Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.04.1964, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 24.04.1964, Blaðsíða 2
Fæst aðeins í: Hvílist di lohinii önn daisins Njótið góðrar hvíldar i RR hvíldar- stólnum að loknu erfiði dagsins. — Hægt er að velja þó stöðu stólsins, sem hverjum hentar bezt, þar eð stilla mó hann i 8 mismunandi stöður. — Eftir stutta hvild í RR hvíldarstóln- um eruð þér sem nýr maður. EiMB H.F. HÚSGAGNAVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 81 - SÍMI 1536 Messað í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. — Sólmar nr. 510, 512, 41, 6,81 og 684. P. S. Kvenfélagið Hlíf heldur félags- fund föstudaginn 24. apríl kl. 8,30 e. h. að Hótel KEA. Fundarefni: Kosinn fulltrúi ó sambandsfund SNK. Skýrslur barnadagsnefndar. - Onnur mól. — Kaffi ó staðnum. -— Stjórn Hlífar. Austfirðingafélagið á Akureyri heldur kvöldvöku í Bjargi föstudag- inn 24. apríl kl. 8,30. Til skemmt- unar verður: Sagnaþóttur, kvik- mynd og félagsvist. — Austfirðing- ar! Mætið með gesti. — Kvöldvöku nefndin. Fró Sjólfsbjörg: — Bazar og kaffisala verður að Bjargi sunnudag inn 26. þ. m. kl. 2 e. h. — Hljóm- sveit leikur. Flugbjörgunarsveitin. — Kvik- myndasýning föstudagskvöld kl. 8,30 í lesstofu Isl-ameríska félags- ins í Geislagötu 5. Sýndar verða myndir fró ferð Hilary og Fuch yfir Suðurskautslandið og norska sleða- myndin. — FBSA. Sólarrannsóknarfélagið Akureyri heldur fund að Bjargi 28. apríl kl. 8,30 e. h. Sjó nónar auglýsingu. Npánarferð með viðstöðu í London. — 17. maí til 2. júní IVorðnrlandaferð með viðstöðu í Glasgow. — 15. til 30. júlí. — Ferðosftrifstofno 1(1 Skipagötu 13, Akureyri Sími 2950 Skráning atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 4., 5. og 6. maí n. k. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. hæð. Akureyri, 21. april 1964. Vinnumiðlun Akureyrar Símar 1169 og 1214. Sumaráretluit L & L er komin út og liggur frammi ó skrifstofu okkar við Geislagötu L & L bjóða hópferðir tii 30 landa í 4 heimsólf- um — ferðir við allra hæfi. — Við yðar hæfi. GLEÐILEGT SUMAR FERÐASKRIFSTOFAN LÖMD & LEIÐIR VIÐ GEISLAGÖTU SÍMI 2940 TILKYNNING UM AÐSTÖÐUGJALD A AKUREYRI Samkvæmt heimild í 3. kafla laga nr. 69, 1962, um tekju- stofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81, 1962, um að- stöðugjald, hefur bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að inn- heimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðnum á árinu 1964, sam- kvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0.5% Rekstur flugvéla og fiskiskipa og hvers konar fisk- vinnslustarfsemi. Búrekstur. 1.0% Iðja og iðnaður ótalinn annars staðar. Verzlun ót. a. UtgáfUstarfsemi, rekstur verzlunarskipa, hótel- rekstur og veitingasala. Rekstur ót. a. 1.5% Rekstur bifreiða og véla, rekstur sælgætis-, efna- og gosdrykkjagerða. 1.8% Lyfjaverzlun. 2.0% Leigustarfsemi, umboðsverzlun, kvöldsölur, persónu- leg þjónusta, verzlun með gleraugu, sportvörur, skart- gripi, hljóðfæri, lj ósmyndavélar, leikföng. Blóma- verzlun, listmunaverzlun, minjagripaverzlun, klukku- og úraverzlun. Gull- og silfursmíði, rekstur rakara- og hárgreiðslustofa og kvikmyndahúsa. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðugj alds, fyrir 6. maí n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru á Akureyri, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitar- félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Norðurlands- umdæmi eystra sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglu- gerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Akureyrar, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi á Akureyri, þurfa að skila til skattstj órans í því umdæmi, sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfsem- innar á Akureyri. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjald- flokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra fyrir 6. maí n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipt- ing í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðu- gjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akureyri, 21. apríl 1964. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. 2) Verkamaðurinn Föstudagur 24. april 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.