-
mennafélags íslands, sr. Eiríkur
J. Eiríksson, og framkvæmdastj.
íþróttasambands íslands, Her-
mann Guðmundsson.
Eitt nýstofnað félag gekk í
UMSE. Var það Umf. Narfi í
Hrísey.
I skýrslu stjórnar fyrir sl. ár
kom fram, að starfsemin stóð
með blóma, þrátt fyrir þröngan
f j árhag. Tveir íþróttakennarar
störfuðu yfir sumarmánuðina.
Sambandið gekkst fyrir mörg-
um íþróttamótum á árinu, svo
sem í frjálsum íþróttum, knatt-
spyrnu, sundi, skák og bridge.
Komið var á bindindisfræðslu í
öllum barna- og unglingaskólum
héraðsins. Unnið var að örnefna
söfnun í héraðinu og einnig að
skógrækt að Miðhálsstöðum í
Öxnadal. Þá átti UMSE hlut að
Bændahátíð Eyfirðinga á sl.
sumri. Ársrit sambandsins var
gefið út.
Mikill áhugi ríkti á þinginu
fyrir framtíðarstörfum ung-
mennasambandsins. Var lögð á-
herzla á að auka íþróttastarfið
og bindindisfræðsluna í hérað-
inu, einnig fönduriðn og starfs-
íþróttir. Ennfremur að bæta
skemmtanalífið á sambandssvæð
inu og koma á bókmenntakynn-
ingum.
Minnisvarði Davíðs
Þingið sendi þá áskorun til
allra félagasamtaka í héraðinu,
að þau tækju höndum saman um
að beita sér fyrir því, „að Davíð
Stefánssyni skáldi frá Fagra-
skógi verði reistur veglegur
minnisvarði á æskustöðvum hans
að Fagraskógi."
Héraðsskóli
Skorað var á fræðsluráð og
sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu, svo
og þingmenn kjördæmisins, að
vinna sem ötulast að framgangi
þess, að héraðsskóli rísi sem
fyrst upp í sýslunni.
Þá skoraði sambandsþingið á
Alþingi að lækka ekki með laga-
setningu aldurstakmarkið til á-
fengiskaupa.
Srjórnarkjór
Þóroddur Jóhannsson, sem
verið hefur formaður UMSE sl.
7 ár, baðst undan endurkosn-
ingu, þar sem hann væri ráðinn
framkvæmdastjóri sambandsins.
Stjórnina skipa nú: Sveinn Jóns
son, formaður, Eggert Jónsson,
varaformaður, Haukur Stein-
dórsson, ritari, Birgir Marinós-
son, gjaldkeri, og sr. Bolli Gúst-
afsson, meðstjórnandi.
í UMSE eru nú 890 félagar.
Hötel KEA opnor d ný
Þann 15. febrúar sl. tók Kaup-
félag Eyfirðinga aftur við rekstri
Hótel KEA af Brynjóifi Bryn-
jóiíssyni, veitingamnni, sem
hafði haft það á leigu í tæp 2 ár.
Undaniarið hafa iarið iram
gagngerðar endurbætur á húsa-
kynnum hótelsins, svo sem sett
nýtt dansgólf í aðalveitingasal,
gangar og herbergi máluð. —
Uoiri h.f. sá um alla trésmiði,
en Jón A. Jónsson málarameist
ari um málningu. — Á sl. hausti
var lokið við að skipta um alla
innanstokksmuni á öilum gisti-
herbergjum hóteisins. Eru þau
nú að öiiu leyti búin nýjum og
smekklegum húsgögnum frá
Valbjörk h.f. og um helmingur
þeirra með nýjum gólfteppum
NIKITA S. KRUSTJOFF er sjotug-
ur í dag. Sem forsætisráðherra Sov-
étríkjanna og forystumoður Komm-
únistaflokksins þar í landi, er hann
einn voldugasti raoá'ur heims, og
eftir orðum hans er hlustað meira
en orðum annarra manna, þeirra er
nú lifa ó þessarri jörð.
Síðasta áratuginn hefur Krustjoff
mótað gong veraldarsögunnar meiro
en nokkur annar maður, og yfir-
gnæfandi fjöldi fólks um heim oll-
on, jafnt utan sósíalistisku ríkjanna
sem innon þeirra, er sammála um,
að þessi maður hafi reynzt heimin-
um hamingjudrjúgur. Vegna starfa
hans og stefnu er nú friðvænlegra
i heiminum en oftast áður og millj-
ónir manna búa við hamingjusam-
ara líf en ella mundi.
Það munu því murgir um alla
jarðkúluna, sem í dag hugsa hlýtt
til Nikita Krustjoff, þakka honum
mikil og heillarík störf og óska hon-
um langra lífdaga.
Verkamaðurinn tekur undir þær
óskir allar.
Idxdr rflfmop homið d Tjörnes
Næsru framkvæmdir í Fnjóskadal, Skíðadal og
Öxnadal
Blaðið hafði fregnir af því,
að í byrjun þessarrar viku hefðu
margir bæir á Tjörnesi verið
tengdir rafveitukerfi Laxár. —
Náði blaðið þá tali af Ingólfi
Árnasyni, rafveitustjóra, og
fékk hjá honum þær upplýsing-
ar, að raflína hefði verið lögð
að 23 bæjum á Tjörnesinu og
hefði um helmingur þeirra nú
verið tengdur og straumnum
hleypt á, en aðrir voru ekki til-
búnir að taka við rafmagninu,
þar sem ekki er lokið við raf-
lagnir innanhúss, en þeir bæir
verða tengdir jafnóðum og lok-
ið, er innanhússlögnum.
Bæirnir á Tjörnesi, sem nú
fá rafmagn eru: Héðinshöfði I
og II, Eyvík, Hringver, Syðri-
Tunga, Steinadalur, Ytri-Tunga
I og II, Tunguvellir, Hallbjarn-
arstaðir I og II, Breiðavík, Mán-
á, Arholt, ísólfsstaðir, Kvíslar-
frá Vefaranum h.f. í Reykjavík.
Þá eru að heijast nokkrar
breytingar á iyrstu hæð hótels-
ins, þar sem nú er Giidaskáiinn.
Akveðið heíur verið, að Kaup
íéiag Eyiirðinga annist sjálit
um rekstur hóteisins í iramtíð-
inni og 1. apríl sl. var Ragnar
Ragnarsson írá Reykjavík ráð-
inn þar hótelstjóri. Ragnar hef-
ur m. a. starfað sem. fulltrúi Þor-
valdar Guðmundssonar hótelstj.
í Hótel Sögu.
Hótel KEA er nú þegar reiðu-
búið að taka á móti gestum til
lengri eða skemmri dvalar og
mun nú sem áður fyrr, er KEA
annaðist rekstur þess, kappkosta
að veita þeim sem "bezta þjón-
ustu. — (Fréttatilk. frá KEA).
hóll, Hóll, Mýrarkot, Ketilsstað-
ir, Sandhólar, Syðri-Sandhólar,
Voladalur og Félagsheimilið Sól
vangur.
Þá spurðum við Ingólf, hvað
næst væri framundan með línu-
lagnir í hans umdæmi.
Kvað hann ráðgert, að byrja
á línulagningum út Fnjóskadal
beggja megin ár norðan Húsa-
víkurbrautar. Þá er gert ráð fyr-
ir, að leggja í sumar línu að bæj
um í Skíðadal, og unnið verður
að línulagningu í Öxnadal.
Ovíst er þó, hve langt áleiðis
þessum framkvæmdum miðar á
árinu.
KVENFELAGID FRAMTIÐIN hefur
merkjasölu á morgun. - Agóðinn
rennur til næsta byggingaráfanga
Elliheimilisins, en aSkallandi er, að
lionsibíurino Huginn gefor Shíðohótelinu píooó
lagar smíðuðu að mestu sjálfir.
Loks vár setið að kaífidrykkju,
söng og píanóleik fram eftir
kvöldi. Umboðsmaður Östlind
& Almquist píanóverksmiðjanna
hér á Akureyri er Haraldur Sig-
urgeirsson, gjaldkeri, og lék
hann nokkur lög á hið nýja hljóð
færi.
Stjórn Hugins skipa nú: Hall-
dór Helgason, formaður, Guðm.
Tómasson, gjaldk., og Árni Ingi
mundarson, ritari.
Hinn 15. marz sl. hélt Lions-
klúbburinn Huginn fund í Skíða
hótelinu og var bæjarstjóra,
Magnúsi E. Guðjónssyni, og frú
boðið á fundinn, ennfremur Har-
aldi Sigurgeirssyni, gjaldkera,
og Þórði Gunnarssyni, umdæmis
stjóra Lions og frú.
Formaður Hugins, Halldór
Helgason, flutti stutt ávarp og
tilkynnti, að Lionsklúbburinn
Huginn hefði ákveðið að færa
Skíðahótelinu að gjöf píanó, Öst
lind & Almquist tegund, að verð
mæti um kr. 30.000,00 og hefði
því verið komið fyrir í setustofu
hótelsins, og bar hann fram þá
ósk, að það mætti auka ánægju
skólaæskunnar, iþróttafólks og
annarra, sem í skíðahótelið
kæmu.
Bæjarstjóri þakkaði fyrir
hönd bæjaryfirvalda þessa rausn
arlegu gjöf og fór nokkrum orð-
um um störf Lionshreyfingarinn-
ar í þágu menningar- og líknar-
mála. Þá var lesin úrdráttur úr
fundargerðum um vinnu Hugins
félaga við innréttingu setustofu
skíðahótelsins, og nam verðmæti
vinnu þeirrar kr. 76.000,00.
Fjár til þessa píanókaupa öfl-
uðu Huginsfélagar með sölu jóla
þar verði haldið áfram framkvæmd-
um. Væntir félagið góðs stuðnings. húsa og kúluspila, sem Lionsfé
HEYRT
A GÖTUNNI
AÐ útvarpinu hafi með fréttum
og fréttaaukum í þessarri viku
tekizt að sannfæra ollon londs
lýð um, hvílíkur fyrirmyndar-
bær Akureyri er og á að vera.
AÐ eins og krarar töldu ó sínum
tíma mikla síldveiði þjóðinni
hættulega, þannig óttist þeir
nú ekkert meira en vertíðar-
aflann syðra.
OG séu þvi staðróðnir í oð nota
hann sem afsökun fyrir næstu
gengisfellingu (í sumor).